Þjóðviljinn - 06.03.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.03.1984, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík 2. til 8. mars er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitaians: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengið Kaup Sala Bandaríkjadollar ..28.750 28.830 Sterlingspund .42.687 42.805 Kanadadollar .22.984 23.048 Dönskkróna .. 3.0411 3.0496 Norskkróna .. 3.8601 3.8708 Sænskkróna .. 3.7154 3.7258 Finnsktmark .. 5.1588 5.1732 Franskurfranki .. 3.6226 3.6327 Belgískurfranki .. 0.5451 0.5466 Svissn. franki ..13.5294 13.5671 Holl. gyllini .. 9.8899 9.9174 Vestur-þýsktmark.. ..11.1655 11.1966 (tölsklíra .. 0.01791 0.01796 Austurr. Sch .. 1.5827 1.5871 Portug. Escudo .. 0.2209 0.2216 Spánskurpeseti .. 0.1937 0.1942 Japanskt yen .. 0.12823 0.12859 Irsktpund ..34.279 34.374 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.’> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg ajfyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b)lán í SDR.................9,25% 4. Skuldabrof.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 'h ár. 2,5% b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstímiminnst5ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% SMidstaðir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 ■ - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 guðum 4 raup 6 kraftur 7 öldu 9 árna 12 aflið 14 tíðum 15 vökva 16 naumar 19 drakk 20 samkomu 21 blautir. Lóðrétt: 2 berja 3 skordýr 4 Ijóma 5 strik 7 glampi 8 meindýr 10 bönd 11 keyrandi 13 sel 17 hrópa 18 forfaðir. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 elta 4 kast 6 föl 7 kisa 9 óhóf 12 króka 14 oka 15 föt 16 rámar 19 pott 20 kaus 21 aurar. Lóðrétt: 2 lái 3 afar 4 klók 5 sló 7 kroppa 8 skarta 10 hafrar 11 fatast 13 ólm 17 átu 18 aka. læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... simi 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ simi 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik............... simi 1 11 00 Kópavogur............... simi 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj............... simi 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 folda svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson &£• SÉ AÐ þtil QST LEÍiA 1 fetta£66k: IWNI ILLV&l- JO... Héfc ER ^TJ SKÝRT FRÁ FnT n ÞeSflR PAe&( FoR roömnruJ A& \JE\Ofr A STÖN&... ycfl. 4*w 'Z3 tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að striða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Kvenfélag Langholtssóknar heldur afmælisfund þriðjudaginn 6. mars kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Félagsmenn, takið með ykkur gesti. Stjórnin Fræðsiufundur Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags (slands verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 8. mars 1984 kl. 20.30. Ólafur Nielsen liffræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Fræðsluerindi um lífs- hætti fálkans. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Arshátið félags einstæðra foreldra verður haldin i Þórscafe föstudaginn 9. mars. Borðhald hefst kl. 20. Miðaverð kr. 560,- Hafið samband við Stellu á skrifsto- funni í síma 11822. Ath! Síðustu forvöö að tilkynna þátttöku í dag. nminningarkort Minningarkort Slysavarnaféiags íslands fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Braga, Arnarbakka, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Bókaverslun Vesturbæjar, Víðimel 35, Bókabúðinni Glæsibæ, Ál- fheimum 74, Blómabúöinni Vor, Austur- veri, Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi; í Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5, Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19; í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36; í Mosfellssveit: Bóka- og ritfangaversluninni Snerru, Þver- holti. Einnig fást minningarkort SVFÍ hjá deildum félagsins um land allt. Sérstök at- hygli er vakin á því að minningarkortin fást á skrifstofu félagsins Grandagarði 14, Reykjavík, og þarf fólk ekki að koma þang- að, heldur er hægt aö panta minningarkortí síma 27000. söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Opið mánud—föstud. kl 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokaö I júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21 Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. k. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270 Opið mánud. - föstud. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Bókabílar ganga ekki í 1 ’/a mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Frá Reykjavik kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.