Þjóðviljinn - 23.12.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. desember 1983 Krossgátubók ársins Út er komin „Krossgátubók árs- ins“. í bókinni eru eins og nafnið gefur til kynna, krossgátur og ann- að efni tengt þeim. Gáturnar hafa ekki birst áður enda gerðar sérstaklega fyrir þessa bók. Höfundur er Hjörtur Gunnars- son, íslenskukennari og hefur hann langa reynslu af að semja krossgátur fyrir ýmis blöð og tíma- rit. Hjörtur hefur hlotið viður- kenningu sem einn besti krossgátuhöfundur landsins. Krossgátur hans eru vandaðar og hvergi slegið af með kröfur um „móðurmálið klárt og kvitt“. í bókinni eru bæði krossgátur með því gamla góða sniði, sem allir þekkja og einnig nýjungar sem höf- undur kom fyrst fram með hér- lendis. Bókin er 68 síður prentuð í Of- fsetprent. Bókband annaðist Arnar-Berg hf. Útlit kápu annaðist Jens Kr. Guðmundsson. AUGLÝSING Úthlutun veiðileyfa 1984 Unnið er að undirbúningi reglna um úthlutun veiðileyfa til einstakra fiskiskipa á næsta ári með hliðsjón af afla þeirra og úthaldi á tíma- bilinu 1. nóvember 1980 til 31. október 1983. Eigendur þeirra skipa, að undanskildum opnum bátum, sem hafa á þessu tímabili orðið að hætta veiðum í samfellt meira en tvær vikur í hvert skipti vegna meiri háttar bilana eða breytinga, og óska eftir því að tekið verði tillit til þeirra frátafa við úthlutun veiðileyfa, skulu fyrir 10. janúar n.k. senda upplýsingar til ráðuneytisins þar sem fram komi eftirfarandi atriði: 1. Á hvaða tímabili var skipið frá veiðum? 2. Frá hvaða veiðum tafðist skipið? 3. Af hvaða orsökum tafðist skipið frá veiðum? Ennfremur þurfa að fylgja sönnunargögn um að frátafir hafi orðið vegna bilana eða breytinga eins og t.d. upplýsingar frá við- gerðarverkstæði eða tryggingarfélagi. Upplýsingar, sem berast eftir 10. janúar n’k., verða ekki teknar til greina, komi til úthlutun veiðileyfa, sem byggja á áðurgreindum for- sendum um skiptingu. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. desember 1983. Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku og sól. UMFEROAR RÁÐ n Kj n æt w UTBOÐ Tilboð óskast í húsgögn (borð og stóla) í mötuneyti Rafmagnsveita Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 34 Reykjavík. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. janúar 1984 kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Þorsteinn Björnsson Hjarðarhaga 62 lést á Landakotsspítala 16. þ.m. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Emy Björnsson Katarína Þorsteinsdóttir Áslaug Þorsteinsdóttir ÞórGunnarsson og barnabörn. leikhús • kvikmyndahús ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson (rá Hrauni Leikmynd og búningar: Slgurjón Jóhannsson Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjórn: Benedikt Árnason Frumsýning 2. jóladag kl. 20 Uppselt. 2. sýning miðvikudag 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. des. 4. sýn. föstudag 30. des. Lína langsokkur fimmtudag 29. des. kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. 'ær Islenska óperan La Traviata föstudag 30. des. kl. 20. Frumsýning: Rakarinn í Sevilla Frumsýning 6. jan. kl. 20. Pantanir teknar í sima 27033 frá kl. 13-17. Seljum ejnnig gjafakort. I.KIKFKIAr, ' RKYKjAVÍKUR Guö gaf mér eyra þriðjudaginn 27. des. kl. 20.30 föstudag 30. des. kl. 20.30 Hart I bak fimmtudag 29. des. kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-16 sími 16620. Vift byggjum leikhús platan, kasettan og leikhúsmiða- gjafakort seld í miðasölunni. „Svívirtir áhorfendur“ ettir Peter Handke. Þýðing: Bergljót Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Lýsing: Egilí Árnason. Hljóð: Sveinn Ólafsson. Leikmynd og búningar: Haraldur Jónsson. Frumsýning fimmtudag 29. des. kl. 20.00 í Tjarnarbæ, 2. sýning föstudag 30. des. kl. 20.00. Miðapantanir i síma 17017 og 22590. Al ISTURBCJARfíífl —^^ Engin sýning í dag. SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýnir jólamyndina 1983. Bláa Þruman. Æsispennandi ný bandarfsk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. ■ Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7.05, og 9.05 Hækkað verð. Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasiiisk - frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið trábæra dóma og verið sýnd víð metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. Sýnd kl. 7.05, :og 9,10 Bönnuð innan 16 ara. Annie Heimfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 SÍMI: 2 21' 40 Jólamynd Háskólabíós. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jak- obssonar um gaman og alvöru í lífi Jónasar, - rithöfunuar á tíma- mótum. Aðalhlutverk: Bessl Bjarnason. I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, Benedikt Arnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal, Ándrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Umbi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 15 44 Engin sýning í dag. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Engin sýning í dag. ÍQNBOGUI *T 19 OOO Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnetndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aöalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.50 og 9.30. Hækkað verð. Borgarljós (City Lights) Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd tyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3 og 5. Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarisk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick- Michael Beck- Pers- is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). fslenskur texti. Myndin er gerð í Dolby Stereo. Sýndkl. 3.05, 5.05 og 11.05. Hækkað verð. Hnetubrjótur Bráðtyndin ný bresk mynd með hinni þokkafullu Joan Collins ásamt Carol White og Paul Nicholas. Sýnd kt. 7.05 og 9.05. Flashdance ■Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl.3.10,5.10,9.10og 11.10. Hækkað verð. Foringi og fyrirmaöur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar Hækkað verð. Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl,). Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15og 11.15. Hækkað verð. Þrá Veroniku Voss Meistaraverk Fassbinders. Sýnd ki. 7.15. Jólamynd 1983 Psycho II Ný æsispennandi bandarisk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum siðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd í Dol- by Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leikstjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80,- kr. Var frumsýnd fimmtudag 22. des. Engin sýning á Þorláksmessu. Sýnd 2. jóladag, kl. 5,7.15 og 9.30. Svart-hvít Ijósmyndaþjónusta sf. Auóbrekku 14, 200 Kópavogi, P.O.Box301, Sími 46919 S&4 Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) Hinn raunverulegi James Bond er mættur aflur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega i gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndln er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30 og 9. Hækkað verð. ________Salur 2__________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefurverið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alia aidurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, winn) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stó,- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placldo Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrtur, mótorhjól, bílaog báta. Sýnd kl. 5 og 9.05. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 Zorro og hýra sveröiö Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3 og 5. Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talín vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstióri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 7 og 9. Af&láttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.