Þjóðviljinn - 28.12.1983, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1983, Blaðsíða 1
Tyrkja-Gunna dr. Jakobs Jóns- sonar var frum- sýnd í Þjóðleik- húsinu á 2. í jól- um við frábærar undirtektir áhorfenda. Sjá8 desember miðvikudagur 298. tölublað 48. árgangur Fiskþjófnaðurinn í Isbirninum: „Aldrei tengst okkur" segir forráðamaður Hreifa hf en Rannsóknarlögreglan kannar hlutdeild fyrirtœkisins í málinu. • Voru það 2 tonn eða bara „50.000 kr. fyrir lúðu"? Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur þessa dagana að því að uppiýsa fisk- þjófnaðinn úr ísbirninum, sem Þjóð- viljinn greindi frá í síðustu viku. Hafa tveir menn setið í gæsluvarðhaldi í einn sólarhring vegna þessa máls. Verk- stjóra hjá ísbirninum var sleppt á Þorl- áksmessu og starfsmanni Hreifa hf. í Hafnarfirði var sleppt á aðfangadag jóla. Það er einkum hlutdeild Hreifa hf. sem RLR kannar þessa dagana, svo og það atriði hvernig takast mátti að koma tveimur tonnum af unnum fiskafurðum úr geymslu ísbjarnarins án þess að for- ráðamenn fyrirtækisins yrðu þess var- ir. Vegna þessa máls hafði Þjóðviljinn samband við einn forráðamann Hreifa hf. Sagði hánn að þau atriði í þjófnað- armálinu sem sneru að fyrirtæki sínu Vöruðu kaup á stórlúðu að andvirði 50 þúsunda króna. Á starfsmaður Hreifa að hafa komið peningum þessum til verkstjóra ísbjarnarins en sá hafi aldrei skilað aurunum til réttra aðila. Þessi forráðamaður Hreifa þvertók fyrir að um skipulagða flutninga fisks milli fyrirtækjanna hefði verið að ræða. Hann kvað hinsvegar hafa heyrt um svipuð mál hefðu komið upp hjá tveim öðrum aðilum í fiskiðnaði. Fjölrhargir hafa verið yfirheyrðir vegna þessa máls, en Guðmundur Guðjónsson hjá RLR vildi í gær ekkert tjá sig um gang rannsóknarinnar en sagði að niðurstöður ættu að Iiggja fyrir á allra næstu dögum. hól/ór Kátt var á jól- imum Jólasveinar hafa alltaf að- dráttarafl og það mátti sjá á andlitum hundruða barna sem sóttu jólatrés- skemmtanir á annan í jól- um. Þjóðviljamenn litu við á tveimur skemmtun- um.. Árangurinn má sjá í myndum á 2. síðu í dag. Ljósm. eik. Kjötsmyglsmálið verður dularfyllra: Hví neitar Jón? Landbúnaðarráðherra kannast ekki við bréf Framleiðsluráðsins „Framleiðsluráð landbúnaðar- ins fer hér með þess á leit við þig að þú beitir áhrifum þínum sem yfir- maður bæði landbúnaðarmála og lögreglumála fyrir því að kannað verði hvað hæft kann að vera í á- m- Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson unnu Útvegs-bankamótið í skák um helg-ina. Sjá 3 sökunum þessum", segir í bréfi Framleiðsluráðsins til Jóns Helga- sonar í byrjun september. Þegar ráðherrann var inntur fregna af málinu í desembermánuði kannað- ist hann ekki við neitt bréf frá Framleiðsluráði landbúnaðarins! „Þær ásakanir fylgja sögum af kjötsmygli að veitingastaðir og hótel séu aðalkaupendur hins smyglaða kjöts", stendur enn fremur í þessu bréfi, sem ráðherr- ann telur sig ekki hafa lesið. „Enn er fullyrt að miklu af bú- vörum sé smyglað út af Keflavíkur- flugvelli af varnarliðsmönnum undir því yfirskini, að þær fari til varnarliðsmanna búsettra utan flugvallarsvæðisins". Um kjótsmyglið segir einnig í þessu bréfi: „Fullyrt er að kjöt þetta komi í gámum, sem merktir eru með öðru innihaldi en kjöti, svo sem grænmeti". í bréfinu segir enn fremur að á hótelum og veitingastöðum sé erf- itt að finna kjötið: „Tollgæslumenn hafa kvartað' um að merki séu skorin af kjöti á þessum stöðum svo erfitt sé að sjá af hvaða upp- runa kjötið er". Bréfinu lýkur á brýningu til ráðherrans um að þess sé vænst „að fljótlega verði á þessu alvarlega máli tekið". -óg Sjá bls. 3 FRAMLEIDSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS Hr. Jón Helgason, landbúnaöarráöherra Arnarhvoii lol Itl.VKJAVIK .* t'Htntn iOs luróði landbúnu fla rins ha fa að undanf örnu borist þra la' t&r kviirtiinir frá litndum og fleiii aOilum um aö til landsins séu fltitiy. ¦tlcndar búvorur í verulegum mæli. Stjórn Snmbands eggjaframleiðenda fullyröir aö FlugleiOir h.f. flytji rrglubundið mikið magn eggja til landsins og hafi minnkaö eða fellt niður kaup á íslenlskum eggjum'af þeirri ástæðu. Alcli'ci hefur v«rið ókað leyfis Framle iÖs luráðs fyrir innflutninyi l>.í fulíyrÓJi Mimu aöilai- að mikið magn a f- þurrkuðum egajamijssrf si; flutt 111 litnUsins og notað ti 1 baksturs og matargeröar og hef ur ulilrci v«r it"- óskaO he'imi ldar hjá Framleiðsluráði íyrir þeim innf lutningi tiu ldui . I»"*i,-u t i 1 vi Öhóta r er f ul lyrt af ýmsum Ixendum og f le ír i mönmim titj mJÖ^ •niklu Mf kjöti sé' smynlað til landsins, aðallega meÖ skipum. r'uliy'rt t-r 'tixi kji.it þt.-tta komi í gamum, sem merktir séu meö öðru ínnitúildl ^-n k.i'.í'J *»vo sem p;ra?nmííti. .-'-'»'.'> y\'\ l"i !>','¦l* MO í^iklu af búv'.órum. sé jumygiao út ai ^flu.v íku^,;! I i..,- ' -;í.-1.Í3S:f varníiriiðsmönnum undir¦"þi'"'ííi,vfirskvni að þær ííTri 111 im :<\t ,^/7Ía|liftsm«nna búsettra (utah„.f;Ju£y^,llarsv:oðisins..; .Einnig'•'e'v f vl l^-V.t a£ •tHin'ctruO' Islendi nga , sem" vinna Tínhah':'"vallarins neyti miki l's.iaf'ijii-enduiu íiuvörúm, sem ftrngnar scu 'af bi'rgðum.úvarnar 1 iðsins . ¦¦ ¦':

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.