Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. desember 1983 ÞJÓÐYILJINN - SÍÐA 5 Benedikt Gunnarsson sýnir í Kópavogi Um helgina síðustu opnaði Ben- Sýningin stendur y'fir til ellefta edikt Gunnarsson málverkasýn- desember og er opin frá kl. 16-22. ingu á „myndum frá ýmsum tím- Á henni eru 37 málverk. Sóknar- um“ og er bún haldin í Borgum- nefnd er með kaffisölu á kvöldin safnaðarheimili Kársnessóknar - sýningardagana, en aðgangur að Kastalagerði 7 í Kópavogi. sýningunni er ókeypis. Ný bók Gubrúnar Helgadóttur Stríðsárasaga Iðunn hefur gefið út nýja sögu eftir Guðrúnu Helgadóttur. Nefn- ist hún Sitji guðs englar. Myndir gerði Sigrún Eldjárn. Saga þessi gerist á stríðsárunum, segir frá lít- illi stúlku á stóru heimili í kaupstað. Heiða er sjómannsdóttir og systkini hennar mörg. Pabbi er lengstum á sjónum, en heima hjá mömmu og börnunum búa afi og amma og setja sinn svip á heimilis- braginn. Það gengur á mörgu á stóru heimili, ýmis skemmtileg atvik gerast en sorgin gleymir ekki fólkinu í þessum kaupstað enda umheimurinn allt annað en vin- samlegur á þeirri tíð. Bækur Guðrúnar Helgadóttur hafa notið óvenjulegra vinsælda bæði barna og fullorðinna. Þar er að telja þrjár bækur um Jón Odd og Jón Bjarna, Pál Vilhjálmsson, í unum, farið víða og komið út á afahúsi og leikritið Óvita. Þá hefur nokkrum erlendum málum. bók Guðrúnar með myndum Bri- Sitji guðs englar er 108 blað- ans Pilkingtons, Ástarsaga úr fjöll- síður. Oddi prentaði. Reykingavarnanefnd Myndir á Kjar- valsstöðum í gær var opnuð á Kjarvalsstöð- Voru þá jafnframt valdar úr tvö um sýning á nálægt tvö hundruð þúsund myndum, sem í keppnina mvndum, sem sendar voru inn af bárust, þær myndir, sem nú eru nemendum Grunnskólanna í sýndar á Kjarvalsstöðum. Veggspjalda- og myndasögusam- Sýningin stendur frá 8.-12. des- keppni, sem Reykingavarnanefnd ember, í austursal Kjarvalsstaða, gekkst fyrir í fyrra vetur. frá kl. 14 til 22. Verðlaun voru afhent í apríl sl. -mhg Kaupfélag Tálknafjarðar Hættir Kaupfélag Tálknafjarðar hefur nú hætt rekstri sínum. Frá því hef- ur verið gengið að Kf. Vestur- Barðstrendinga á Patreksfirði yfir- taki reksturinn. Keypti það vöru- birgðir Kf. Tálknafjarðar, tók á leigu húsnæði þess og hefur nú opn- að þar verslunarútibú. Félögin hafa þó ekki verið sameinuð og ekki hefur heldur verið stofnuð deild í Kf. V-Barðstrendinga í Tálknafirði. Útibússtjóri á Tálknafirði er Dag- björt Höskuldsdóttir, sem áður var formaður kaupfélagsstjórnarinnar í Stykkishólmi. rekstri Kf. Vestur-Barðstrendinga hef- ur aðalstöðvar sínar á Patreksfirði. Það rekur útibú á Barðaströnd, í Örlygshöfn og á Bíldudal, auk úti- búsins á Tálknafirði. Það annast því alla samvinnuverslun á sunnan- verðum Vestfjörðum. Áður voru á þessu svæði fimm kaupfélög: Kf. Rauðasands á Hvalskeri, Sláturfélagið Örlygur í Örlygshöfn, Kf. Patresfjarðar, Kf. Tálknafjarðar og Kf. Arnfirðinga á Bíldudal. -mhg KÆRAR ÞAKKIR Byggingarhappdrætti SÁÁ þakkar íslenskum konum og öllum öðrum ómetanlegan stuðning. Dregið hefur verið í happdrættinu um 10 SAAB bíla. Þessi númer hlutu vinning: 104897 276116 178021 281471 198343 296191 219952 299384 271660 307043 Úrslit í verðlaunasamkeppninni um nafn á nýju sjúkrastöðina verða væntanlega tilkynnt við vígslu hússins síðar í þessum mánuði. BYGGINGAR HAPPDRÆTTI SÁA1983 IÐUNNAR PEYSUR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA FYRIR HERRA: Einlitar peysur, marglitar peysur, vesti og jakkar. FYRIR DÖMUR: Tískupeysur úr ítölsku garni. FYRIR BÖRN: Jólapeysur, skólapeysur. FYRIRALLA: Svartar klukkuprjónspeysur. Verslunin að Skerjabraut 1 v/Nesveg er opin daglega kl. 9—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—18. / PRJÓNASTOFAN Udimtu. Skerjabraut 1 — Seltjarnarnesi v/Nesveg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.