Þjóðviljinn - 15.12.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN, Fimmtudagur 15. desember 1983 ^Qóawatikaáuti Ég ætla að gerast dagpabbi, eftir áramótin. Mig vantar börn í pössun, frá því árla dags. Upp- lýsingar gefur Guömundur, sími 33760/84534. Við viljum selja nýja AEG þvottvél, og Atlas frysti/ kæliskáp, hæð 168 cm. breidd 60 cm. Sími 22507 Jónas. Borðstofuborð. Til sölu 6-10 manna borðstof- uborð, úr tekki ásamt 6 stólum. Verð 1000 kr. Upplýsingar í síma 37898 milli kl. 19 og 20. Síka borðtennisborð, til sölu. Verð 4500 kr. Sími 17292. i Gömul Rafha eldavél, og sal- erni, ' skíði sem eru 174 cm á lengd, Istafir skór og bindingar, allt gamalt gegn mjög vægu gjaldi, ef nokkru. Sími 18348. Ungan glæsilegan, 190 cm. háan , og grannvaxinn mann bráð- Ivantar smókingjakka, eða í Iversta falli svartan jakka fyrir ' jólin. Upplýsingar í síma 13681. Gömul og góð Rafha eldavél Ifæst gefins. Þú þarft bara að sækja hana. Upplýsingar í síma 17527, fyrir hádegi. Ungur maður óskar eftir herbergi frá áramótum. Upplýs- ingar í síma 23076. Sjónvarpstæki í sauðalitun- um, óskast gegn vægu gjaldi. Upp- lýsingar í síma 23945, Eygló eftir kl. 7 á kvöldin. Ljósgrátt sófasett 3- 2- og stóll, til sölu vegna flutnings, verð 12 þúsund kr. Sími 45218, eftir kl. 7. Stjörnukíkir, til sölu ágætur stjörnusjónauki. Upplýsingar í síma 32961, á kvöldin. Starfskraftur Stúdentaráð óskar eftir starf- skrafti á skrifstofuna. Nánari upplýsingar í síma 15959 Vantar góðan teiknara, til að teikna skopmyndir. Upp- lýsingar i síma 40281. Mig vantar isskáp 60x60 ca. Ódýran. Sími 21847, e. hád. Vegna flutnings: Hansahillur með skrifborði og vínskáp. Vélknúin útsögunar- sög, stórt vinnuborð með leður- stanzvél, maghonyskrifborð og fleira. Falt fyrir lítið. Brautarholt 4, eýstra hús, Atli á III hæð milli 14 og 16. Sími 11728. Tvær kojur 190x85, með borðplötu undir og hillum til endanna, á 7500 kr. stykkið. Upplýsingar í síma 43203. Notaður klæðaskápur frá Axel Eyjólfssyni, 1x20 með hengi skúffum og hillum, á 6500 kr. (nýr 10.500 kr.) Upplýsingar í síma 43203. Óska eftir gæruskinnskerru- poka. Upplýsingar í síma 76214. Til sölu er, vegna tiltektar. 3 stk. Ijóskastarar á 250 kr. 40 fm. teppaundirlag 800 kr. Stór spegill í hol 1000 kr. 3 raðstólar og sófaborð á 1000 kr. Hansa- hillursett 10 hillur, 5 uppistöður, skrifborð m/2 skúffum og bar- skáp. Allt selt á 3000 kr. Hring- laga baðspegill m/hvítri um- gjörð 250 kr. Austin Mini árg. 1974 til niðurrifs 1500 kr. Upp- lýsingar í síma 82806 eftir kl. 17.00. Garn og Gaman Frábært úrvals prjónagarn frá Anny Blatt í Frakklandi. Mikið litaúrval. Fæst nú í fyrsta skipti á íslandi. Garn og Gaman, Hverfisgötu 98, Reykjavík. Sími 11616. 1X2 1X2 1X2 16. leikvika - leikir 10. desember 1983 Vinningsröð: 1X2-1 12 — XI 2 — 1X2 1. vinningur: 12 réttir - kr.483.775.- 95408 (1/12,6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir - kr. 5.603.- 1202 39615 63046+ 91613 95409+ 180635 4420 44611 85167+ 95400+ 95437+ 180636 4542 46532+ 88942 95404+ 95455+ 180637 9975 56824 88991 95406+ 95553 180638 20692 60044 89783 95407+ 180634 35379(2/11) Kærufrestur er til 2. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimils- fang til Getrauna fyrir lok kærufrests. SÍÐASTI GETRAUNADAGUR FYRIR JÓL VERÐUR LAUGARDAGURINN 17. DESEMBER - FYRSTI GET- RAUNADAGUR Á NÝJU ÁRI 7. JANÚAR. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - Reykjavík Sláið tvær flugur í einu höggi! ’ Hreinsum og bónum bíla. Erum við Sölvhólsgötu, næst Klapparstíg, móttaka bíla frá kl. 10-22 mánudaga - laugardaga. Eigendur geta skilið bílinn eftir meðan þeir versia eða fara í bíó, leikhús o.fl. leikhús • kvikmyndahús íf'WÓÐLEIKHÚSIfi Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjóm: Benedikt Árnason Leikarar: Andri Clausen, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Briet Héöins- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Er- lingur Gíslason, Flosi Ólafsson, Guðmundur Ólafsson, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Hrannar Sigurðsson, Jón Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Randver Þor- láksson, Rúrik Haraldsson, Sig- mundur Öm Arngrímsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karls- son, Sigurður Sigurjónsson, Sigur- veig Jónsdóttir, Steinunn Jóhann- esdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þórballur Sigurðsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, örn Árnason o.fl. Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miðvikudag 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. des. 4. sýn. föstudag 30. des. Lína langsokkur timmtudag 29. des. kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrfð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allirsam- mála um að sú siðasta og nýjasta „Stjörnustrfð IH“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Olboðslegur hasarfrá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokknrm nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. NOTUM LJÓS ... allan sólarhringinn SIMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verðlaunakvikmynd i litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar tengið frábæra dóma og synd við metaðsókn. Leikstjóri: Hector Babenco. Aðalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liano, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Salur B Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfræg verð- launakvikmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da- vid Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. AIISTURBÆJARRiíl Simi 1138411*1 Frægasta Clint Eastwood-myndin: Meft hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og mjög skemmtileg, bandarisk kvikmynd f litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og apinn Clyde Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABtÓ SÍMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octooussy WK.kk MOOkK *«wjsJAMESBOM>007-;: LJSSY Allra Uma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Áskriftarsími Þjóðviljans er 81333 Erekki tilvalið að gerast áskrifandi? DJuÐVIUINN ÍGNBOOfií Vt 19 OOO Frumsýnir: Jólamynd 1 Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuieg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick- Michael Beck - Pers- Is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). Islenskur texti. Myndin er gerð í Dolby Stereo. Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11. Foringi og fyrirmaftur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Fáar sýningar eftir. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon- Robert Blake Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Svikamyllan Afar spennandi riý bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnurtæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah , hefur engu gleymt i þeim efnum", „Rutger Hauer er sannfærandi í hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari." „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og sþenn- andi-er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Jám- krossinn, Conwoy). Sýndkl. 3.10,540, 7.10, 9.10 og 11.10. í eldlínunni Sýnd kl..3,15-5,15*9.1 5 og 11.15, Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders, Sýnd kl. 7.15. SÍMI: 2 2T 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aöalhtutv.: Jennifer Beals, Mfchael Nouri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.I hverjum aðgöngumiða fylqir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp i verð á hljómplöfunnu Flash- dance. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 New York nætur Ný bandarlsk mynd gerð af Rom- ano Vanderbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndirnar og Ofgar Ameríku I og II. New York nælur eru niu djarfir einþáttungar með öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrlne Alphen, Bobbl Bums, Missy O'Shea. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sophies Choice Ný bandarisk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMlcol. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Allra síðasta sinn. -Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES B0ND-MYNDIN Segftu aldrei aftur aldrei (Never say never again) Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hlnni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Neversay neveragain. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, ian Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5,30, 9, 11,25. " Hækkaö vero. Salur 2 Skógarlíf (JungleBook) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglls. Aðalhlutverk: King Loule, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd klfS og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjðnustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandí máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bílaog báta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11, Salur 3 La Traviata Heimsfræg og sþlunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata, Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið synd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Sfratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekln í Dolby stereo Sýnd kl. 7. Zorro og hýra sver&ift Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd 5, 9.10, og 11.05. Salur 4 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafntramt trábær grinmynd sem er ein aösóknar- mesta myndin í Bandaríkjun i þátta árið. Mr Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beínt við hæfi, en á skoþlegan hátt krafl- ar hann sig tram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Muli, Ann Jil- lian. Leikstióri: Stan Dragoti. Sýndkl. 5-7-9-11. Afiláttarsýningar Miðaverö á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.