Þjóðviljinn - 08.03.1984, Page 11

Þjóðviljinn - 08.03.1984, Page 11
Fimmtudagur 8. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir Víðir Sigurðsson Úrslit leikja á Evropumótunum í knattspyrnu í gærkvöldi - 8-liða úrslit, fyrri leikir: Evrópukeppni meistaraliða: Rapid Wien (Austurríki>-Dundee United (Skotlandi)...............2- AS Roma (ítaliu)-Dynamo Berlin (A.Þýskalandi)...................3- DynamoMinsk(Sovét>-DinamoBúkarest(Rúmeniu)......................1- Liverpool (England>-Benfica (Portúgal)..........................1' Evrópukeppni bikarhafa Barcelona (Spáni)-Manchester United (Englandi)..... Porto (Portúgal)-Shakhtyor Donetsk (Sovétrikjunum).. Haka(Finnlandi)-Juventus(ítaliu).................... Ujpest Dozsa (Ungverjalandi>-Aberdeen (Skotlandi)............ Evropumótin í knattspyrnu - 8-liða úrslit: Barcelona skoraði á síðnstu mínútu og Man.Utd þarf að vinna upp 2-0 forskot UEFA-bikarinn: Tottenham (Englandi)-Austria Wien (Austurríki).. Sparta Prag CTékkósl.)-Hajduk Split (Júgóslavíu). Anderlecht (BelgiuJ-Spartak Moskva (Sovétrikjunum). Nottingham Forest (Englandi)-Sturm Graz(Austurriki) 2-0 ..1-0 4-2 1-0 S Iri ógnar Ian Rush! írinn Campell ógnar skyndilega Walesbúanum Ian Rush hjá Li- verpool í keppninni um gullskó Adidas sem veittur er markahæsta knattspyrnumanni Evrópu. Cam- pell, sem leikur með Shamrock Rovers, skoraði 4 mörk um síðustu helgi og hefur þar með gert 19 alls. Rush er áfram hæstur, hefur skorað 22 mörk. ÍBV og Þór í 1. deild Þór, Akureyri, og ÍBV, Vestmannaeyjum, hafa tryggt sér sæti í 1. deild kvenna í handknatt- leik næsta vetur en þessi lið hafa haft mikla yfirburði í 2. deild. Þór hefur mikið leikið í 1. deild undan- farin ár en Eyjalið hefur aldrei áður komist uppí deildina. lan Rush, markahæsti leikmaður Evrópu, skoraði sitt 36. mark á keppnistímabilinu í gærkvöldi. Mancester United á erfiðan leik fyrir höndum gegn Barcelona í 8- liða úrslitum Evrópukeppni bik- arhafa á Old Trafford eftir hálfan mánuð. Spænsku bikarmeistar- arnir unnu fyrri leik liðanna á Nou Camp í Barcelona að viðstöddum 90 þúsund áhorfendum í gær- kvöldi, 2-0. Rojo náði aö skora síðara mark Spánverjanna á síð- ustu mínútu leiksins, 2-0, og það tvöfaldar möguleika þeirra á að komast í undanúrslit. Allt stefndi í að lokatölur yrðu 1-0, miðvörður- inn ungi hjá Man.Utd, Graeme Hogg, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 34. mínútu leiksins. Roma í gang undir lokin AS Roma, ítölsku meistararnir, ættu að vera öruggir með sæti í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. Þeir höfðu yfirburði gegn Dynamo Berlin en náðu þó ekki að skora fyrr en 23 mínútur voru til leiksloka. Þá gerði Fra- ncesco Graziani fyrsta mark leiksins, Roberto Pruzzo bætti öðru marki við skömmu síðar með þrumuskoti og Brasilíumaðurinn Cerezo innsiglaði sigurinn, 3-0, á síðustu mínútunni. Hann og landi hans, Roberto Falcao, sýndu báðir snilldarleik með Roma. Liverpool náði að sigrast á súp- erliði Portúgala, Benfica, en naumt var það, 1-0 á Anfield Road íslandsmótið í blaki: IS af hættus væðinu Breiða- blik sigraði Breiðablik varð sigurvegari í körfuknattleiksmóti sem fram fór á Akranesi og í Borgarnesi um síð- ustuhelgi. Imótinutókuþáttfimm 2. deildarlið karla, Breiðablik, Léttir, Tindastóll, Akranes og HK, og eitt 1. deildarlið, Skallagrímur. Breiðablik vann Tindastól í úrslita- leik, 73-63, Akranes vann Skalla- grím í leik um þriðja sætið, 83-82, og Léttir varð í fimmta sæti eftir sigur á HK, 79-60. Á föstudags- kvöldinu mættust Akranes og Tindastóll í 2. deild og unnu Skaga- strákarnir 74-64. Besti maður mótsins var valinn Ragnar Bjart- marz úr Breiðabliki en stigahæstur var Garðar Jónsson, Akranesi, og fengu báðir veglega verðlauna- gripi. ÍS er komið af hættusvæðinu í 1. deild karla í blaki eftir 3-1 sigur á Fram í Hagaskólanum í gærkvöldi. ÍS komst í 11-5 í fyrstu hrinu en tapaði 11-15. Hinar þrjár unnust, 15-1,15-6 og 16-14 cn Fram komst í 10-14 í þeirri síðustu. HK vann auð>eldan sigur á Vík- ingi, 3-0. Hrinurnar enduðu 15-6, 15—13 og 15-3. í fyrrakvöld vann ÍS Akureyringar sigruðu í fjórum flokkum af fimm á bikarmóti skíð- asambandsins í flokkum 13-16 ára Víking 3-0 í 1. deild kvenna og var það stysti blakleikur Islandssög- unnar, hann stóð aðeins í 26 mínútur og endaði 15-0,15-3 og 15-4. Um helgina vann Breiðablik HK-2 með 3-1 í 2. deild karla. Þá vann KA Óðin 3-1 í bikarkeppni karla og mætir Þrótti á Akureyri í undan- úrslitum 17. mars. unglinga sem haldið var á Akureyri um síðustu helgi. Mótið átti að fara fram á Húsavík en var flutt til Ak- ureyrar og var keppt í svigi og stór- svigi. Reyndar þurfti að fresta keppni í stórsvigi 13-14 ára drengja eftir fyrri ferð vegna óhagstæðs veðurs. Úrslit í einstökum flokkum urðu þau að Þórdís Hjörleifsdóttir, Reykjavík, sigraði í.svigi 13-14 ára stúlkna og Jón Ingvi Árnason, Ak- ureyri í svigi 13-14 ára drengja. Guðrún H. Kristjánsdóttir, Akur- eyri, sigraði í svigi 15-16 ára stúlkna og Brynjar Bragason, Ak- ureyri, í svigi 15-16 ára drengja. Loks sigraði Guðmundur Sigur- jónsson, Akureyri, í stórsvigi 15- 16 ára drengja. Um 120 unglingar tóku þátt í mótinu og komu þeir víðs vegar að af landinu. Næsta bikarmót í alpa- greinum verður á ísafirði um helg- ina en þar verður keppt í karla- og kvennaflokkum. Þór og Týr standa saman! Mikil eining ríkir nú meðal gömlu erkifjendanna í Vest- mannaeyjum, Þórs og Týs, a.m.k. hjá handknattleiks- mönnum félaganna. Bæöi eru í toppbaráttu í sínum deildum, Þór í 2. og Týr í 3. deild og þessa dagana hafa æfingar þeirra verið sameinaðar. Þorbergur Aðalsteinsson þjálfari Þórs og Þorvarður Þorvarðsson þjálfari Týs starfa hlið við hlið, og þá er bara að bíða og sjá hver útkgm- an verður. Eyjastúlkurnar í ÍBV tryggðu sér sæti í 1. deild kvenna á dögunum og góður möguleiki er á þreföldum sigri Vestmannaeyinga á hand- knattleikssviðinu á þessu keppnistímabili. -JR/Eyjum. -vs Akureyri vann fjóra af fímm í Liverpool. Það var að sjálfsögðu Ian Rush sem skoraði eina mark leiksins, um miðjan seinni hálfleik, og að meðtöldum tveimur lands- liðsmörkum fyrir Wales hefur hann nú gert 35 mörk í allt það sem af er vetri. Erfiður leikur fyrir höndum hjá Liverpool í Lissabon eftir hálf- an mánuð. Dundee United náði forystu í Vín gegn Rapid með marki Davids Stark en heimamenn svöruðu tví- vegis undir lokin og unnu 2-1. Skotarnir eiga þó alla möguleika í seinni leiknum í Dundee. Dinamo Búkarest, sem sló Evrópumeistara Hamburger út í 2. uniferð, náði frábærum árangri í Minsk í Sovét, Rednik jafnaði fyrir Rúmenana, 1- 1, mínútu fyrir leikslok. Erfitt hjá Aberdeen Evrópubikarmeistarar Aberde- en þurfa heldur betur átak í seinni leiknum á Pittodrie ef þeir ætla að sigrast á Ujpest Dozsa sem vann 2-0 í Ungverjalandi í gærkvöldi. Leikmenn Aberdeen fóru illa með upplögð marktækifæri í fyrri hálf- leik og í þeim síðari skoruðu Kisznyer og Heredi fyrir Ungverj- ana. Sunderland QPR missti af góðu tækifæri til að nálgast efstu lið 1. deildar ensku knattspyrnunnar í gærkvöidi er Lundúnaliðið tapaði 1-0 fyrir Sunderland á útivelli. Sheff.Wed. endurheimti efsta sæti 2. deildar með 1-1 jafntefli heima gegn Ful- ham og Blackburn vann Swansea 4-1. í 3. deild vann Oxford þýðing- armikinn sigur í toppbaráttu gegn Sheffield United, 2-1 á útivelli, og Finnarnir frá Haka léku heima- leik sinn við ítalska risann Juventus í Strasbourg í Frakklandi vegna vetrarkulda heimafyrir en veittu Platini og félögum harðvítuga mót- spyrnu. Juventus náði að knýja frarn 1-0 sigur, en mark Vignola kom ekki fyrr en á lokamínútu leiksins. Heimasigrar ensku liðanna Bæði ensku liðin sem eftir eru í UEFA-bikarnum, Tottenham og Nottingham Forest, sigruðust á hinum austurrísku andstæðingum sínum í heimaleikjunum. Totten- ham vann Austria Wien 2-0 á White Hart Lane með mörkum Steves Archibald og Alans Brazil og miðvörðurinn Paul Hart tryggði Forest sigur á Sturm Graz, 1-0, með marki 20 mínútum fyrir leiks- lok á City Ground í Nottingham. Daninn Kenneth Brylle var heldur betur á skotskónum þegar lið Arnórs Guðjohnsens, Ander- lecht, vann Spartak Moskva 4-2 í Brússel. Brylle skoraði 3 mörk og Frankie Vercauteren eitt. Rodion- ov og Gladilin skoruðu mörk Mos- kvubúanna. -VS vann QPR var það fyrsti ósigur Sheff.Utd á heimavelli í vetur. Rangers vann St.Johnstone 4-1 á útivelli í skosku úrvalsdeildinni. Akurnesingar komn- ir í úrslitakeppnina Akurnesingar tryggðu sér í gær- kvöldi sæti í 4-liða úrslitum 3. Rennur út 17 í dag Kiukkan 17 í dag rennur úl sá frestur sem forysta ensku deilda- keppninnar gaf Charlton Athlctic til að komast á réttan kjól tjárhags- lega. Charlton var lýst gjaldþrota fyrir rúmri viku en fékk leiknum við Blackburn um síðustu helgi frestað. Mikil umsvif standa yfir til að reyna að stofna nýtt hlutafélag, Charlton ’84, á rústum Charlton Athletic en gífurlegt fjármagn þarf að leggja í púkkið til að borga skuldirnar og sannfæra deildaforystuna. Hafi það ekki náðst fyrir kl. 17 í dag verður félaginu vísað úr deildakeppninni. deilda karla i handknattleik með sigri í Keflavík, 28-25. Þeir lcika því við Tý, Ármann og Þór Akur- eyri um tvö sæti i 2. deild en llðin taka stigin með sér í úrslit þar sem leikin verður tvöföld umferð. Síðustu leikir fyrri hlutans fóru* fram í gærkvöldi. Afturelding vann Skallgrím í Borgarnesi, 24-18, og Ármann vann auðveldan sigur á Selfyssingum eystra, 26-13. Um helgina vann Týr Keflavík, 32-13. Lokastaðan í 3. deild: Ármann..........16 13 0 3 460-344 26 Týr............ 16 11 3 2 389-264 25 Akranes.........16 11 2 3 412-306 24 Þór Ak..........16 11 1 4 405-304 23 Afturelding....16 11 0 5 378-282 22 Keflavik.......16 6 0 10 381-367 12 Selfoss.........16 4 0 12 282-333 8 Skallagrímur...16 2 0 1 4 256-417 4 Ögri........... 16 0 0 16 220-566 0 -VS Tap í síðasta leik ísland lék sinn fimmta og síðasta 24. Kristjana Aradóttir skoraði 9 landsleik gegn Bandaríkjunum í marka íslands og Guðríður Guð- handknattleik kvenna í keppnis- jónsdóttir 7. Bandaríkin unnu þrjá ferðinni þangað í fyrrakvöld. leikjanna, ísland einn, en einum Bandarísku stúlkurnar sigruðu 28- lyktaði með jafntefli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.