Þjóðviljinn - 28.12.1983, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.12.1983, Qupperneq 1
UÚÐVIUINN Tyrkja-Gunna dr. Jakobs Jóns- sonar var frum- sýnd í Þjóðleik- húsinu á 2. í jól- um við frábærar undirtektir áhorfenda. É desember w M ]§ miðvikudagur W 298. tölublað Jr 48. árgangur Sjá 8 Fiskþjófnaðurinn í Isbirninum: „Aldrei tengst okkur“ segir forráðamaður Hreifa hf. en Rannsóknarlögreglan kannar hlutdeild fyrirtœkisins í málinu. # Voru það 2 tonn eða bara „50.000 kr. fyrir lúðu“? Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur þessa dagana að því að uppiýsa físk- þjófnaðinn úr ísbirninum, sem Þjóð- viljinn greindi frá í síðustu viku. Hafa tveir menn setið í gæsluvarðhaldi í einn sólarhring vegna þessa máls. Verk- stjóra hjá ísbirninum var sleppt á Þorl- áksmessu og starfsmanni Hreifa hf. í Hafnarfirði var sleppt á aðfangadag jóla. Það er einkum hlutdeild Hreifa hf. sem RLR kannar þessa dagana, svo og það atriði hvernig takast mátti að koma tveimur tonnum af unnum fiskafurðum úr geymslu ísbjarnarins án þess að for- ráðamenn fyrirtækisins yrðu þess var- ir. Vegna þessa máls hafði Þjóðviljinn samband við einn forráðamann Hreifa hf. Sagði hann að þau atriði í þjófnað- armálinu sem sneru að íyrirtæki sínu vöruðu kaup á stórlúðu að andvirði 50 þúsunda króna. Á starfsmaður Hreifa að hafa komið peningum þessum til verkstjóra ísbjarnarins en sá hafi aldrei skilað aurunum til réttra aðila. Þessi forráðamaður Hreifa þvertók fyrir að um skipulagða flutninga fisks milli fyrirtækjanna hefði verið að ræða. Hann kvað hinsvegar hafa heyrt urn svipuð mál hefðu komið upp hjá tveim öðrum aðilum í fiskiðnaði. Fjölmargir hafa verið yfirheyrðir vegna þessa máls, en Guðmundur Guðjónsson hjá RLR vildi í gær ekkert tjá sig urn gang rannsóknarinnar en sagði að niðurstöður ættu að liggja fyrir á allra næstu dögum. hól/ór Kátt var á jól- unum Jólasveinar hafa alltaf að- dráttarafl og það mátti sjá á andlitum hundruða barna sem sóttu jólatrés- skemmtanir á annan í jól- um. Þjóðviljamenn litu við á tveimur skemmtun- um. Árangurinn má sjá í myndum á 2. síðu í dag. Ljósm. eik. Kjötsmyglsmálið verður dularfyllra: Hví neitar Jón? Landbúnaðarráðherra kannast ekki við bréf Framleiðsluráðsins „Framleiðsluráð landbúnaðar- ins fer hér með þess á leit við þig að þú beitir áhrifum þínum sem yfir- maður bæði landbúnaðarmála og iögreglumála fyrir því að kannað verði hvað hæft kann að vera í á- jj|| Helgi Olafsson og Jóhann Hjartarson unnu Útvegs- bankamótið í skák um helg- ina. Sjá 3 sökunum þessum“, segir í bréfi Framleiðsluráðsins til Jóns Helga- sonar í byrjun september. Þegar ráðherrann var inntur fregna af málinu í desembermánuði kannað- ist hann ekki við neitt bréf frá Framleiðsluráði landbúnaðarins! „Þær ásakanir fylgja sögum af kjötsmygli að veitingastaðir og hótel séu aðalkaupendur hins smyglaða kjöts“, stendur enn fremur í þessu bréfi, sem ráðherr- ann telur sig ekki hafa lesið. „Enn er fullyrt að miklu af bú- vörum sé smyglað út af Keflavíkur- flugvelli af varnarliðsmönnum undir því yfirskini, að þær fari til varnarliðsmanna búsettra utan flugvallarsvæðisins“É Um kjötsmyglið segir einnig í þessu bréfi: „Fullyrt er að kjöt þetta komi í gámum, sem merktir eru með öðru innihaldi en kjöti, svo sem grænmeti". í bréfinu segir enn fremur að á hótelum og veitingastöðum sé erf- itt að finna kjötið: „Tollgæslumenn hafa kvartað' um að merki séu skorin af kjöti á þessum stöðum svo erfitt sé að sjá af hvaða upp- runa kjötið er“. Bréfinu lýkur á brýningu til ráðherrans um að þess sé vænst „að fljótlega verði á þessu alvarlega máli tekið“. -óg Sjá bls. 3 FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS Rrykjsvik, . -••pi. i’i: • : lílH.'l Hr. Jón Helgason, landbúnaöarráöherra Arnaihvoli lol IU.VKJAVIK •'rHfnlo iös luráöi landbúnaöarins hafa að undanförnu borist þrálátar kviutunii frá Ixendum og flciri aöilum um aö til landsins sévi fltitia or U ndíi r búvörur í vei ulegum rreel i . Stjórn Sambands eggjaframleiðenda fullyröir að Flugleiöir h.f. flytji reglubundiö mikiö magn eggja til landsins og hafi minnkaö eöa íellt niöur kaup á íslenlskum eggjum af þeirri ástæðu. Aldrci hefur verið ókaö leyíis Framleiösluráös fvrir innflutningi þi'íssvini. !‘.I fullyröa somvi aöilar aö mikiö magn af þurrkuÖum eggjamussa sc; flutt til iandsins og notað til baksturs og matargeröar og liefui uldici wrivi óskaö heimiliiai- hjá Framleiösluráði fyrir þeim innflutningi heldur. |v's.-u t i 1 Viðbótar er fullyrt af ýmsum Ixendum og fleiri m’önnum ;«ö m.jög •niklu at kjöti sé’ smyglað til landsins, aÖallega meö skipum. Fvsllýrt •r nö kjv>t þetta komi í gámum, sem merktir séu með ööru innihaidi cn k.i'*: i svo sem grn?nmeti. ú-'H.L.vr tviliyrt' aö miklu af búvöruni sé smyglaö út al', ^flu.víku:.;! l ’ta-'il í ‘"itf varníii iiðsmönnúm úridi rr"þ'v\r"ýf i rskyni að þcér'fari' t i l n. v <1;» .ýajTÍari jðsmanna búsetna (utait.fJu£yítllarsv;oöisins. . Einnig er fvsl lyrt • at ;tú«ritiru0' lslendinga , sem vinna ’i'nnari'vaHarins neyti mikI is ia'r éi lendum buvöi úm, Sem fengnar séu af birgðum .varnarliðsins .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.