Þjóðviljinn - 07.03.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.03.1984, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 7. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík 2. til 8. mars er í Holtsapoteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. , gengiö 6.mars Bandaríkjadollar.. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna........ Norskkróna........ Sænsk króna...... Finnsktmark...... Franskurfranki... Belgískurfranki.. Svissn. franki... Holl.gyllini..... Vestur-þýsktmark. (tölsk líra...... Austurr. Sch..... Porlug. Escudo... Spánskurpeseti.... Japansktyen ..... írsktpund........ Kaup Sala .28.680 28.760 .42.583 42.701 .22.868 22.932 . 3.0554 3.0639 . 3.8687 3.8795 . 3.7319 3.7424 . 5.1648 5.1792 . 3.6343 3.6444 . 0.5481 0.5496 .13.5924 13.6303 . 9.9342 9.9619 .11.2180 11.2493 . 0.01798 0.01803 . 1.5911 1.5956 . 0.2215 0.2221 . 0.1940 0.1946 . 0.12829 0.12865 .34.445 34.541 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIH: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’>.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'* 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg ajfyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% bjiániSDR...................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 'h ár. 2,5% b. Lánst(miminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% sundstaöir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag tii föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárét: 1 menn 4 hamingja 6 blástur 7 gælunafn 9 hóta 12 skakka 14 spil 15 dá 16 þyngdareining 19 afkvæmi 20 hræddist 21 æfir Lóðrétt: 2 hljóðfæri 3 inniloka 4 tré 5 heppni 7 senn 8 skáli 10 fuglar 11 stækk- aðir 13 spil 17 sveifla 18 þýfi Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 ásum 4 gort 6 afí 7 báru 9 óska 12 orkan 14 oft 15 úða 16 tæpar 19 saup 20 fund 21 raki Lóðrétt: 2 slá 3 maur 4 glóa 5 rák 7 blossi 8 rottur 10 snúrur 11 akandi 13 kóp 17 æpa 18 afi kærleiksheimilið Pabbi, viltu setja vídeó-spilin í samband viö sjónvarpið fyrir mig? læknar lögreglan Borgarspítalínn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringínn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik............... simi 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... simi 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... simi 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj................ simi 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 folda Emmanúel, þaö er eitt orö sem ég ræð ekki viö í krossgátunni. Kanntu efnafræðiformúluna fyrir úran? svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Fræðslufundur Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 8. mars 1984 kl. 20.30. Ólafur Nielsen líffræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Fræðsluerindi um lifs- hætti fálkans. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA siminn er 16373 kl. 17 til 20 alia daga. Arshátfð télags einstæðra foreldra verður haldin í Þórscafe föstudaginn 9. mars. Borðhald hefst kl. 20. Miðaverð kr. 560.- Hafið samband við Stellu á skrifsto- funni í síma 11822. Ath! Síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í dag. Geðhjálp - fyrirlestur Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur talar um hugræna meðferð á depurð fimmtudagskvöldíð 8. mars n. k. kl. 20, á geðdeild Landsspitalans í kennslustofu á 3ju hæð. Fyrirlesturinn er öllum opinn, að- gangur ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða að loknum fyrirlestri. Árshátið Rangæingafélagsins veröur haldin i veitingahúsinu Ártúni laugardaginn 10. mars og hefst kl. 19. Miöasala er í dag i versluninni Elfur Lauga- vegi 38 kl. 16-19. minningarkort Minningarkort Slysavarnafélags fslands fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Braga, Arnarbakka, Bókabúð Braga, Lækjargötu, Ritfangaverslun VBK, Vesturgötu 4, Bókaverslun Vesturbæjar, Víðimel 35, Bókabúðinni Glæsibæ, Ál- fheimum 74, Blómabúðinni Vor, Austur- veri, Bókabúðinni Grímsbæ, Bústaðavegi; I Kópavogi: Bókaversluninni Veda, Hamraborg 5, Versluninni Lúna, Þinghólsbraut 19; I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Verslun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36; söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Opið mánud—föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard, 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Bókakassar lánaöirskipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. k. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiöálaugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. - föstud. . Bókabilar. Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Bókabílar ganga ekki í 1 'h mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.