Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 09.12.1983, Blaðsíða 18
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. desember 1983 ^óamafikaduti Til sölu Skoda 110 árg. ’75 Hann er ekinn aöeins rúm- lega 50.000 km. Kemst leiöar sinnar, en er kannski ekki sá fínasti í bænum. Lágt verð. Upplýsingar í síma 41284. Hjónarúm, 2 x 1.50 m er til sölu. Upplýsingar í síma 14306. Félagsfundur verður haldinn í Félagi vinstri manna í Háskóla íslands, í kvöld fimmtudaginn 8. des. kl. 20.30, í hliðarsal Félagsstofn- unar stúdenta. Stefán Ólafsson lektor flytur erindi um verðbólgu. Við erum tvær þrettán ára stelpur sem bjóðumsttil aðtakatil hjá eldra fólki, fyrir jólin. Upplýs- ingar í síma 52550. Trasmottur. Tek að mér að vefa tusku- mottur. Breidd allt að 75 cm. Lengd og litir eftir þínu höfði. Gott verð. Upplýsingar gefur Berglind í síma 39536. Raösófasett 6-sæta, stórt sófaborð, hornborð og lampaborð til sölu, vel með farið og vandað. Upplýsingar í síma 78229 eftir kl. 20.30, í kvöld, og eftir kl. 4 á föstudag. Gömul Rafha eldavél og salerni fást á Tjarnargötu 38. Einnig skíði, bindingar og skór. Sími 16445. Mig vantar sem fyrst litla íbúð eða rúmgott her- bergi. Sturla í Odda, sími 83366. Rafmagnsritvél óskast Notuð rafmagnsritvél í sæmi- legu ástandi óskast keypt. Sími 78982. Að Laugavegi 130 fæst 4ra manna sófi gefins. Uppl. í síma 14354 eftir kl. 18. Fallegt einlitt grátt sófasett 3ja og 2ja sæta sófar og stóll selst fyrir 16 þús kr. Greiðsla í tvennu lagi kemur til greina. Upplýsingar í síma 45218 eftir kl. 19. Svartur leðurjakki á ungling, nýr af nálinni og fóðraður, til sölu. Uppl. í síma 31422 eftir kl. 17. Hlaðrúm til sölu með dýnum og skúffum undir á 500 kr. Sími 79634. E. kl. 19.00. Til sölu er vegna tiltektar 3 stk. Ijóskastarar á kr. 250,- Tvennar innidyr m/lömum- karmi á kr. 800.- Ferhyrnt sófa- borð á kr. 400.- 3 raðstólar og sófaborð á kr. 1000.- Hansa- hillusett: 10 hillur, 5 uppistöður, skrifborð m/2 skúffum og bar- skápur. Allt selt á kr. 3.500. Hringlaga baðspegill m/hvítri umgjörð á kr. 250,- Upplýsingar í síma 82806 eftir kl. 17.00. Til sölu sófasett 3-2-1 Verð 5000.- kr. Upplýsingar í síma 33396. Trommusett til sölu Hihats kr. 3.500,- Á sama stað óskast stóll og pickup á rafmagnsgítar. Sími 76145. Kökubasar og kaffiveitingar verða í Hótel Vík næst- komandi laugardag 10. des., og hefst kl. 14. Mikið af fágæt- legu góðu bakkelsi, við vægu verði. Bráðgott kaffi á könn- unni. Kl. 15 verða Edda og Helga Á tali. Kvennaframboðið - Kvennalistinn. Gömul teppi, lítið slitin grá/gul mynstruð, samtals 45 ferm. fást gefins, ef einhver vill sækja þau. Upplýsingar í síma 82249. Skíðabúnaður fyrir 4-5 ára til sölu. Óskum eftir sambærilegum búnaði fyrir 7-8 ára. Sími 73687. Svissneskur kopar-fondue- pottur á snúningsfæti, 10 skálar og gafflar fylgja, til sölu. Upplýsingarísíma83191 eftir kl. 18 í kvöld. Dagmamma Get bætt við mig barni frá ára- mótum, frá kl. 7.30 til 4.15 á daginn. Bý í vesturbænum. Hef leyfi. Upplýsingar í síma 17734. Kínverskur Wook-pottur til sölu. Upplýsingar í síma 83191 eftir kl. 18 í kvöld. Okkur bráðvantar tvær irtnihurðir, aðra 70 cm breiða, hina 80 cm breiða. Upplýsingar. í síma 83191, eftir kl. 18 í kvöld. Tölvuspil Vil selja Donky-Kong, tveggja hæða tölvuspil, ársgamalt. Upplýsingar í síma 83542, eftir kl. 19 í kvöld. Notað Husquarna eldavélarsett, helluborð og ofn, fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 44465. Dagmammá óskast Hálfs árs strákur óskar eftir dagmömmu eftir áramótin, sem næst Landspítalanum. Upplýsingar í síma 14306. Nýleg Bacho-eldhúsvifta til sölu á vægu verði. Sími 36318. Snjóhjólbarðar, lítið slitnir óskast. 600x15 L - 165x15 - 165x13. Sími 16408. Lítið blátt strigasófasett selst á 4000,- kr. Upplýsingar í síma 12711, milli6og8ákvöld- < in. Hef flutt prjónavörurnar mínar af Úti- markaðnum í Markaðshúsið, Sigtúni 3 og er þar í samvinnu við Bikarinn. Gammosíur og nærföt úr akríl og ull á börn og fullorðna. Húfur, vettlingar, treflar og hólkar, allt á mjög góðu verði. Leðurblökupeysur í mörgum litum á 550.- kr. Dún- úlpur á kr. 500.- Verið velkomin í Markaðshúsið Sigtúni 3. leikhus • kvikmyndahús Auglýsið í Þjóðviljanum S ÞIÓÐLEIKHUSIS Skvaldur í kvöld. Návígi laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Lokaæfing sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20.00 Sími 11200. Siðustu sýningar fyrir jól. LKIKFfilAG REYKIAVÍKUR 0U| Úr lífi ánamaðkanna í kvöld kl. 20.30 Allra síðasta sinn. Guð gaf mér eyra sunnudag kl. 20.30 Hart I bak laugardag kl. 20.30. Síðustu sýningar.fyrir jól. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Siðasta sinn á árinu. Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16- 21. Sími 11384. Islenska óperan La Traviata laugardag 10. des. kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Kaffitár og frelsi. Laugardag kl. 16. Athugið breyttan sýningartíma. Mánudag kl. 20.30 Síðasta sýning fyrir jól I þýska bókasafninu, Tryggvagötu 20. Miðasala frá kl. 17.00, laugardag frá kl. 14.00. Sími 16061. TÓNABÍO SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) J 2 Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátiðinni í Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grin- mynd hátíðarinnar og töldu áhorf- endur hana bestu mynd hátíðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. SIMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verðlaunakvikmynd I litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao, o.fl. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Böpnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Salur B Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfræg verðlauna- kvikmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da- vid Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. Leikfélag Kópavogs Nú er síðasta tækifærið að sjá söngleikinn Gúmmí-Tarsan fyrirjól. Á laugardag er 26. sýning á þessum vinsæla söngleik, sem Leikfélag Kópavogs hefur staðið fyrir við mikla aðsókn. Og nú er komin út hljómplata með öllum lögunum úr leikritinu. LAUGARAS B I Sophies Choice Ný bándarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men Starting over, Comes a horseman Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta sýningarhelgi. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip^ stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT L(FI VANIR MENN! Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd örfá skipti í viðbót. Hljómsveitin FLAT FIVE sunnudag 11. des. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. UMFERDARMENNING Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. y UMFERÐAR RÁÐ Ð19 OOO Svikamyllan Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnur tæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah hefur engu gleymt í þeim efnum". „Rutger Hauer er sannfærandi I hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari." „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og sþenn- andi er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Jám- krossinn, Conwoy). Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11,10. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9og 11.15. Fáar sýningareftir. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon - Robert Blake Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Launráft í Amsterdam Hörkuspennandi bandarísk Pana- vision litmynd um baráttu við eitur- lyfjasmyglara, með Robert Mitch- um - Bradford Dillman. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10-11,10. Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Tígrishákarlinn Spennandi litmynd, um skæðan mannætuhákarl sem gerir mönn- um lífið leitt, með Susan George, Hugo Stiglitz. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýndkl. 3,15-5,15og 11,15. SÍMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. TURBÆTÁRRjfl 'Sfmi 11384 Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleðimynd i litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. einangrunar ■I p\aA stið IiioM og helyartmM fl nil r rr ■Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segftu aldrei aftur aldrei (Never say never agaln) SiANCONNIRY is JAME5 BOND-007 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grln í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að -stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýndkl. 3-5.30-9-11.25. Hækkað verð. ________Salur 2__________ Skógarlíf (JungleBook) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsókn.ar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 3, 5, 7, Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar slnar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bíla og báta. Aðalhlutverk: Willlam Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11. ________Salur 3__________ La Traviata Heimslræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 7. Zorro og hýra sveröiö Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3-5-9.10-11.05 ________Salur 4__________ Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin I Bandaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- llan. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5-7-9- 11. Svartskeggur Disney-myndin fræga. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.