Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Akærum í fíkniefna- málum fjölgar sífellt VANTAR ÞIG JÓLAGJÖF? ÞAÐERU 4750 BÓKATITLAR í MARKAÐSHÚSI BÓKHLÖÐ UNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 Það sem af er þessu ári hafa alls 232 fíkniefnamál komið til kasta lögreglunnar og þar af hafa verið gefnar út 17 ákærur á hendur 28 einstaklingum. Öðrum málum hef- ur verið lokið með dómssátt. Þessi fjöldi mála er nokk- uð svipaður að tölu og verið hefur undanfarin ár, hins- vegar hefur verið lagt hald á mun meira magn af fíkni- efnum en áður, sennilega vegna herts eftirlits. Dómaríþessummálumeru vita- und efnanna o.s.frv. Einn þyngsti skuld misþungir eftir umfangi, teg- dómurinn féll á dögunum í Hæsta- Hermann Pálsson flytur fyrirlestur „Uppruni Njáluu Hermann Pálsson prófessor flytur opinbcran fyrirlestur í boði Heimspekideildar Háskóla íslands þriðjudaginn 13. desember kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi og ber fyrirlesturinn heitið „Úppruni Njálu“. 'Hermann Pálsson er fæddur 1921 og lauk kandídatsprófi í ís- lenskum fræðum árið 1947. Síðan lagði hann stund á nám í keltneskum fræðum við háskóla á írlandi og Skotlandi og varð brátt lektor og síðar prófessor í norræn- um fræðum við Edinborgarhá- skóla. Hermann hefur þýtt á ís- lensku fornar sögur og þjóðkvæði frá írlandi og Suðureyjum. Hann hefur einn og í samvinnu við aðra birt enskar þýðingar á íslenskum fornsögum, sem njóta hylli víða um heim. Loks hefur hann birt mikinn fjölda bóka og ritgerða um íslensk- ar fornbókmenntir ýmist á ensku eða íslensku. Má nefna sem dæmi bókina Siðfræði Hrafnkels sögu, sem kom út árið 1966, og Sagna- gerð, sem kom út 1982. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. LEIKFANGA- KYNNING Kynning á leikföngum frá Barbie og Matchbox, einnig Magic Toys, nýjum heimasmíðuðum tréleik- föngum frá Englandi. Leik- föng sem amma og afi léku sér að þegar þau voru ung. ♦alœí l LEIKFANGA- KAPPDRÆTTI 10 v. frá Matchbox. 10 v. frá Barbie. 10 v. tréleikföng. Miðar afhentir í búðinni til 15 des. Krakkar úti á landi, hringið og ykkur verður sendur happdrættis- miði. Bæklingar og merki meðan birgðir endast. Dregið verður í happdrættinu 15. des. Vinningar birtast í DV 19. desember. Opið til kl. 10 föstudag. Opiðtilkl. 6laugardag. VISA- OG KREDITKORTAÞJÓNUSTA. Póstsendum. LEIKFANGAHÚSIÐ, Skólavörðustíg 10. Sími 14806. rétti er Sigurður Pór Sigurðsson fékk 2‘/j árs fangelsi fyrir mál það sem tengdist danska hótelinu „Fem svaner". Auk þess var Sigurði gert að greiða 30 þúsund í sekt, allan málskostnað bæði í Hæstarétti og undirrétti. Hann hafði verið dæmdur í 3Vz árs fangelsi í undir- rétti. Tvö önnur stór fíkniefnamál hafa fengið svipaða afgreiðslu. Venjulegasta afgreiðslan er dómssátt með tilheyrandi sektum. Á árunum 1974-’78 voru að meðal- tali á ári hverju 160-170 mál. Árið 1979 tók þetta nýja stefnu en þá urðu málin um 200 talsins, þar af hlutu 19 einstaklingar dóm sam- kvæmt 6 ákærum. 1980 urðu málin 285, og hlutu 49 dóm samkvæmt 38 ákærum. 1981 var fjöldi mála meiri en nokkru sinni áður eða 294. Þar af voru ákærur 34 talsins en tölur um dóma liggja ekki nákvæmlega fyrir en munu vera á bilinu 40-50. í fyrra komu upp 263 mál og þar voru ákærur 43 talsins. -hól. Kortsnoj frestaði í gærkveldi átti að tefla 8. einvígis- skákina í einvígi Viktors Kortsnoj og Garrís Kasparov. Skömmu áður en skákin átti að hefjast bað Kortsnoj um frestun fram á laugardag. Keppendur hafa hvor um sig leyfl fyrir einni frestun án þess að tilgreina ástæður. Hafa nú báðir nýtt sér þennan rétt. -hól. OPIÐ ÓLL KVÖLD TIL KL. 8. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND íC= OKHUAOAN”. LllillllJ UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíö. Vegna mistaka birtist röng auglýsing í Þjóðviljanum í gær um sama efni VERDTILBODA VORUM Geriö verösamanburð og sparið Sykur pr. kg. Hveiti, Pillsbury 5 Ibs. Hveiti, Falke 2 kg. Smjörlíki, Ljóma 500 gr. Púöursykur, Ijós 7? kg. Flórsykur 'U kg. Síróp, Golden 500 gr. 14.50. 48.50. 24.70. 24.70. 13.45. 12.10. 54.90. Verslið tímanlega fyrir jól KREDITKORT HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvík ARGUS <0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.