Þjóðviljinn - 24.12.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.12.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNHelgin 24.-25. desember 1983 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Ðagskrá. 8.15 Veðurtregnir Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrfmgrund. Stjórnandi: Sigriður Ey- þórsdóttir og Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Kveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sig- urðardóttir iesa. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Miðdegistónleikar. Hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields leikur „Milliþátt" nr. 3 í B-dúr úr „Rósamundu" eftir Franz Sschubert; Neviile Marriner stj. / Kyung Wha Chung og Sinfóníuhljómsveitin í Montréal leika Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn; Charles Dutoit stj. / Fílharmoníuhljómsveit Vínar- borgar ieikur Tilbrigði op. 56a, eftir Johannes Brahms, um stef eftir Haydn; Sir John Barbirolii stj. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Jólaköttur,,, sagafyrirungahlustend- ur eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les., 16.45 Ljósin tendruð. Lóa Guðjónsdóttir kynnir okkur jólalög ásamt gesti sínum, séra Bernharði Guðmundssyni. 17.00 Hlé 18.00 Aftansöngur f Dómkirkjunni. Séra Þórir Stephensen prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Hjalta Guðmundssyni. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveftar Islands í útvarpssal. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Sigurður I. Snorra- son, Kjartan Óskarsson, Helga Þórarins- dóttir og Björn Árnason. a. Konsert í A-dúr fyrir barokk-klarinett og strengja- sveit eftir Johann Melchior Molter. b. Konsert í F-dúr fyrir bassett-horn og hljómsveit eftir Allessandro Rolla. c. Konsert i G-dúr fyrir víólu og strengja- sveit eftir Georg Philipp Telemann. d. Konsert i B-dúr fyrir fagott og hljómsveit K. 191 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.10 Friður á jörðu. Jólavaka útvarpsins. Jólakveðjur og jólasöngvar frá erlendum útvarpsstöðvum, ávörp, upplestur og tónlist. Hjörtur Pálsson og Jón Örn Marinósson völdu efníð og settu saman. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr „Messiasi'S óra- tórfu eftir Georg Friedrich Hándel Kathleen Livingstone, Rut L. Magnús- son, Neíi Mackie og Michael Ribbon syngja með Pólýfónkórnum og kammer- sveit. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrands- son. 23.30 Guðsþjónusta á jólanótt í Hallgrfms kirkju. Dr. Sigurbjörn Einars- son biskup prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari. Barnakór syngur. Stjórn- andi: Þorgerður Ingólfsdóttir. Organleik- ari: Hörður Áskelsson. Dagskrárlok um kl. 00.30. sunnudagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur sálmalög. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Áskirkju. Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tónleikar. 13.00 Aðventusálmar og latneskar lof- gjörðarmótettur. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur á tónleikum í Kristskirkju 4. þ.m. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 13.40 Jóhann Sigurjónsson og verk hans. Jón Viðar Jónsson flytur erindi. 14.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Mörður Val- garðsson“ eftir Jóhann Sigurjónsson. Útvarpshandrit og leikstjórn: Bríet Héðins- dóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur undir stjórn höfund- ar. Leikendur: Helgi Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Thoroddsen, Helga Bachmann, Erlingur Gíslason, Arnór Be- nónýsson, Sigmundur Örn Arngrimsson, Sigurður Karlsson, Jóhann Sigurðarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Þór- unn Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Helga Jónsdóttir, Árni Ibsen og Andrés Sigurvinsson. 15.40 Með jólakaffinu. Hallé-hljómsveitin leikur forleik að óperunni „Hans og Grétu" ettir Humperdinck; Maurice Handford stj./ Joan Sutherland syngur jólalög með Nýju filharmóniuhljómsveitinni; Richard Bonynge stj./ Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur syrpu af jólalögum í útsetningu Peters Hope; Colin Davis stj./ Hallé-hljómsveitin leikur „Snjókornávalsinn" úr „Hnotubrjótn- um“ eftir Tsjaíkovskí; Maurice Handford stj. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Við jólatréð - Barnatími i útvarpssal. Stjórnandi: Gunnvör Braga. Kynnir: Edda Heiðrún Bachman. Agnes Löve stjórnar hljómsveit og Helga Gunnarsdóttir stjórnar kór Melaskólans i Reykjavik. Séra Jón Helgi Þórarinsson talar við börnin. Lesin verður sagan „Jólin allra barna" eftir Hreiðar Stef- ánsson, sungin verður syrpa af iögum úr barnasöngleiknum „Grámanni í Garðs- horni" eftir Magnús Pétursson. Jólasveinn kemur í heimsókn og sungin verða barna- og göngulög við jólatréð. 17.45 Hafliði Hallgrimsson leikur á selló verk eftir Corelli, Béla Bartok, Saint-Saéns og Rakhmaninov og spánskt þjóðlag í eigin útsetningu. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. (Hljóðritun frátónleikum i Gamla Bíói 12. júni s.l.). 18.05 Hjónin á Hallormsstað. Aldarminning Sigrúnar og Benedikts Blöndal. Vilhjálm- ur Hjálmarsson setur saman þáttinn og les ásamt Sigrúnu Árnadóttur og Þórhalli Gutt- ormssyni. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Kristinn Sigmundsson syngur í út- varpssal lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Árna Thorsteinson, Karl 0. Runólfs- son, Franz Schubert og Tsjaíkovskí og þjóð- lög í útsetningu Benjamins Brittens. Jónas Ingimundarson leikur með á pianó. 19.50 Þorlákur helgi. Guðmundur F. Guð- mundsson tekur saman þáttinn og fléttar inn í hann kirkjutónlist frá miðöldum. 20.20 Frá tónleikum Strengjasveitar Tón- listarskólans í Reykjavík i Bústaðakirkju 5. april í vor. Stjórnandi: Mark Reedman. a. Chaconna í g-moll eftir Henry Purcell. b. Adagio í B-dúr K. 287 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. c. Serenaða op. 20 ettir Edward Elgar. 21.15 Drengurinn og ströndin. Hjörtur Páls- son samdi textann og valdi tónlist. Lesari ásamt honum: Steinunn Jóhannesdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.25 „Magnificat" eftir Johann Sebastian Bach. Maria Stader, Herlha Töpper, Ernst Haefliger og Dietrich Fischer-Dieskau s- yngja með Bach-kórnum og Bach- hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter stj. 23.00 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. Egill Ólafsson tónlistarmaður og MessínaTómasdóttir myndlistarmaður. 00.50 Dagskrárlok. mánudagur 8.45Morgunandakt. Séra Lárus Guðmunds- son prófastur i Holti flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a.„Partita sopra la Follia" eftir Girolamo Frescobaldi og Sónata nr. 5 i D-úr eftir Felix Mendelssohn. Jennifer Bate leikur á orgel Egilsstaðakirkju. b. Sell- ókonsert i h-moll op. 104 eftir Antonin Dvor- ák. Robert Cohen leikur með Fílharmoníu- sveit Lundúna; Zdenek Macal stj. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þátlur Friðriks Páls Jóns- sonar. SiglingJil Brasiliu fyrir 30 árum. Ást- ríður Guðmundsdóttir segir frá. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Prestur: Séra Jón Helgi Þórarinsson. Org- anleikari: Jóhann Baldvinsson. Hádegis- tónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Frétfir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.15 Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur í Bústaðakirkju 18. þ.m. Ein- leikarar: Bernard Wilkinson á flautu og Pétur Jónasson á gítar. a. Brandenborgarakons- ert nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. b. Flautukonsert i G-dúr eftir Pergolesi. c. Gít- arkosert i D-dúr eftir Antonio Vivaldi. d. Konsert í C-dúr, op. 3 nr. 12, „Jólakonserl", eftir Francesco Manfredini. 14.15 Austræn helgisetur. Svipmyndir úr sögu Austurkirkjunnar. Umsjónarmaður: Séra Rögnvaldur Finnbogason. Lesari með umsjónarmanni: Kristin Thorlacius. 15.15 Kaffitíminn. a. Kristján Jóhannsson syngur lög frá Napolí. b. Cölln- skemmtihljómsveitin leikur létta tónlist. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólabarnið fæðist alltaf á jólunum. Sigrún Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. Við heyrum sögu eftir Stefaníu Þorgrimsdóttur, Heiðdís Norðfjörð segir ævintýri og börn í Lundarskóla á Akureyri syngja (RUVAK). 17.10 Samleikur í útvarpssal. Sigrún Eð- valdsdóttir og Snorri S. Birgisson leika Són- ötu i A-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 13 eftir Gabriel Fauré. 17.40 Áfram hærra. Þáttur um kristileg mál- efni. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir, Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H.M. Helgadóttir. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Síðasti þáttur. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Jólaútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 „Kveikt eru á borði kertaljós". Dag- skrá um vestur-íslensku skáldkonuna Jako- bínu Johnson. Gunnar Stefánsson tekur saman og talar um skáldið. Helga Jónsdóttir leikkona les úr Ijóðum Jakobínu, og sjálf flytur hún eitt Ijóða sinna sem hljóðritað var 1959. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Jólaboð. Hátíðarhressing með dans- og daegurlögum í umsjá góðra gesta og heimafólks. þri&Judagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Ólafs guðfræðingur flytur (a.v.d.v.). Á virk- um degi. - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jóla- sveinar einn og átta“. Umsjón Sigrún Sig- urðardóttir (RÚVAK). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustgr. landsmálablaða (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málmfríður Sigurð- ardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Jólasveinalög. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir Torthildi Þorsteinsdóttur Hólm. Gerður Steinþórs- dóttir flytur formálsorð. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Grumiaux-trióið leikur Strengjatríó nr. 1 í G-dúr eftir Joseph Haydn/ „Immaculate Heart“-tríóið leikur Strengjatrío nr. 2 í Es-dúr op. 100 eftir Franz Schubert. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tikynningar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfil- linn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. 12. og síðasti þáttur: „Gemini geminos quaerunt". Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jóhann Sigurðarson, Valur Gislason, Jill Brook Árnason, Gunnar Eyjólfsson, Árni Ibsen og Sigmundur Örn Arngrimsson. 20.40 Kvöldvaka. a. „Sönn jólagleði", saga eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Sigríður Schi- öth les. b. „Fyrstu jólin“ Helga Þ. Step- hensen les frásögu eftir Ólínu Andrésdóttur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur. Höfundur les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Musica Nova í Bú- staðakirkju 29. s.l. Nýja strengjasveitin, Trómet-blásarasveitin, Pétur Jónasson, Martial Nardeau, Gunnar Egilson, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, Anna Guðný Guð- mundsdóttir og Ásgeir Steingrímsson leika; Páll P. Pálsson og Þórir Þórisson stj. a. „Hendur" eftir Pál. P. Pálsson. b. „Dansar dýrðarinnar" eftir Atla Heimi Sveinsson. c. „Myndhvörf" eftir Áskel Másson. - Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 14.15 Dádýrið með bjölluna Kinversk teiknimynd um litla telpu og dádýrskálf sem hún tekur i fóstur. 14.35 Ævintýri Búratínós Sovésk teikni- mynd gerð eftir útgáfu Leo Tolstojs á sögunni um brúðustrákinn Gosa. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 15.40 Snjókarlinn Bresk teiknimynd um lítinn dreng og snjókarlinn hans. 16.05 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 16.35 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla í sjónvarpssal Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son predikar og þjónar fyrir altari. Kór Langholtskirkju i Reykjavík syngur, söngstjóri- Jón Stefánsson. Skólakór Garðabæjar syngur, söngstjóri Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Organleikari Gústaf Jó- hannesson. Einleikari á flautu: Arngunn- ur Ýr Gylfadóttir. 22.50 Helg eru jól Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur í sjónvarpssal. Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat. 1. Helg eru jól. Jólalög í útsetningu Árna Björnssonar. 2. Tónverk fyrir blásara eftir Guami og Frescobaldi. 3. Rondó úr Haffner seren- öðu eftir W.A. Mozart. Einleikari Einar Grétar Sveinbjörnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 23.25 Dagskrárlok sunnudagur 15.30 Þjóðlög frá þrettán löndum Dagskrá frá Múnchen þar sem nær 250 gestir frá ýmsum löndum veraldar flytja þjóðlög og söngva og sýna þjóðdansa. Þýðandi Veturliði Guðnason 17.00 Rafael Lokaþáttur. Bresk heimildar- mynd í þremur hlutum um ævi, verk og áhrif italska málarans Rafaels. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Jólastundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið- finnsdóttir 19.00 Hlé 20.00 Fréttir veður og dagskrárkynning 20.20 Jólahugleiðing Séra Arelius Níels- son flytur 20.25 Largo y Largo Ballett um æviskeið Annan jóladag, kl. 20.35, er á dagskrá sjónvarpsins þáttur sem nefnist: „Þú gafst mér eina gjöf‘. Þar syngja þau Anne Marie Antonsen og Garðar Sigurgeirsson. Þeim til aðstoðar er Magnús Kjartansson, sem einnig annast útsetningar og hljómsveitarstjórn.Upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. mannsins. Danshöfundur: Nanna Olafs- dóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Is- lenski dansflokkurinn dansar undir stjórn höfundar. Hljóðfæraleikarar: Einar Jó- hannesson, Hólmfriður Siguröardóttir og Kolbeinn Bjarnason. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 20.50 Thorvaldsen á íslandi Albert Thor- valdsen, sonur Gottskálks Þorvaldssonar frá Miklabæ í Blönduhlíð, var frægasti myndhöggvari Norðurlanda á öldinni sem leið. Haustið 1982 kom hingað til lands sýning á verkum hans, sem sett var upp á Kjarvalsstöðum, og er hún kveikja þessarar myndar Sjónvarpsins. Björn Th. Björnsson listfræðingur rekur ævi Thorvaldsens, sýnt er umhverfi hans og frægustu verk og íslenskum tengslum hans gerð sérstök skil. Myndataka: Ómar Magnússon og Örn Sveinsson. Klipping og vinnsla myndbands: Elías Þ. Magnús- son. Lýsing: Ingvi Hjörleifsson. Handrit og þulur: Björn Th. Björnsson. Umsjón og stjórn: Örn Harðarson. 21.20 Jenny Fyrsti þáttur. Ný, norsk sjón- varpsmynd í þremur þáttum, gerð eftir samnefndu verki nóbelskáldsins Sigrid Undset sem út kom 1911 og vakti mikla athygli fyrir bersögli um tilfinningalif kvenna. Leikstjóri Per Bronken. Aðalhlut- verk: Liv Ullman, Katja Medböe, Björn Skagested, Knut Husebö og Knut Wigert. Myndin gerist í Róm, Kristjaníu (Osló) og víðar og lýsir tveimur árum í Ifi ungrar konu, sem vill helga sig málaralist, en vonbrigði í ástum og skortur sjálfstrausts verða henni fjötur um fót. Þýðandi Jóhann Jóhannsdóttir. 22.40 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þú gafst mér eina gjöf Anne Marie Antonsen og Garðar Sigurgeirsson syngja. Þeim til aðstoðar er Magnús Kjartansson sem einnig annast útsetn- ingar og hljómsveitarstjórn. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 21.00 Hnotubrjóturinn Ballett með tónlist eftir Pjotr Tsjaikovski. Aðaldanshlutverk: Mikhail Baryshnikov, Gelsey Kirkland og Alexander Minz ásamt dönsurum við American Ballet Theater. Bandaríska fílharmóníusveitin leikur, Kenneth Schermerhorn stjórnar. „Hnotubrjótur- inn" geymir sögu Klöru, sem fær hnotu- brjót i mannsliki í jólagjöf frá guðföður sinum sem er fjölkunnugur. Á jólanótt breytist hnotubrjóturinn í glæsilegan kóngson, sem fer með Klöru heim í riki sitt, þar sem hún unir við glaum og gleði uns dagur rennur. 22.25 „Hver er...“ Sjónvarpsleikrit eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjórn og stjórn upptöku: Hrafn Gunnlaugsson. Kvik- myndun: örn Sveinsson. Hljóð: Böðvar Guðmundsson. Klipping: Jimmy Sjöland. Leikmynd: Gunnar Baldursson. Persónur og leikendur: Sveinn... Þórhallur Sigurðsson, skóla- stjórinn... Jón Viðar Jónsson, Ráðskon- an... Jónína H. Jónsdóttir, Lára... Guðrún Þórðardóttir, Bilstjórinn... Borgþór Arn- grímsson, María... Elfa Gisladóttir, Olöf... Ylfa Edelstein. Popptónlistarmað- urinn Sveinn hefur hljómkviðu í smíðum en verkinu miðar seint. Eftir hatramma deilu við konu sína ákveður Sveinn að breyta til og ræðst sem kennari við heimavistarskóla í sveit. Þar hyggst hann fá tóm til að Ijúka verki sinu. En kennara- starfið reynist ónæðissamara en hann hugði og Sveinn kemst í nýjan vanda sem neyðir hann til að horfast í augu við orsakir ógæfu sinnar. 00.00 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bogi og Logi. Pólskur teiknimynda- flokkur. 20.50 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.05 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. Meðal efnis I þættinum verður sýning silfurverðlaunahafa á heimsmeistaramótinu í skautaíþróttum. 21.55 Derrlck. Gestur frá New York. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.55 Mormónakórinn. Frá söngferðalagi Mormónakórsins í Utah til Evróu á síðasta ári. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.