Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 4
ALÞYOOfLA Krónur 15,50. H'fi nú frngið nokkur pör af sterkum Vetrarstígvélum, sern seljast fyrir krónur 15 50, meðan birgðir endast. — Skóf<tnLðurinn cr ailur úr leðri. — Menn eru árnintir ura »ð koma heldur Jyr en siðar, þar eð birgðirn ar eru rnjög takmarkaðar. — OLE THORSTEINSSEN, Herk^stalanum. Nýprentað: Sig Heiðda': Hraanasjóð, sögur, Ólafur Daníelss: Suör við Reikn mg.bók. — Fást hjá bóksöium,— Bókaverzl Arinbj. Sveinbjarnars. Ritstjóri og abyrgðarra* *ÖKr: Olafnr Friðrikssoa i’reaumiðjaa Gntenberg, Steinolía fæst með lægsta verði í Kaupiélag- inuL í Gamla bankanum. — Sími 1026. Nýjar vðrur ódýrar! Alfatnaðir — Vetrariralrkar —1 Regnkápur -- Man cSettskyitur — E>i-kar húfur — Sokkar — Honskar — Nserföt — Morguakjólar —y Svuntur — Hand- klæði — T*u, i kjóla og barnafot og raargt fleira Ath. Allar elrlri vörur seldar með miklura afsiastti. r-- Bezt að verzia í r= jpjF* Fatabúðinni *Tp| Hafamrstraeti 16 Sf mi 269. “i-r Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Alþbl. er blafi allrar alþýðu. Ivan Turgenlew: Æskumlnningar. Emil kom hikandi. Hann var fölur, naestum þvl eins fölur eins og forðum, þegar hann fékk aðsvifið. Hann gat varla staðið á fótunum. „Hvað eruð þér að gera hér?« spurði Sanin alvarlega. Hvers vegna eruð þér ekki heima?“ „Lofið mér að fara með yður“ sagði Emil með titr- andi röddu og spenti greipar. Tennurnar glömruðu í munninum á honum eins og hann hefði fengið köldu. „Eg skal engin óþægindi gera yður. Lofið mér að fara með!“ „Ef yður er ekki gersamlega sarna um mig, þá farið þér strax héðan,“ sagði Sanin, „annaðhvort heim eða til Kliibersl Og þér segið ekkert einasta orð um þetta sem þér hafið fengjð að vita, en bíðið bara þangað til eg kem afturl" „Aftur!" — stundi Emil, — „en ef þér — . . „Emill" greip Sanin fram í fyrir honum — „hugsið yður vel um! Gerið það fyrir mig að fara heim! Gerið nú eins og eg bið yður, vinur minnl Þér segið, að yð- ur þyki vænt um migl Látið þá sjá að svo sé!“ Hann rétti honum hendina. Emil hallaði sér áfram, grét og kystí hönd hans — svo stökk hann yfir skurð- inn cg hljóp heim akrana. • „Góður drengur!" tautaði Pantaleone, en Sanin leitá hann dapur í bragði, og gamli maðurinn hnipraði sig aaman úti 1 horni á vagninum. Hann sá að hann hafði gert rangt, og jafnframt 6x undrun hans. Var það í taun og veru hugsanlegt, að hann væri hólmgöngu- Wottur, að hann heíðiútvegað hestana og undirbúið alt spraan? Hafði hann farið að heimtn klukkan sex í Baorgun? Svo hafði hann líka verk í fótunum. Sanin sá. að það mátti til að hressa hann dálítið, og íunn fann strax rétta ráðið til þess. „Hvað er nú orðið af öllum kjarkinum, góði signor Hjippatpla? Hvar er — „il antico valojr?,11*)______ *) „forna hreystia" Signor Cippatola rétti úr sér og heyklaði brýrhar. „II antico valor?" svaraði hann með djúpu bassa- röddinni sinni — „Non é ancore spento**) il antico valorl" Hann herti nú upp hugann. Fór svo að tala um lista- mannsbraut sína, um söngleikahúsið og þenna ágæta söngvara Garcia. Þegar hann kom til Hanau, var hann hinn öruggasti Orðin eru og verða altaf það, sem rnestu ræður 1 veröldinni — hversu máttlaus sem þau eru. XXII. Litli skógurinn, þar sem einvígið átti að standa er spölkorn frá Hanau. Sanin og Pantleone komu þangað á undan hinum. Þeir skildu vagninn eftir við skógar- jaðarinn, en gengu sjálfir inn 1 skuggann af trjánum, sem voru bæði þétt og stör. Þeir urðu að bíða hér um bil klukkustund, en Sanin fanst hún ekki lengi að líða; hann gekk fram og aftur, hlustaði á fuglasönginn, horfði á skorkvikindin qg reyndi að hugsa sem allra minst, eins og hver qg einn Rússi myndi hafa reynt i hans sporum. Aðeins eitt skifti varð hann hugsi, hann rakst þar nefnilega á ungt linditré, sem var brotið — hklega hgfði það brotnað i þyiífil- vjndinum í gær. Öll blöð þess vqru farin að visna og það var engin efi á þvl, að það átti að deyja. . . . „Hvað á þetta að þýða? Er þnð fyrirboði ?“ datt honum í hug, en hann fór þegar að blístra, stökk yfir linditréð og gekk áfram. Pantaleone skammaðist yfir Þjóðverjunum, stundi og nuddaði í sífellu annaðhvort bakið á sér eða hnén. Hann geispaði jafnvel af æsingu og gerði það litla, af- skræmda andlitið hans enn þá hlægilegra. Sanin lá við að skella upp úr. Loksins kom vagn eftir veginum. — „Þarna koma þeirl“ sagði Pantaleone, hlustaði (** enn þá er hún ekki öll horfin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.