Þjóðviljinn - 20.12.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.12.1983, Blaðsíða 5
ÞriOjudagur 20. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Htf***^* jOWPv _ .,.............<;-, . as&g™ •'%-v ,^?r..... ¦'-; •&*.** -v eíttt 1 VAUP "1*% vaw«w»^ ». 690- ^-¦-»* 1171 ifS : óvett^u Uíandi ¦«iu Vioo»*« Áttvventtaog - ~nraí^;Usts^pu^áöiá ít Hel9u ens*a tungu ^f^s vetð^t.590. bökMJ TGÁF^ *** JtONl 29 BOH^T , 22229 c- A8860 ® f*1*V/M* FRÁ ÞORBERGI ÞORÐARSYNI SKRIFUÐ 1922 - 1931 Þessi bréf eru ástarbréf og eiga engan sinn líka í íslenskum bókmenntum. Enda eru þau varðveitt fyrir undarlega tilviljun, eins og glöggt kemur fram í inngangi Indriða G. Þorsteinssonar fyrir bókinni. Og þessi bréf segja ástarsögu sem er bæði falleg og fagurlega skráð. Og sú saga á vafalaust eftir að valda _ lesendum ýmsum heilabrotum. Sóla og Þórbergur unnust hugástum, það sjáum við glöggt af bréfunum. En hvers vegna auðnaðist þeim ekki að njótast? „Bagga mín. Þetta er svo löng saga", sagði Sóla við Guðbjörgu dóttur sína, þegar hún gekk á hana um sambandsslitin. Að öðru leyti er málið hulið þögn af hennar hálfu. Guðbjörg er dóttir Sólrúnar og Þórbergs og hafa báðir foreldrar hennar skilið eftir yfirlýsingar því til staðfestingar. En hún hefur ekki fengið það viðurkennt af dómstólum. Eru þau undarlegu mál skýrð hér og rakin í inngangi fyrir bréfunum og málsskjöl og dómsniðurstöður birtar í bókarlok. Dreifing: AB Skemmuvegi 36, Kópavogi. ' Sími 73055. B^tíAsir %v 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 BOKMENNTIR Hannes Pétursson HAGFRÆÐI Ólafur Bjömsson ISLANDSSAGA I Einar Laxness ISLANDSSAGA II Einar Laxness ÍSLENSKT SKÁLDATALI HannesPétursson Helgi Sæmundsson ÍSLENSKT SKÁLDATAL II Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson IÞROTTIR I Ingimar Jónsson ÍÞRÓTTIR II Ingimar Jónsson LÆKNISFRÆÐI Guösteinn Þengilsson STJÖRNUFR. RÍMFRÆÐI Þorsteinn Sæmundsson TÓNMENNTIR Hallgrimur Helgason TONMENNTIR II Hallgrímur Helgason LYFJAFRÆÐI Vilhjálmur G. Skúlason LYFJAFRÆÐI, er13.bindiíALFRÆÐUM MENNINGARSJÓÐSogí því að finna skilgreiningar á helstu lyfjum og lyfja- flokkum, eiginleikum þeirra og notkun til þess að fyrirbyggja, greina eða lækna sjúkdóma í mönn- um og dýrum. Þá er í mörgum tilvikum minnst á helstu hjáverkanir lyfja og lyfjaformin sem þau^eru notuð í. Einnig eru helstu lyfjaform skilgreind, bent á geymsluþol þeirra ef það er mjög takmarkað og minnst á nokkra vís- indamenn sem fyrr eða síðar hafa lagt mikið af mörkum til framfara á sviði lyfjavísinda, LYFJA- FRÆÐI er prýdd mörgum myndum. Bókaúrgáfa /HENNING4RSJÓÐS Skálholtsstíg 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.