Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAлР3 B, 8. R, Síi 718,880 og 970. Sætaferð aiisiur yfir fjall á hverjum degi. verið tekinn fastar, grunaður um stuldinn og fundust bjá boautn allmiklir peningar, sem hann • kvaðst hafa grætt á áfengissölu. j SkotféUg Rríkur auglýsir .skotæfitsgar inni í vetur*. Má telja það framför mikls ef ung- lingum bæjarins verður kent að drepa eftir föstnm reg'um fugla og annað kvikt, sem dirfist að nálgast höfuðstaðinn I Dýravernd u&arféiagið má vera ánægt, ef glæddur verður til muna dráp gyrnisneistinn í borgarbáuml En í aivöru talað, hvað er átt við með þd, að byrja að aia upp hernaðaranda f íslendingnm, þegar allar aðrar þjóðir vildu gjarna vera lausar við basn? Fara ekki „lþróttamenn* vorir þarna aftan að siðunum? SálrerkASýningar. Jón Steíáns- son listmálari hefir nú sýniagu í húsi Egils Jacobsen á efri hæð. Er þar margt að sjá af góðum málverkum og mikil aðsókn að sýningunni. Magnús Jónsson décent sýnír allmargar rayndir í húsi K F. U. M. Jón Þorleiísson sýnir margar myndir f Templarahúsinu. Hjálpnrstöð Hjúkrunarfélagsi&s Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . , . ki. II—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6e.it. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h, Föstudaga .... — 5 — 6’c. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Sningar Mssa og Dana. Snmkomalag nm 11 grelnar. Fyrir sfðustu mánaðamót var fundur með P. M. Kersjentseff fulltrúa sovjet stjúrnarinnar í Svi- þjóð og sendinefndar Daaa um j samning við Rússa. Hafðí verið gert uppkast að samningi í 16. gteinum, og varð þegar santkomu- hg Liiri 11 greinar. En brsyting- artillögur láu fyrir á 5 greinum, 5kófatnaður riýkominn: Verkamannastfgvél, brún, ágæt trgund — Ksrlresaaa Boxealf- og Cttevro stfgvél, mjög ódýr — Barnastfgvel, margar tegundir, brún og svöit. — Kvea inniskór og ieik fimisskór. — Skóhlífar, karim, kvenna, imgöaga og barna. Gúmmfstfgvéf, karimanna, drengja og barna, ágæt»r teg- undir. — Kvenskór og stígvél, boxcsif og cHevro seljast með mjög i ** k k u ð u verði. — Notið nú tækifærið og fáið yður gott og ódýrt á fæturaa f skóverzlun Stefáns Gunnarssonar. Pr jónagarn, * margir litir. — Nýkomið. Marteirm Einarsson & Co. funiur i Gerraauiu Laugardaginn 15 þ, m kl. 9 f Iðnó uppi. Þýzki stúdentinn G Weber taiar unt núverandi ástaud f Þýzkalandi. — Hafið söng- bækurnar með! — Stjómín Dívanar cg madressur, hvergi eins ódýrt og á Laugareg 50 — Jóa Þorsteinsson. Von hefir fljit til iiísins þarfa, Komið því þangað og gerið inn- kaup yðar hér fyrir veturinn (og æfinlega) á all i matvöru. Mun eg ávalt gera viðskiftavinina ánægða svo eg njóti þeirra viðskifta fram- vegis. Komið því beint i „Von* og talið við mig sjálfen um kaup. Mæðnrl sp&rið aura saman fyrir lýsi handa börnunum ykkar. Allra vinsamiegast Gnnnar Sigurðsson. Simi 448. Hvftasykur . . 60 aura V* kg. Strausykur . . 55 — — — Hveiti .... 45 — — — Kaffi . . . .123 — — — Yerzl. Hannesar Jónss. Laugaveg 28 JEX.f. Tersl. Hverfing, 50 A Riðbletta meflalið fræga komið aftur, Tauklemraur, Filabeinshöf- uðkarabar, Hárgreiður, Fægilögiir og Smirsl, það brzta er hingáð hefir flust, Tréausur, Kolaausúr • og Bróderskæri. —. Góð ,y vara, gott verð ' Ödýp geymsla yfir vet- urinn fyrir reiðbjói, og 2—3 bíla, Semjið fljótt við Olaf M^gnússoa Laugaveg 24, eða f sfma 893. Kvenkápa og góðar sögu- bækUf tii sölu á Berg- þórugötu 18 (uppi) Verða þær bráðlega til umræ3u og er gert ráð fy/ir að samkomu- lag náist. Kaupid '.i Alþýðublaöiö'?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.