Þjóðviljinn - 20.12.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.12.1983, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 20. desember 1983' ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 23 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð - Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin" Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég þaö sem löngu leið" Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Ingimar Eydal verður „Við Polllnn" og velur og kynnir létta tónlist kl.11.15. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „La' Salle"-kvar- tettinn leikur strengjakvartett op. 28 eftir Anton Webem og Lýriska svítu eftir Alban Berg / „Borodin"-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 7 í fís-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordý- fillinn flýgur í rókkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 11. þáttur: „Hinn heilagi tordýfill" Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arn- ardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gisla- son, Sigríður Hagalín, Erla Skúladóttir, Pétur Einarsson og Jórunn Sigurðardótt- ir. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Vetrarvisur Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni kveða vísur eftir félagsmenn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (9). 22.15 Veðurfregnir. Frétfir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Á léttum nótum Sinfóníettu-hljóm- sveit austurríska útvarpsins leikur Peter Guth stj., Gestur kvöldsins er Stephan Grappelli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV2 Rás 2 or útvarpað á FM-bylgju, 99,9 mhz, mánudaga-föstudaga kL 10-12 og 14-18fyrstumsinn. Moöan dagskrain er á tilraunastigi verður hún okki.gefin út 'fyrirfram. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Ðogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 21 05 Derrick Tvileikur Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.15 Þingsjá Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson 23.10 Dagskrarlok I (sigiiaTT* 5 Of seint um rassinn gripið, \>> „Loksins. loksins er komin ul um islenska popptónlist!" fessa klausu mi sjá á boturkápu cflit Jens Kr. tuðmundsson scm Æskan var aö i úi. Víst cr það að bókin cr n út. en hvíKk bók' H*i heföi sannarlcga bctur vcrið hcima 5 cn af stað fanð. f Hugmyndin a bak við bÓkina cr t cn það ct Ifka nzstum það a lof&verða sem tucgt er að segja i) hana. þvi að Öll úrvinnsla efnis i frágangur cr hinn hroðalcgasti. "V'juin á fyma kafla bókarinnar hcitir „Bltlagarg og pónk- (". Hann á að segja 20 ára sogu ^íslenskrar tuegurtónlistar á 27; bls. . (ef myndtr cru taldar með eru þær ¦5) Á þcssum síðum cr lalað um [ Hljóma. RQ^rers. Tnibrot. Ævini- Bubba-.og Utangarðsmenn. Um aðrar 'hijómsvcitir og lista- rnenn er ckki fjaliað og cr þctta sia og omurlcgasta úttckt á is- n dxgurlónlisi sem ég hef ieð. Hún segir nákvacmlega ekki ( neitt, Að ncfna ckki hljómsveim og listamcnn eins og Spilverk þjóð- anna. Pelican, Sluðmcnaog Mejjas narr ckki nokkurri átt. Ef citttjvert t_að vcra í þessu hefði rokk en áður hafði heyrst." (Ðls, 13-14). Þetta er engin >kýring á vinsaHd- um Bubba. 116 gleymast allir mikilvicguslu þxttirnír. Hér á landi hófðum við um þriggja (il fjögurra ára skeið, c». V976-\980. tylgst mcð pónkbylgjunni í Englandi og allir biðu óþreyjufullir eftir fyrstu fslensku ppnknljómsveitinni. Ut- angarðsmenn (eilu vcl að þcirri fmynd. hra tónlisi og beinskeyttir textar. Annað sem gleymist er hlutur blaðanna, hvemig þau gerðu Bubba að stjörnu a metlfma. Bubbí var réttur maður á réttum sfað.^Aciðtng en ekki orsök. vAríiíaí kafli bókarínnar er um icms cða söngicxta eins og höfund- UI vill kalla þá! Kaflanum er skipt f femt. Fyrsterfaríðalmennumorð- um um textagerð seinustu ára og cr úttcktinfrckartitilogþunn. Maður er cngu nzr. Hér er tilvalið tarki fzri til að minnast á skalla f frá- sógninni. en þeir eru margir. A bls. 16 er minnst á strfð. Hvaða strið? gartu margir spurt. Jkýringin kem- ur i nzsiu siðu. Víetnam. Það er ckki etfm fyríi fólk sem komið ei yfir tvítugt að átta sig a þessu.vefst scnnilega fvrir heim i "^^Jj^^ta og Laxness. Enda ekki til þess stofnað af hálfu Þorsteins-cða við- skiptavina hans". (bls. 23). Við lestur þcssara orða fékk ég i itl- finninguna að Þorsteinn varri góður tcxiahöfundur. En það cr hann því miðui ekki. Nægir þar aö benda á icxta eins og ..Heim i Búðardal" og „Slappaðu af". Hversvcgna ckki greming: „Fðnk hk, (..funk'): ..Rythmiskt" rokk. Meðal góðra fönksveita cru Tower of Power og Defunkt."<bls. 38)Hugtakanotk- un höfundar og Vilhjáims stangast á. Þannig segir Vilhjálmur að Clash sé nýbylgjuhljómsveit (bls. 39) en höfundur segif að-hún se" pönkhljómsveit (bls. 123, 139 myndatextar). I'aö er nauðsynlegt |að skilgreina tónlistarstefnur, en það þarf að gera það betur en þetta og svo að auki þarf höfundur að gæta þcss að tvota petttf skil- grciningar sjálfur. Annars verður allt einn grautur cins og ( þessari bok. Fjórði kaflí greinir tra helstu is- lensku hijómptötunum á þvi t(ma- bili sem bokin spannar yfir. Á þess- um lista „crii eingöngu plötur sem varpa einhverri sklmu á sögu fs- lenskrar poppmúsíkur" (bls. 43). Þessi listi hefði getað verið gagn- legurcfekkikzmitil: l.Umfjöllun hðfundar um mcnn og málefni er óþörf. Þarsegirfráymsuscmbctur hefði átt heima ( fyrsta kafla. Og hvað segja ummælt eins og „BARA-Flokkurinn - Bowie-legt kuldarntk <( cr faríð rangt með, t.d. þegar fjall að er um Diabolus in Musica (bis 53) mxtti halda, að Sveinbjön Baldvinsson hefði lcikið á biðun plötum hljómsvcitarínnar sem e rangi. Svcinbjöm var aðeins ; sfðari plotu hcnnar, LffiS f lltum Allt þetta gerir kaflann Ólesandi. Aðeins cinn kafli er scmilcgur ! bókinnÍ.viðtatskaflinn.Þarerm.a. spjalfað við Bubba, Rðggu Gfsta, Egil ólafsson, Sigga pðnkara Magnús Eirfksson og Asmu;j Jðnsson. Þetta eru fróðicg j| skemmtileg viðtöl. En hafi venl ztlun hðfundar að láta viðtöl segja sögu seinustu tuttugu ara vantar itlilega viðtöl við fólk eins og' Gunna Þðrðar, Palma Gunnars, Bjögga ofl. ofl.. Eg ztla ckkt að hafa þessi orj öllu fleiri og slcppi umfjðllun i ýmis atriði eins og mglandi f h takanotkun, dylgjur um menn málefni, ósamrzmi f myndatext- um, „arttfrzði" bokannnaj, nafna- skráofl.. Þölangar rnigað rninnaat á ftágang hennar. Hann cr allur hinn soðalegasti. Það morar allt f itarfscningar-og mal' orá 3 Mátulega í rass rekið Sigurður Valur Sigurðsson skrifar: Ég get ekki orða bundist yfir þeirri ósanngjörnu gagnrýni sem birtist í Pjv. 27.11. um Poppbók Jens Guðs. Gagnrýni þessi er reyndar ekki svaraverð, svo fár- ánleg er hún, en ég hef tekið eftir því að fólk sem ekki hefur lesið Poppbókina tekur mark á gagnrýninni því það veit ekki um hinn gífurlega misskilning sem umrædd gagnrýni er byggð á. Gagnrýnandinn, JVS, gefur sérupplangsóttar forsendur fyrir því að fyrsti kaflinn og viðtöl bók- arinnar eigi að vera ýtarleg úttekt á 20 ára sögu poppsins, hvort í sínu lagi. Pað er ekkert í bókinni sem rennir stoðum undir þessar hugdettur JVS. Þvert á móti stendur orðrétt í bókinni: „Þessi bók er hvorki fræðiverk af neinu tagi né uppsláttarrit. Hún er ein- faldlega afþreyingarlesning". Allir sem fjalla um bókina út frá þessum orðum viðurkenna að bókin stendur fyfir sínu. Jafnvel JVS viðurkennir að viðtölin séu bæði fróðleg og skemmtileg, þótt h'ann hafi ætlast til þess að þau væru þurr upptalning á 20 ára poppsigrum. JVS finnst ýmislegt fleira vanta í Poppbókina. Honum finnst t.d. ótækt að Spilverk þjóðanna, Pel- ican, Stuðmenn og Megas vanti í kaflann „Bítlagarg og pönk- rokk". í sama kafla saknar hann ýtarlegra útskýringa á Bubba- byltingunni. Svo einkennilega vill til að hver einasti þáttur sem JVS nefnir í þessu sambandi fær skært kastljós aftar- í bókinni. M.a. í viðtölum bókarinnar. JVS undrast að hljómsveitin Clash sé bæði kölluð pönksveit og nýbylgjusveit í Poppbókinni. Þ'að vill nú þannig til að í Popp- bókinni er hugtakið nýbylgja skilgreint. Þar kemur skýrt fram að nýbylgjan er samheiti yfir nýju nöfnin sem skutu up kollinum í kjölfar pönkbyltingarinnar í Bretlandi 1977. Þ.a.l. tilheyra pönksveitir náttúrulega nýbylgj- unni. JVS segir: „Við allar myndir nema eina vantar ártöl, þannig að ókunnur lesandi veit ekki henær hljómsveitirnar störfuðu". Þessi ummæli JVS eru, eins og margt annað í gagnrýrii hans, skýrt dæmi um það að hann hefur hlaupið yfir bókina á hundavaði og varla það. Ártöl eru t.d. við myndirnar á bls. 42, 63, 62, 126 og víðar. A öðrum stöðum eru ártöl undir myndum ónauðsyn- legar þeim sem lesa meginmál bókarinnar. Hér læt ég staðar numið í að benda á vitleysurnar í gagnrýni JVS þótt af nógu sé að taka til viðbótar. Hinsvegar hlýt ég að velta því fyrir mér hvers vegna ÞJV. gerir ekki þá kröfu til gagnrýnenda sinna að þeir lesi bækurnar sem þeir gagnrýna áður en þeir gagnrýna þær. Það er engin afsökun að gagnrýni JVS sé hans fyrsta og sennilegasta síð- "ata bókmenntagagnrýni. Olga Guðrún Arnadóttir Útvarp kl. 20.00 Stcfán Baldursson Hinn heílagí tordýfíll Einhyerntíma var ort „Tólf álna langt og tirætt kvæði". Hvað togna kann úr Tordýflinum veit ég ekki en 11. þátturinn verður fluttur í kvöld. Og þó eru engin þreytumerki að heyra né sjá á hlustendum. Segir það sína sögu um verkið. Efni 10. þáttar er í stuttu máli þetta: Krakkarnir hafa nú komist að því, að egypska styttan hafði einhverntíma verið söguð í sund- ur og annar helmingur hennar verið festur við stigastólpann í dagstofunni á Selandersetrinu. Frú Jörgensen hafði látið Mugg losa styttuna frá stólpanum og mála hana græna. Bert var einn- ig, að náunginn í bíáa Peugotbíln- um hafði líka komist á slóðina og fundið styttuhelminginn. Davíð hafði þá samband við Harald, rit- stjóra Smálandapóstsins, sem þegar gerði lögreglunni viðvart. Þegar svo lögreglunni tókst að upplýsa að bílstjóri Peugotsbfls- ins stundaði ólögleg viðskipti með forngripi, hafði fundið báða styttuhelmingana á forngripasölu í Gautaborg og Smálandapóstur- inn kominn í prentun með nýja rosafrétt á sjálfri forsíðunni þá höfðu krakkarnir uppgötvað að hin nýfundna egypska stytta var aðeins eftirlíking. Leikendur í 11. þættinum eru: Ragnheiður Arnardóttir, Aðal- steinn Bergdal, Jóhann Sigurðs- son, Guðrún Gísladóttir, Valur Gísíason, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Jórunn Sigurðar- dóttir og Sigríður Hagalín. Leik- stjóri er Stefán Baldursson og þýðandi Olga Guðrún Árnadótt- ir. -mhg skák Karpov að tafli - 253 Jon Hein Donner einn sterkasti skák-. maður Hollendinga um áratuga skeið átti ekki mikla möguleika þegar hann tefldi við heimsmeistarann í IBM-mótinu í Hol- landi vorið 1981. Karpov þrengdi að andstæðingi sínum hægt og bítandi og þegar hér er komið sögu standa öll spjót að Donner: WB HS WM A%K& A* m m ,, m ¦* W ÍÉP 1 abcdefgh Donner - Karpov 50. ... g4l 51. He3 gxf3 52. Bxf3 Rb3+ 53. Kd3 Hxe3+ 54. Kxe3 Hxf3+ - og Donner gafst upp, því hrókurinn á c2 fellur eftir 55. Kxf3 Rd4+. bridge Eftirfarandi spil kom fyrir á EM í sumar i léik á milli Sviss og Bretlands. I aðalhlu- tverki er Stanley Walter frá Sviss: Vestur ÁKG103 xx KIOxxxx Austur 98654 Gxx 9x K103 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur 1H 2tígl 3H pass 4H 4 spaðar Dobl pass pass pass Útspilið var smátt hjarta, tekinn ás og kóngur og skipt yfir í lauf sem sagnhafi trompaði með spaðatíu. Nú er Ijóst að sagnhafi er í ákveðnum samgangserfiö- leikum, hann vantarinnkomu íblindan, til að spila tíglinum að kóng. En það var ekkert mál fyrir Stanley, hann einfald- lega spilaði spaðaþristinum í fjórða slag og Norður sá engá ástæðu til að leggja drottningu sína undir hákarl stakan í Suður (hélt hann...) og þarmeð var innkoman komin. Litlum tígli spilað úr blindum og ásinn var fettur. Slétt staðið. Hinum megin spilaði breski spilarinn Duckworth sama samning og aðspurður i hvernig hann missti af þessari „vinnings- leið" svaraði hann þurrlega: „Vestur- hendin var blindur (dummy) okkar imegin". (Enskumælendur hafa ýmsan skilning áorðinu „dummy" einsog sumir vita...). Tikkanen Ásakið ekki einræðisherrana því að þeir verja alltaf heimsins mestu lýðræðisríki. Gœtum tungunnar Bendum blaðamönnum á að „ágætt" er betra en „mjög gott". Heyrst hefur: Hann mundi f ara, ef hann mundi þora. Rétt væri: Hann mundi fara, ef hann þyrði. Betra væri þó: Hann færi, ef hann þyrði. (Bendum börnum á að segja ekki „mundi" á eftir „ef"!). Heyrst hefur: tuttugufaldur og þrjátíufaldur. Rétt væri: tvítugfaldur og þrí- , tugfaldur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.