Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. desember 1983 Orðsending til skreiðar- verkenda frá Verðjöfnunar- sjóði fiskiðnaðarins Þar sem fyrirhugaö er að greiða upp í vænt- anlegar verðbætur á Afríkuskreið (ekki hausa) framleiddri á árunum 1981, 1982 og 1983 er nauðsynlegt, að skreiðarframleið- endur sendi Verðjöfnunarsjóði hið fyrsta neðangreindar upplýsingar: 1) Fyrirliggjandi birgðir af skreið metinni og pakkaðri, þ.e. magn (pakkar eða kíló) skipt á hinar ýmsu fisktegundir eftir gæð- um (Astra og Pólar). 2) Afríkuskreið sem flutt hefur verið út frá og með 1. nóv. 1982, skipt á sama hátt og í lið 1) og í gegnum hvaða útflytjendur var selt. Birgðir skulu staðfestar af matsmanni á við- komandi stað. Verðjöfnunargreiðslur verða ekki inntar af hendi út á skreiðarbirgðir, sem ekki hafa ver- ið metnar og pakkaðar, en jafnskjótt og það hefur verið gert koma þær birgðir til sömu meðferðar og aðrar skreiðabirgðir. Upplýsingar þessar skulu sendar til Seðla- banka íslands, c/o Verðjöfnunarsjóður fisk- iðnaðarins. Nánari upplýsingar veitir ísólfur Sigurðsson, starfsmaður sjóðsins. Reykjavík, 12. desember 1983 Verðjöfnunarsjóður Fiskiðnaðarins Auglýsing um próf fyrir skjalþýðendur og dómtúlka Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjalþýð- endur og dómtúlkar, eiga þess kost að gang- ast undirpróf, er haldin verða ífebrúarnk., ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu fyrir 6. janúar 1984 á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Við innritun í próf greiði próftaki gjald, er nemur helmingi gjalds fyrir löggildingu til að verða dómtúlkur og skjalþýðandi. Gjaldið er óafturkræft, þó próftaki komi ekki til prófs eða standist það ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 13. desember 1983. TÖLVARI Reiknistofnun Háskólans óskar að ráða tölv- ara. Starfsreynslu er ekki krafist, en umsækj- endur þurfa að hafa stúdentspróf eða hlið- stæða menntun. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofnun fyrir 28. desember. Reiknistofnun Háskólans Hjarðarhaga 2, Reykjavík sími 25088 Menningarsjóður Norðurlanda Hlutverk Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norrænni samvinnu á sviði menningarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfs- verkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1984 mun sjóðurinn út- hluta 10 milljónum danskra króna. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag styrkveitinga úr sjóðnum eru birtar í Lögbirtingablaði nr. 135/1983. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóðsins: Nordisk Kulturfond, Sekretariat- et for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Kobenhavan K, (sími (01) 114711), svo og í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík. leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjórn: Benedikt Árnason Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miivikudag 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. des. 4. sýn. föstudag 30. des. Lína langsokkur fimmtudag 29. des. kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1 -1200. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasla og nýjasta1 „Stjörnustríð IH“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufugluni. Sýndkl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. einangrunar k»o*d og htHOTiw ♦» n« ... allan sólarhrínginn SIMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og synd við metaðsókn. Leikstjóri: Hector Babenco. AðaihluWerk: Fernando Ramos da Silva, Marllia Pera, Jorge Ju- liano, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Salur B Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfræg verð- launakvikmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da- vid Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. AIISTURBÆJARRifl — Simi 11304*“ Frægasta Clint Eastwood-myndin: Með hnúum og hnefum (Any Whlch Way You Can) Hörkuspennandi og m|ög skemmtileg, bandarisk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og apinn Clyde Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABlÓ SIMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octopussy AI.8ÍBf A 8:iCTCCU . ! HOtíKR IUOOKK -MSdM-sMMes BONbðWbT i | Allra tima toppur James tlono! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd f 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Áskriftarsími Þjóðviljans er 81333 Erekki tilvalið að gerastáskrifandi? DJÚDVIUINN ÍONBOOUI XX 19 OOO Frumsýnir: Jólamynd 1 Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furöuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick-Michael Beck-Pers- is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). Islenskur texti. Myndin er gerð i Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Fáar sýningar eftir. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon- Robert Blake Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Svikamyllan Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnur tæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah , hefur engu gleymt í þeim efnum". „Rutger Hauer er sannfærandi f hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari." „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og spenn- andi'er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Járn- krossinn, Conwoy). Sýndki. 3.10, 5rior7.10, 9.10 og 11.10. í eldlínunni Sýndkl. 3,15-5,159.15og 11.15. Prá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders, Sýnd kl. 7.15. SlMI: 2 2\ 40 Fiashdance Pá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennlfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.f hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp 1 verð á hljðmplötunnu Flash- dance. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 New York nætur Ný bandarísk mynd gerð al Rom- ano Vanderbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndirnar og Ofgar Ameríku I og II. New York nætur eru niu djarfir einþáttungar með öllu sem þvi fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobbl Burns, Missy O’Shea. Sýndkl. 9og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerö. af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Slarting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Allra síðasta sinn. Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEöN CONNÍRY is JAME5 BONDOO? Hinn raunverulegi James Bond er mættur afturtil leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grin i hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun i Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30, 9, 11.25. " Hækkað vero. ________Salur 2________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglls. Aðaihlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sinar á Hawaii. Leyni- þjðnustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bilaogbáta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og sþlunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelll. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 7. Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamllton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd5, 9.10, og 11.05. Salur 4 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjun ,i þeíta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann síg fram úr því. Aðalhlutverk. Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 5-7-9-11. I Afsláttarsýningar Miðaverö á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,- t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.