Þjóðviljinn - 08.03.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.03.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavík 2. til 8. mars er f Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar - og næturvörsiu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um iækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapötek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30..- Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig effir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsoknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. , gengi6 7.mars Kaup Bandaríkjadollar.......28.630 Sterlingspund..........42.523 J<anadadollar...........22.779 Dönskkróna............ 3.0748 Norskkróna............. 3.8841 Sænskkróna........... 3.7671 Finnsktmark............ 5.1838 Franskurfranki......... 3.6605 Belgískur franki........ 0.5514 Svissn.franki...........13.6074 Holl.gyllini............... 9.9958 Vestur-þýskt mark....11.2917 (tölsklíra.................. 0.01811 Austurr.Sch............. 1.6008 Portug. Escudo........ 0.2222 Spánskurpeseti....... 0.1954 Japansktyen........... 0.12899 Irsktpund.................34.604 Sala 28.710 42.642 22.843 3.0834 3.8950 3.7776 5.1983 3.6708 0.5530 13.6454 10.0237 11.3232 0.01816 1.6053 0.2228 0.1960 0.12935 34.700 Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.......................15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.' 1.....17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán.reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.......5,0% 7. Innlendir gjaídeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum................7,0% b. innstæður f sterlingspundum.... 7,0%' c.innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæður ídönskum krónum... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir.............(12,0%)18,5% 2. Hlaupareikningur..........(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a)fyririnnl.markað........(12,0%) 18,0% b)lán ÍSDR................................9,25% 4.Skuldabréf...................(12,0%)21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: - a. Lánstími minnst 1 Vfe ár. 2,5% b.Lánstímiminnst21/2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán....................2,5% sundstaóir_____ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum eropiðfrákl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sfmi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatfmar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudagá kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan_____ Lárétt: 1 reykir 4 úrgangur 6 kyn 7 sæti 9 mjög 12 erta 14 skel 15 mánuð 16 fyllibytt- ur 19 glata 20 bíta 21 eldstæöi Lóðrétt: 2 gerast 3 skurður 4 hnuplaði 5 stilla 7 karlmannsnafn 8 hvassa 10 fríðan 11 masar 13 hljóm 17 hræðist 18 elskar Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 fólk 4 sæla 6 rok 7 bóbó 9 ógna 12 ranga 14 ása 15 mók 16 gramm 19 ungi 20 óaði 21 iðkar Lóðrétt: 2 óbó 3 króa 4 skóg 5 lán 7 bráðum 8 braggi 10 gammar 11 auknir 13 nía 17 rið 18 móa. kærleiksheimiliö Þetta er alveg eins og lagkakan sem þú bakar á afmælinu mínu! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og-16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík......................... sími 1 11 66 KópaVogur....................... sími 4 12 00 Seltj.nes.......................... sími 1 11 66 Hafnarfj........................... sími 5 11 66 Garðabær........................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......................... sími 1 11 00 Kópavogur....................... sími 1 11 00 Seltj.nes.......................... simi 1 11 00 Hafnarfj........................... sími 5 11 00 Garðabær........................ simi 5 11 00 1 2 3 ¦ 4 5 ¦ ¦ • __¦_¦ 7 ¦ ¦ 9 10 11 ¦¦ 13 14 ¦ ¦ ¦ - 17 18 1». ¦ ' ^ 21 1 1 folda Hæ, Súsanna, má ég fá blööin sem þú fékkst lánuð? PppTíþau Já, viö náum í þau upp í herberginu ] mínu. 10. nóv jv. 1_____l_ ~öfí 17. iú Hvaö ertu með í þessum dagstimpluðu flöskum, Súsanna? -f_T _. (. Tár sem —r1 f ég safna á döpn im \ stundum. / ' '¦ 3. i & /V^\ lix* - L__ TTíJ^ Ö/X JjjL ..¦> lit 11 \ li i~___ O > '..j svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson ÞJöNM'. HEFUKfJU FROSKr.LPiPPl£? FlNTÍ/ HoPPAÐO Þfi FP-_firo \ EtPtt VDS OG Mte>u I Hft^t?ORGPi£A Hf.i\jPA tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 1 %$pjn daglega 14 - 16, simi 23720. Póstgírónúmer Samtaka 'um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milii kl. 14 - 18. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. Fræðslufundur Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður í Norræna húsinu fimmtudaginn 8. mars 1984 kl. 20.30. Úlafur Nielsen líffræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Fræðsluerindi um lífs- hætti fálkans. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn í Skaftfellingabúð fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fölmennið. Stjórnin. Arshátíð félags einstæðra foreldra verður haldin i Þórscafe föstudaginn 9. mars. Borðhald hefst kl. 20. Miðaverð kr. 560.- Hafið samband við Stellu á skrifsto- funni í síma 11822. Ath! Síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í dag. Hallgrfmskirkja Starf aldraðra, opnið hús verður fimmtudaginn 8. mars kl. 14.30 í safnað- arsal kirkjunnar. Heiðrún Heiðarsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir leika saman á fiðlu og píanó. Guðrún Þorsteinsdóttir les upp. - Safnaðarsystir. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. % f I UTIVISTARFERÐIR Sunudagur 11. mars kl. 13 1. Gömul verleið „suður með sjó". Nú verður gengin gamla verleiðin frá kirkju- staðnum Kálfatjörn að Hólmabúð hjá Vog- astapa. Merkar minjar um útræði fyrri tima. Ferðin er í tilefni upphafs netavertíðar. Haf- beitarstöð verður skoðuð. Fararstjóri: Ein- ar Egilsson. Verð 250 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Fræðandi ferð fyrir alla. Brott- för frá BSl, bensínsölu (í Hafnarf. v. kir- kjug.) 2. Innstidalur- skíöaganga. Þettaverð- ur skiðaganga meö eldhressu fólki. Bað i heita læknum. Brottför frá bensínsölu BS(. Fararstj. Jón Július Elíasson. Verð 200 kr. Helgarferð 16.-18. mars Þórsmörk i vetrarskrúða. Gönguferðir og kvöldvaka. Nú lætur enginn sig vanta. Far- arstjóri: Lovísa Christiansen. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, slmi/simsvari 14606. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími11798 Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30 stundvíslega, á Hótel Hofi Rauðarárstíg 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að sýna ársskirteini 1983 við inn- ganginn. - Stjórnin Sunnudaginn 11. mars - Dagsferðir 1. kl. 10.30 - Skiðagönguferð um Kjósar- skarð. Farið frá Fellsenda og gengið niður í Kjós. 2. kl. 13. - Gönguferð á Meðalfell (363 m). Verð kr. 300- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Holgarferð 16.-18. mars. Helgarferð i Borgarfjörð. Gist í Munaðar- nesi húsum BSRB. Skíðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notið snjó- inn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er ekki erfitt skíðaland. Farmiðasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugðtu 3 - s. 19533 og s. 11798. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.