Þjóðviljinn - 20.12.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.12.1983, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Sjálfstœðisflokkurinn og heilsugœslukerfið: Uppgjöf sagði Adda Bára Sigfúsdóttir Sjálfstæðisflokknum hefur gengið illa að byggja upp heilsugæsluna í Reykjavík á liðnum árum. Á næsta ári skenkir Albert Guðmundsson, fyrrum forseti borgarstjórnar og núverandi fjármálaráðherra, 100.000 krónur til byggingar heilsugæslustöðva í borginni! Eftir mikið írafár innsiglaði Sjálfstæðisflokkurinn uppgjöf sína í heiisugæsluþjónustu í Reykjavík með því að vísa til heilbrigðisráðs tiilögu Öddu Báru Sigfúsdóttur um að 1. apr- fl n.k. taki gildi nýtt kerfi heilsugæslustöðva í Reykjavík í stað gamla númerakerfisins. Áður hafði heilbrigðisráð ákveðið að faila frá ársgamalli sagði Ingibjörg Rafnar, formaður hafnarstjórnar „Það væri óðs manns æði að fara nú á grundvelli gamalla samþykkta . að vaða út í slíkt ævintýri sem bygg- ing skipaverkstöðvar í Kleppsvík er, og því ákvað meirihluti hafn- arstjórnar að staldra við áður en meiri peningum er eytt í rannsóknir og undirbúning málsins“, sagði Ingibjörg Rafnar, formaður hafn- arstjórnar, á flmmtudag, þegar Qárhagsáætlun hafnarinnar var til umræðu. í fjárhagsáætluninni eiu eins og fram hefur komið, ekki gert ráð fyrir neinu fjármagni til skipa- verkstöðvarinnar, en slíkt framlag er skilyrði fyrir því að ríkið veiti fé á fjárlögum til þessarar fram- kvæmdar. Fyrir tæpum mánuði síð- an flutti Sigurður E. Guðmunds- son borgarfulltrúi Alþýðuflokksins um það tillögu í borgarstjórn að skorað yrði á alþingi að veita fé vegna undirbúnings málsins á næsta ári. Tillögunni var vísað til hafnarstjórnar og þar ákvað meirihlutinn að ekki væri ástæða til að fara fram á fjárframlag frá rík- inu, þar sem Reykjavíkurborg ætl- aði sér ekki að leggja fram neitt fé sjálf á næsta ári. Guðmundur Þ. Jónsson minnti á að í atvinnumálaskýrslu borgar- stjórnar frá 1978 væri lögð rík áhersla á byggingu skipaverkstöðv- ar sem gæti þjónustað ekki aðeins fiskiskip heldur éinnig kaupskip og önnur stærri skip. Þetta er mjög mikilvægt fyrir atvinnuuppbygg- inguna í Reykjavík, sagði Guð- mundur, og ég harmá að meiri- hlutinn ætlar nú að hætta við málið. Ingibjörg Rafnar sagði ástæðuna fyrst og fremst þá að framkvæmda- fé hafnarinnar væri takmarkað enda væri stór hluti þess bundinn á næsta ári vegna framkvæmda undangenginna ára. Framkvæmdafé úr rekstri hafnar- innar 1984 nemur um 38 miljónum krónaogsagðilngibjörgaðafþeim færu 23 miljónir í afborganir af lán- um sem tekin voru í tíð fyrri hafn- ákvörðun sinni um að breyting- in ætti sér stað 1. janúar 1984 án þess þó að stefna að nýrri dagsetningu. Tillaga Öddu Báru svo og mál- flutningur hennar kom mjög við kaunin á íhaldinu. Katrín Fjeld- sted, formaður heilbrigðisráðs, lagði til að tillögunni yrði vísað frá en eftir skorinorða ræðu Öddu Báru heyktist hún á því og lýsti borgarstjóri því yfir að Katrín arstjórnar. Því yrði að velja og hafna og það væri niðurstaða meirihlutans að brýnast væri að tryggja uppbyggingu hafnarinnar fyrir vöruflutninga enda hefði höfnin mestar tekjur af þeim. Ingi- björg sagði einnig að bygging skip- breytti tillögu sinni um frávísun í það að vísa tillögu Öddu til heilbrigðisráðs. Adda Bára sagði að það mætti einu gilda, uppgjöfin væri innsigluð, og hún sæi í raun ekki hvað heilbrigðisráð ætti að gera við tillöguna, eftir að Páll Gíslason var búinn að lýsa því yfir að hann væri á móti því að skipta um kerfi 1. apríl n.k. averkstöðvar væri verkefni upp á nokkra miljarða króna og hlutur hagsmunaaðila væri þar langstær- stur. Engu að síður hefði höfnin á þessu ári veitt 3,5 miljónum í undirbúningsrannsóknir og áður en meira væri eytt yrði að ganga úr skugga um áhuga hagsmunaaðila á málinu. Viðhorf hefðu breyst, nú væru menn hættir að byggja skip og væru farnir að huga að því að selja skipin. Því væri það óðs manns æði að halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. _ ÁI. Adda Bára rifjaði upp hvernig meirihluti heilbrigðisráðs lét fyrir réttu ári blekkja sig til að falla frá því að breyta kerfinu á árinu 1983, en hún gagnrýndi þá ákvörðun harðlega á þeim tíma. Borgin hafði áður sett það skilyrði að ríkið kæmi til móts með auknum fjárfram- lögum og það skilyrði var uppfyllt með lögum um málefni aldraðra, þar sem ríkið tekur að sér stærri hlut í heimilisþjónustunni. Engu að síður ákvað Sjálfstæðisflokkur- inn að standa ekki við gefin fyrir- heit á yfirstandandi ári en innbyrða einfaldlega aukagetuna, sem ríkið hafði veitt, í öðrum tilgangi. f september s.l. samþykkti borg- arstjórn að frumkvæði Oddu Báru að skora á heilbrigðisráðherra að auglýsa stöður heilsugæslulækna svo af framkvæmdum gæti orðið 1. janúar 1984. Sagði Adda að þá hefði komist nokkur skriður á mál- ið og aðspurður hafði heilbrigðis- ráðherra látið Sjúkrasamlagið vita að kerfisbreytingin tæki gildi 1. janúar eins og áformað hafði verið. „Síðan á síðustu stigum fjárhagsá- ætlunargerðar hrökk allt í baklás", sagði Adda, „engar nýjar stöður hafa verið auglýstar og málið er sjálfdautt nú um áramótin. Þá innsiglar meirihluti heilbrigðisráðs uppgjöfina og samþykkir að falla frá fyrri ákvörðun án þess að setja sér nýtt markmið í staðinn.“ Adda Bára sagðist votta Sjálf- stæðisflokknum samúð, - á fjár- lögum Alberts Guðmundssonar og Matthíasar Bjarnasonar væri veitt 100 þúsund krónum til byggingar heilsugæslustöðva í Reykjavík og sýndi það betur en margt annað hug þessara ráðherra til málsins. Engu að síður væri nauðsynlegt að borgin sett sér nýtt mark að stefna að varðandi heilsugæsluþjónust- una og því væri tillagan flutt. 1 i A1 1 I >A 1 \ 1 1 1 Oj M A 1 GENERAL / TELETON / LUMA „ £ SPR 310TELETON Stereo ferðatækin m. lausum hátölurum-Mikilhljómgæði FM/MW/LW - 220AC - 9V DC Kr. 7.127,- stgr. SRC 6000 TELETON meðfærilegt stereo ferðatæki FM/MW/LW - endalaus afspilun (auto-reverse) , Metal tape 220VAC eða 12VDC. Kr. 10.320,- stgr. sem vert er að hlusta á hvar og hvenær sem er. VST 8000 GENERAL ferða stereo samstæður Dolby Metal FM/MW/LW/SW-sjálfleitari CPQS Program 220V AC-15V DC Þetta tæki er í algjörum sérflokki - nákvæm stöðva leitun með minni - sérhannað fyrir margar rásir. Kr. 17.995,- stgr. SDR 4000 TELETON stereo ferðasamstæða FM/ MW/LW/SW 220VAC-12VDC Tvö segulbönd til upptöku beint úr útvarpi eða snældu af snældu - Stílhreint - hljómgott. SCR 500TELETON Stereo ferðaútvarp 4 hátalarar - innbyggður hljóðnemi - FM/MW/LW/SW 220V AC - 9CDC. Glæsileg jólagjöf sem hljómarvel. Kr. 5.990,- stgr. Bygging skipaverkstöðvar: Óðs manns æði Ionlist á trveriu heimili umjólin Kr. 1.684,- stgr. Komið og sjáið. TMC 950 TELETON Stereo samstæða með plötuspil- ara, segulbandi, magnara og útvarpi - fallegt og vandað tæki sem gefur góðan hljóm. Verð kr. 13.310,- stgr. m. 2 hátölurum ShIBBB 0 SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 38900 - 38903 H.P.6000 TELETON heyrnartæki. Hugljúfur hljómur ■ iGæti líkaveriðjólagjöT Kr. 1.326,- stgr. GLEÐÍLEGA HATIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.