Þjóðviljinn - 14.02.1984, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.02.1984, Qupperneq 4
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. febrúar 1984 íþrottir Umsjón: Viðir Sigurðsson Nottingham Forest stefnir á meistaratitilinn: Góður sigur á gervi- grasinu í Lundúnum Hægt og bítandi hafa strák- arnir hans Brian Clough í Nottingham Forest verið að nálgast efsta sætið í ensku 1. deildinni. Á laugardag sóttu þeir Q.P.R. heim á gervigras- ið á Loftus Road og tókst að sigra með einu marki gegn engu. Fyrsti ósigur Q.P.R. þar í langan tíma. Þetta var hörkuleikur þar sem Lundúnaliðið var mun betri aðil- inn, en sóknarmönnum Q.P.R. gekk illa að komast í gegnum trausta vörn Forest. Sigurmarkið kom skömmu fyrir leikhlé þegar Garry Birtles, hinn eini og sanni, skallaði í netið framhjá Peter Hucker markverði Q.P.R. Petta var 13. mark Birtles á keppnistíma- bilinu og það var hinn snjalli Steve Hodge sem átti heiðurinn af mark- inu. Það þarf engum að koma á óvart þótt Nottingham Forest yrði meistari í ár því þar er valinn mað- ur í hverju rúmi svo notað sé orða- tiltæki Bjarna Fel. Pað er aftur á móti merkilegt hvað Cloughkarl- inn fær út úr sínum mannskap sem í viðtali við fréttamann BBC eftir leikinn sagðist Kennedy hafa verið hissa á því að hafa skorað. Hann lenti í samstuði við Jennings í Ars- enalmarkinu og rankaði við sér þegar félagar hans fögnuðu honum eftir markið. Á 30. mínútu náði Arsenal að jafna eftir að Brian Tal- bot hafði nýtt sér varnarmistök Alan Hansen. Talbot sendi fyrir markið og Graham Rix renndi knettinum í netið. Það var svo hinn bakvörður Liverpool, Phil Neal, sem tryggði liði sínu sigurinn með glæsilegu skallamarki á 78. mín. eftir velútfærða aukaspyrnu Craig Johnston. Knattspyrnuspekúlant- ar BBC eru farnir að gæla við þá hugmynd að Liverpool verði að fara að sýna betri knattspyrnu ef titillinn eigi að lenda á Anfield. Af 29 mörkum sem skoruð voru í 1. deildinni á laugardaginn komu 8 mörk í leik Notts County og Wat- ford. County komst í 2:0 eftir að- eins 9 mínútur með mörkum Rac- hild Harkouk og Trevor Christie úr vítaspyrnu. Þá kom heldur en ekki góður kafli hjá spútnikliði Wat- ford. Nigel Calaghan (2), Kenny Jackett og George Reilly breyttu möskvunum. Moran tvívegis og Mills voru byrjaðir að fagna marki þegar Turner kom krumlum sínum í tuðruna. Frank gamli Worthing- ton átti góðan skalla á markið sem Ian Atkins bjargaði á línu. Besti maður vallarins var Steve Williams og um hann sagði Ian Dark þulur BBC: „ Ef til eru þrír betri miðvall- arspilarar í Englandi, þá hef ég ekki komið auga á þá“. Þegar átta mínútur lifðu leiks komst Paul Bracewell upp á kantinn og sendi fyrir Southampton-markið, beint á hausinná Lee Chapman sem jafn- aði 1:1. Á góðum degi spilar ekkert lið betur en Tottenham með hinn snjalla arkitekt Glenn Hoddle sem höfuðpaur. Á laugardag voru stig- in þrjú í hættu hjá Spurs þegar Gary Lineker skoraði tvisvar með stuttu millibili og jafnaði 2:2 en Spurs hafði komist í 2:0 með mörk- um Mark Falco og Tony Galvin. En Stefán Erkibaldur skoraði sitt 22. mark á keppnistímabilinu og sá til þess að Tottenham hirti öll stig- in. Garth Crooks, sem fyrir skömmu var á leiðinni til Manch. Utd. var rekinn útaf með varaliði Spurs gegn Swansea og er það synd Dave Bamber miðherja Coventry og í netið. Aðeins mín. síðar átti Terry „Liverpoolbani“ Gibson firnafasta hjólhestaspyrnu á West Ham markið sem Parkes náði að verja. West Ham gerði út um leikinn á 75. mín. þegar skyndi- sókn þeirra endaði með marki Cottee eftir sendingu frá Swindle- hurst. Á lokamínútunni náði Steve Hunt að laga stöðuna fyrir Covent- ry 2:1. Um aðra leiki er það helst að segja að Ipswich Town, hið fræga félag, færist nú nær hættusvæði 1. deildar. Stoke City sem hingað til hefur ekki verið talið öflugasta lið- ið í „bransanum" sigraði Ipswich með marki Ians Painter. West Brom og Everton gerðu jafntefli 1:1. Derek Mountfield kom Evert- on yfir í fyrri hálfleik en Mike Perry jafnaði fyrir Albion úr vítaspyrnu. í þessum leik var varnarmaðurinn ungi, Mick Forsyth hjá West Brom, borinn af leikvelli eftir að- eins 18 sek. Norwich-City heldur áfram að koma á óvart. John Dee- han var sínum gömlu félögum í Aston Villa erfiður og skoraði tví- vegis og „unglingurinn“ Mike Channon gerði það þriðja. Enska knattspyrnan: hann hirðir á útsölum og kjara- pöllum. Sýnir það best hve snjall strákurinn er. Liverpool ekki sannfærandi Einhvern tíma hefði ieikur Li- verpool og Arsenal verið talinn stórleikur dagsins. En Liverpool án Dalglish og Souness var ekki sannfærandi í 2:1 sigrinum á Arse- nal. Eitthvað virðist Don Howe vera farinn að missa flugið eftir ágæta byrjun með Arsenal-liðið. Það voru bakverðir Liverpool sem björguðu stigunum þremur, Alan Kennedy náði forystunni eftir aukaspyrnu Sammy Lee á 13. mín. stöðunni úr 0:2 í 4:2. Maurice Johnston, sá lunkni piltur, skoraði 5. mark Watford, sitt 14. mark í 16 leikjum. McMenemy, stjóri Southamp- ton, hefur án efa verið brúnaþung- ur eftir leikinn á The Dell þar sem Southampton átti allan leikinn gegn Sunderland en tókst eingöngu að ná jafntefli 1:1. Á 35. mín. var dæmd vítaspyrna á Sunderland eftir að Shaun Elliott hafði fellt Danny Wallace, Steve Moran tók spyrnuna og skoraði af öryggi framhjá Chris Turner, var þetta 10. mark Moran í sl. 8 leikjum. En þrátt fyrir mikla yfirburði, skot og skalla á Turner í Sunderlandmark- inu vildi boltinn ekki hafna í net- og skömm að þessi skemmtilegi leikmaður skuli ekki fá tækifæri til að leika með í 1. deildinni. Unglingarnir hans John Lyalls, í West Ham halda sigurgöngunni áfram. The Hammers kræktu í þrjú dýrmæt stig á Highfield Road í Co- ventry. Ekki var knattspyrnan ris- mikil hjá West Ham. Coventry sótti og sótti, en þétt vörn West Ham varðist vel og það sem í gegn- um vörnina fór hafnaði í stóru lúk- unum hans Phil Parkes. West Ham komst í 1:0 þegar Paul Allen sendi knöttinn á kollinum á Tony Cott- ee. Af Cottee fór boltinn í olnboga Keegan stjakaði við dómaranum f 2. deild heldur Chelsea áfram í for- ystuhlutverki. Naumur var þó sigurinn gegn botnliðinu Cambridge, 1:0. Tony McAndrew skoraði eftir 6 mín. Úrslitin hefðu getað orðið önnur ef þeir Spriggs og Cooke hefðu verið á skotskónum fyrir Cambridge. Öllu snyrtilegri var sigur Sheff. Wed. gegn Charlton. Derek Hales misnotaði tvær vítaspyrnur fyrir Charlton og það kann ekki góðri lukku að stýra. Bann- ister, Shirtliff, Varadi og Cunningham skoruðu mörk Jórvíkurliðsins. Grimsby klifrar upp töfluna og er nú komið í 4. sæti eftir sigurinn á útivelli gegn Newcastle. Joe Waters, sá stutti en snaggaralegi drengur, átti skot á Newcastlemarkið á 16. mín. sem mark- verðinum tókst að verja en Kevin Man. Utd með fimm á útivelli: John Deehan % - tvö mörk jM & ngegn Villa í Æ.% f -rr ‘tFm 7 P ' - ** •A, x t 'lf w i \ Bryan Robson /c m - tvö í Luton Aé ±"- Garry Birtles afgreiddi QPR. -r Phil Neal Nigel Callaghan ^ - sigurmark -tvö fyrir Liverpool Watford Luton hrundi við fyrsta markið! Manchester United gaf til kynna svo um munaði á sunnu- daginn að félagið stjörnum prýdda ætlar sér að vera með í baráttunni um meistaratitilinn. Man. Utd. sótti Luton Town heim á Kenilworth Road í Luton og hélt heimleiðis með þrjú stig og fimm mörk í pokahorninu, vann leikinn ótrúlega stórt, 5:0. Luton lék mjög frísklega framan af og Paul Walshvarstanslausógn- un öryggi varnar Man. Utd. En á 37. mínútu skoraði Bryan íyrirliði Robson laglegt mark fyrir Man. Utd. og leikur Luton hrundi til grunna. Norman Whiteside skallaði í mark á lokamínútu fyrri hálfleiks, 0:2, og þrjú mörk bættust í safnið eftir hlé. Robson skoraði aftur, nú glæsimark eftir sendingu Mikes Duxbury, Frank Stapleton sá um fjórða markið og það fimmta gerði loks Whiteside, hans annað í leiknum. Sigurinn hefði getað orð- ið enn stærri, knötturinn small bæði í stöng og þverslá Luton- marksins í leiknum. - VS urslit...urslit...urslit... ........ 1 l.deild: 2. deild: 3. deild: 4. deild: Blrmingham-Wolves Coventry-West Ham 2:1 Brlghton-Swansea Clty Cambridge-Chelsea Cardiff-Leeds United Luton-Manchester United 0:5 Derby County-Blackburn 1:1 3:1 3:5 0:1 0:1 Southampton-Sunderland 1:1 Middlesboroguh-Barnsley 2:1 Stoke City-lpswich Newcastle-Grimsby Town 0:1 Tottenham-Leicester 3:2 Sheff. Wednesday-Charlton 4:1 W.B.A.-Everton Shre wsbury-Carl Isle Bradford Clty-Port Vale.........2:2 Bury-Ooncaster.............. 2:3 Bristol Rovers-Orient...........0:0 Colchester-Chesterfield.......2:0 Burnley-Brentlord...............2:2 Crewe-Blackpool...............2:1 Glllingham-Bournemouth..........2:1 Hartlepool-Hallfax Town.......3:0 Lincoln Clty-Hull Clty..........1:3 Hereford-Tranmere.............0:1 Millwall-Oxford United..........2:1 Mansfield-Peterborough........0:0 Preston N.E.-Piymouth...........2:1 Northampton-Rochdale..........1:1 Rotherham-Bolton................1:1 Reading-Chester...............1:0 Scunthorpe-Newport..............3:3 Swindon-Stockport.............2:1 Walsali-Southend................4:0 Torquay-Bristol City..........1:0 Wlgan-Sheffield United..........3:0 Wrexham-Aldershot.............1:1 Wimbledon-Exeter Clty...........2:1 York City-Darlington..........2:0 Drinkell beið hinn rólegasti eftir bolt- anum og kom honum yfir marklínuna. Eitthvað fór þetta nú í taugarnar á Ke- egan sem var sagður heppinn að fá að leika leikinn til enda. Eftir að dómarinn hafði dæmt mark af Newcastle stjakaði Keegan við dómaranum, slapp Keegan þar fyrir horn. Chris Nicholl, gamli Ast- on Villa jálkurinn, sá til þess að Grimsby hélt öllum stigum, bresku þul- imir höfðu á orði að hann hefði hirt alla skallaboltana með bros á vör. 23 þúsund áhorfendur voru á Maine Road í Manchester og sáu Man. City sigra Portsmouth 2:1. Víst er að Nicky Reid bakvörður City gleymir sennilega seint þessum leik. Þegar leikið hafði verið í 90 mín. var staðan 1:1. Þetta var 167. leikur Reid og hafði honum ekki tekist að skora mark þar til sl. laugar- dag er honum tókst að ná boltanum og skora á 91. mín. eftir að Baker hafði átt skot á mark Portsmouth. Man City var stálheppið að sigra í Ieiknum þar sem Portsmouth var mun betra liðið. Paul Wood skoraði fyrir Portsmouth í sínum 3. leik með liðinu á 43. mín. Jim Tolmie jafnaði úr vítaspyrnu eftir að einn varn- armanna hafði handleikið boltann inni í vítateig. AB/Húsavík Staðan 1. deild: Liverpool 16 7 4 45:20 55 Nottm. For ..27 16 4 7 53:31 52 Manch. Utd ..27 14 9 4 51:29 51 West Ham ..27 15 5 7 44:26 50 Q.P.R ..26 13 4 9 43:24 43 Southampton.. ..26 12 7 7 30:23 43 Tottenham ..27 11 7 9 46:44 40 Norwích 10 9 8 33:28 39 Luton Town .. 26 12 3 11 41:41 39 Coventry 10 8 8 35:33 38 Watford ..27 11 4 12 48:48 37 Aston Villa 10 7 9 38:41 37 Everton 9 8 9 21:27 35 Arsenal ..27 10 4 13 42:39 34 Ipswich ..26 9 5 12 36:35 32 Sunderland ..26 8 8 10 26:36 32 W.B.A 9 4 14 30:45 31 Birmingham.... ..27 8 6 13 27:33 30 Leicester 7 8 12 42:49 29 Stoke .. 27 5 8 14 23:47 23 NottsCo ..26 5 5 16 36:57 20 Wolves 4 6 16 21:53 18 Markahæstir: lan Rush, Liverpool..............20 Steve Archibald, Tottenham.......16 Gary Lineker, Leicester......... 14 Terry Gibson, Coventry...........13 Tony Woodcock, Arsenal...........13 Garry Birties, Nottm. For........12 Paul Mariner, Arsenal............12 (öll skoruð fyrir Ipswich) Simon Stainrod, QPR..............12 David Swindlehurst, West Ham.....12 2. deild: Chelsea......29 16 9 4 60:32 57 Sheff.Wed....27 16 7 4 53:25 55 Man.City.....27 15 6 6 46:29 51 Grimsby......27 13 10 4 39:27 49 Newcastle....26 15 3 8 51:37 46 Blackburn....27 12 11 4 36:31 47 Carlisle.....27 12 10 5 31:19 46 Charlton.....28 13 7 8 38:37 46 Huddersfield ... 27 10 9 8 37:35 39 Middlesboro.... 27 9 8 10 30:29 35 Brighton.....27 9 7 11 42:41 34 Leeds.........25 9 6 10 34:35 33 Shrewsbury...26 8 9 9 30:34 33 Portsmouth...27 9 5 13 43:38 32 Cardiff.......26 10 2 14 33:38 32 Oldham.......27 9 5 13 30:45 32 Cr.Palace....26 8 6 12 28:34 30 Barsley......26 8 5 13 37:38 29 Fulham.......27 6 9 12 31:38 27 Derby.........27 6 6 15 24:50 24 Swansea......„27 3 6 18 23:54 15 Cambridge....27 2 8 17 20:50 14 Markahæstir: Kerry Dixon, Chelsea..........17 Kevin Keegan, Newcastle.......17c Mlke Quinn, Oldham............15 (þar af 14 fyrir Stockport) Derek Parlane, Man.City.......14 3. deild: Walsall...........29 17 6 6 48:34 57 Wimbledon.........28 17 3 8 69:52 54 HullCity..........26 14 9 3 42:20 51 Oxford............26 15 5 6 54:35 50 Sheff.utd.........29 13 9 7 52:35 48 Bristol R.........28 14 6 8 42:33 48 4. deild: YorkCity..........27 18 4 5 57:27 58 Doncaster.........28 15 9 4 53:35 54 Bristoic..........28 15 4 9 45:26 49 Reading...........29 13 9 7 58:42 48 Colchester........26 13 8 5 48:24 47 Aldershot.........29 13 7 9 41:43 46 Enskar getraunir Leikir á enska Vernons- getraunaseðlinum sem ekki eru nefndir annars staðar: Nr. 41: 2- 0. Nr. 42: 1-4. Nr. 43: ? Nr. 44: 1-2. Nr. 50: 3-1. Nr. 51: 1-2. Nr. 52: 3-3. Nr. 53: 1-1. Nr. 54: 1-1. Nr. 55: 1-2.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.