Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 16.12.1983, Blaðsíða 19
Föstudagur 16. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur (Höfund- ur les (9). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 14.40 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nyjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.05 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar, frh. 17.10 Síðdegisvakan Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.15 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. Stefán Stefánsson, skóla- meistari og grasafræðingur verður í þætti Hrafnhildar Jóns- dóttur, „Við aldahvörf", kl. 21.40. 21.40 Við aldahvörf Þáttaröð um brautryðj- endur i grasafræði og garðyrkju á Islandi um aldamótin. 3. þáttur: Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni: Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. Rás 2 er útvarpaö á FM-bylgju, 99,9 mhz, mánudaga-föstudaga kl. 10-12 og 14-18 fyrst um sinn. Meöan dagskráiner. á tilraunastigi veröur hún ekkL.gefin út fyrirfram. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Umsjónarmenn Edda And- résdóttir. 2-1.40 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jóns- son og ögmundur Jónasson. 22.50 Segir fátt af einum (Odd Man Out) Bresk bíómynd frá 1947. Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlutverk: James Mason, Robert Newton og Kathleen Ryan. Irskur þjóðern- issinni og strokufangi særist við ránstilraun og er siðan hundeltur svo að tvisýnt er um undankomu. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.45 Dagskrárlok. frá lesendum skák Tikkanen Karpov að tafli - 252 Staöan hér að neðan er frá IBM- skákmótinu í Amsterdam vorið 1981. Karpov situr að tafli gegn sterkasta skák- manni Júgóslava um 10 ára skeið. Sjónvarp kl. 21.40- Kastljós Kjarnorkuvopn og skreið I Kastljóssþætti þeirra Ingva Hrafns Jónssonar og Ögmundar Jónssonar í kvöld verður fjallað um ítrekaðar tilraunir til þess að selja úr landi gjöróæta skreið og hver áhrif slík skemmdarstarf- semi kann að hafa á skreiðar- markað okkar. Þá verður rætt um viðhorf verkalýðshreyfingarinnar til kjarabaráttunnar í tilefni af nýaf- staðinni formannaráðstefnu Al- þýðusambands íslands. f þeim efnum virðast ekki allir á eitt sátt- tr. Loks verður sagt frá banda- rísku kvikmyndinni „Daginn eftir“, vikið að afstöðu íslend- inga til kjarnorkuvopnabúnaðar- ins og sænsk-mexíkönsku tillög- unni um frystingu kjarnorku- vopna en það finnst sumum „sjó- liðsforingjum“ ægileg tilhugsun. Má af þessari upptalningu sjá að mikið er í efni í Kastljósi í kvöld. - mhg Hinir fátæku borga fyrir krepp- una en hinir ríku fyrir allt hitt. Gœtum tungunnar Sagt var: Hann fór til Osló og síðan til Japan. Rétt væri: Hann fór til Óslóar (ekki Oslóar) og síðan til Jap- ans. Sið- leysi Magnús frá Hafnarnesi skrif- ar: Aldrei hefur siðlausari verkn- aður verið framkvæmdur en árás ríkisstjórnarinnar á sjúklinga og ellilífeyrisþega. Á flestu áttum við von en ekki þessu. Maður stendur stjarfur yfir þessum fyrir- hugaða verknaði og hugsar: Hvað verður næst? Ég treysti mér ekki til þess að spá um það, en eitt veit ég, það verður ekki gott. Það er hræþefur af þessari fyrirhuguðu árás. Hvernig eiga sjúklingar að bera hönd fyrir höfuð sér? Ég treysti mér ekki til þess að svara því en eitt veit ég, að það verður margur sem deyr drottni sínum heima. Á lyfjadeild Sjúkrahúss Vestmannaeyja er hvert rúm skipað af farlama fólki, sem ekki á afturkvæmt út f lífið og svo mun vera víðar. Þetta fólk er búið að skila sínu lífsstarfi. Þá er allt í einu kippt undan því fótun- um af óvinsælustu ríkisstjórn sem ríkt hefur frá því fyrir aldamót og þótt lengra væri leitað. Allt, sem fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Svavar Gestsson, var búinn að gera, er tætt í sundur. Þetta er náttúrlega ennþá tillaga, sem liggur á borði heilbrigðisráðherra en þess verður ekki langt að bíða að hún verði að lögum. Já, sannarlega er vá fyrir dyr- um. Sjúklingar eiga að greiða 300 kr. á dag fyrstu 10 dagana og til viðbótar eiga þeir að greiða fast hlutfall af lyfjakostnaði við hverja lyfjainntöku. Ef sjúkl- ingar og þá langlegusjúklingar geta ekki greitt, hver á þá að hlaupa undir bagga með þeim? Það eitt er víst að margir aðstand- endur þeirra eiga nóg með sjálfa sig í þessari bullandi dýrtíð, sem nú ríkir. Ellilífeyririnn hrekkur skammt. Sumir sjúklingar nota tóbaks- ögn. Hvar eiga þeir að taka fé fyrir því? Það má kannski segja að tóbaksneysla sé löstur, en þetta er nú svona. Það er hægara að venja sig á þennan löst en losa sig við hann. Ég held að gömlu mönnunum sé ekki of gott að fá sér tóbakslús í nefið. - Nei, þessi ríkisstjórn ber ekki kinnroða yfir þessum fyrirhugaða verknaði. Svo forstokkuð er hún. Athugasemd Jens Kr. Guð skrifar: í helgarblaði Þjóðviljans síð- ustu helgi nóvembermánaðar er ritdómur eftir Jón Viðar Sigurðs- son, poppskríbent, um fyrri hluta Poppbókarinnar - í fyrsta sæti. Vegna villandi orðalags í dómn- um vil ég taka fram eftirfarandi: Vilhjálmur Guðjónsson er ekki höfundur kaflans: „Æ, ei þetta ékki allt sama skollans gargið?“ Hinsvegar lagði Vil- hjálmur Poppbókinni - í fyrsta sæti til margan vel þeginn fróð- leiksmolann. Fyrir það á hann góðar þakkir skilið, eins og allir hinir, sem lögðu hönd á plóginn. bridge Hér er skemmtilegt spil frá T. Reese: K104 G103 K92 Á654 763 98 K876 D952 75 D864 K987 ÁDG52 Á4 G102 ÁG103 D3 Vestur spilar út trompi gegn 6 spöðum í Suður. Fljótlega í spilinu tók Suður tigul- svíninguna gegn um Austur (sem gekk) og fékk þá upp eftirfarandi stöðu: G103 K87 - D95 - Á6 - K9 G10 G Á4 D3 I þessari stöðu verður sagnhafi að leggja niður hjartaás og síðan spila síð- asta trompinu (ekki í öfugri röð) því þá hefur hann vald á Vestri, sem lendir i þvingun í þeirri stöðu. Ath.... Karpov-Lj u bo jevic 30. Bxb6! Rxb6 31. c7! Dxc7 32. Bxa8 Rxa8 33. Hxa6 Dd7 34. Dd2 - og Ljubojevic gafst upp. Þó Karpov hafi náð sér á strik eftir erfiða byrjun á IBM-mótinu virtist það seint aetla að duga til því Jan Timman var í miklu formi og vann hverja skákina á fætur annarri. Þó dró saman með þeim eftir því sem á mótið leið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.