Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 10.12.1983, Blaðsíða 15
Helgin 10.-11. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 West Bend steikar- panna kr. 6.218 Braun hakkavél kr. 3.600 Ferðabarir frákr. 1.506 Braun rakvélar kr. 1.900-4.900 Moulinex kaftivél kr. 1.928 Braun gufustraujárn frá kr. 1.690 Beka pottar frá kr. 1.489 Unisef vasadiskó kr. 2.130 Starmix hraðsuðuketill fyrir egg, pela o.fl. kr. 1.890 Starmix djúpsteikingarpottur kr. 2.480 Starmix minútugrill kr. 3.740 Braun hárblásarar frá kr. 995 ( Vandaðar Holland Electro og Starmix ryksugur i úrvali. Hún veit hvaö hún vill — og það er aðeins það besta hársnyrtivörur í hágæðaflokki. Spakmæli Alberts Æskutýðsfylking Alþýðubanda- lagsins hefur gefið út jólakort til styrktar starfsemi sinni. Listamað- urfrá Selfossi, ÓlafurTh. Ólafsson teiknar kortið en innan í því eru spakmæli, höfð eftir Albert, 8. okt- óber 1983, á þessa leið: „Neyðin á eftir að kenna íslendingum að sníða sér stakk eftir vexti og hætta að lifa sem kröfugerðarþjóðfélag". Jólakort Æskulýðsfylkingarinn- ar fást m.a. í Bókabúð Máls og menningar og í Flokksmiðstöð AB, Hverfisgötu 105. Það kostar aðeins 15 krónur. - v. Tonlist áhverhi heimili umjólin Rvík, 8. 12 1983 Hvað er hægt að gera til þess að . launþegum í t.d. ASÍ og BSRB verði gert kleift að kaupa, kaupa og kaupa svo að jólavertíðin slái enn eitt árið met? Þar sem launþegar eiga víst ekki afgang af kaupinu sínu og bankar hafa komið sér saman um að skipt- ast á upplýsingum um þá sem skrifa út innistæðulausar ávísanir verður að sefja múginn með einhverju nýju? „Kreditkort var það, heillin!" Þá geta kaupmenn og at- vinnurekendur sem hingað til hafa misst af blessaðri kjaraskerðing- unni sagt: „Aldrei selt eins mikið“. Ríkisstjórnin getur sagt: „Tökum ekkert mark á röflinu í leiðtogum launþega - veltan sýnir að þjóðina skortir ekki fé“. Pétur og Pálí segir: „Bara 5% vextir á mánuði, ef ekki er borgað á réttum tíma“. (Hvað verða það mörg prósent á ári?) Ég segi: Best að atvinnuleysing- jar drífi sig í lögfræðinám því að það kemur til með að bráðvanta fólk í innheimtu með vorinu 1984. Hvernig væri nú ef launþegar sameinuðust um að hafna þessari Á jólakorti Æskulýðsfylkingarinnar er teikning eftir Ólaf Th. Ólafsson listamann frá Selfossi en innan í eru fleyg spakmæli Alberts frá því í haust. Jólakort Æskulýðsfylkingar AB jólagulrót sem rétt er asnanum? Ef við eigum að geta lifað af launum okkar þá gerum við það og látum jólavarninginn eiga sig. G. D. launafl. 17.3 Rafha r Austurveri býður mikið úrval fallegra og vandaðra jólagjafa. Góðar og gagnlegar gjafavörur; jólagjafirsem gleðja. SENDUM i PÓSTKRÖFU VÖNDUÐ VARA SANNGJARNT VERÐ GÓO ÞJÓNUSTA l»AUSTURVERI-j Símar: 84445, 86035. J óla(kredit) kort?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.