Þjóðviljinn - 08.03.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 08.03.1984, Qupperneq 13
Fimmtudagur 8. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 dagbók apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavik 2. tll 8. mars er I Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahus___________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artlmi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. , gengið 7.mars Holl.gyllini. Kaup Sala .28.630 28.710 .42.523 42.642 .22.779 22.843 . 3.0748 3.0834 . 3.8841 3.8950 . 3.7671 3.7776 . 5.1838 5.1983 . 3.6605 3.6708 .. 0.5514 0.5530 .13.6074 13.6454 . 9.9958 10.0237 .11.2917 11.3232 .. 0.01811 0.01816 .. 1.6008 1.6053 .. 0.2222 0.2228 .. 0.1954 0.1960 .. 0.12899 0.12935 ..34.604 34.700 Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% ’ c. innstæðuriv-þýskummörkum 4,0% d. innstæður ídönskumkrónum ... 7,0% 'l Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur......(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) láníSDR................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: - a.LánstímiminnstlVíár. 2,5% b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstímiminnstöár 4,0% 6. Vanskilavextirámán..........2,5% sundstaðir Laugardalslaugín er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudagakl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímareruþriðjudaga20-21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin rnánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 reykir 4 úrgangur 6 kyn 7 sæti 9 mjög 12 erta 14 skel 15 mánuð 16 fyllibytt- ur 19 glata 20 blta 21 eldstæði Lóðrétf: 2 gerast 3 skurður 4 hnuplaði 5 stilla 7 karlmannsnafn 8 hvassa 10 fríðan 11 masar 13 hljóm 17 hræðist 18 elskar Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fólk 4 sæla 6 rok 7 bóbó 9 ógna 12 ranga 14 ása 15 mók 16 gramm 19 ungi 20 óaði 21 iðkar Lóðrétt: 2 óbó 3 króa 4 skóg 5 lán 7 bráðum 8 braggi lOgammar 11 auknir 13 nía 17 rið 18 móa. kærleiksheimiliö Þetta er alveg eins og lagkakan sem þú bakar á afmælinu mínu! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 ,og 46. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara f 88 88. Reykjavík................ sími 1 11 66 Kópavogur................ sími 4 12 00 Seltj.nes................ sími 1 11 66 Hafnarfj................. simi 5 11 66 Garðabær................. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík................ sími 1 11 00 Kópavogur................ simi 1 11 00 Seltj.nes................ sími 1 11 00 Hafnarfj................. sími 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 folda Vr.7í"f| Hvaö ertu meö í þessum dagstimpluöu flöskum, Súsanna? ^ ^ Tár sem f ég safna á döprum [ stundum. svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson FINTI' HoPPfíÐO Pb P(^Bro í euPHvDS OG) VfrDU i Hpr*l?ORGPi£p> ^ tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaká um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Fræðslufundur Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags Islands verður I Norræna húsinu fimmtudaginn 8. mars 1984 kl. 20.30. Ólafur Nielsen líffræðingur flytur erindi sem hann nefnir: Fræðsluerindi um lífs- hætti fálkans. öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn I Skaftfellingabúð fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fölmennið. Stjórnin. Arshátíð félags einstæðra foreldra verður haldin I Þórscafe föstudaginn 9. mars. Borðhald hefst kl. 20. Miðaverð kr. 560.- Hafið samband við Stellu á skrifsto- funni I síma 11822. Ath! Síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í dag. Hallgrímskirkja Starf aldraðra, opnið hús verður fimmtudaginn 8. mars kl. 14.30 i safnað- arsal kirkjunnar. Heiðrún Heiðarsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir leika saman á fiðlu ogpíanó. Guðrún Þorsteinsdóttirlesupp,- Safnaðarsystir. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. UTIVISTARFERÐIR Sunudagur 11. mars kl. 13 1. Gömul verleið „suður með sjó“. Nú verður gengin gamla verleiðin frá kirkju- staðnum Kálfatjörn að Hólmabúð hjá Vog- astapa. Merkar minjar um útræöi fyrri tima. Ferðin er í tilefni upphafs netaverliðar. Haf- beitarstöð verður skoðuð. Fararstjóri: Ein- ar Egilsson. Verð 250 kr. og fritt f. börn m. fullorðnum. Fræöandi ferð fyrir alla. Brott- för frá BSl, bensínsölu (I Hafnarf. v. kir- kjog.) 2. Innstidalur- skiðaganga. Þettaverð- ur skíðaganga meö eldhressu fólki. Bað i heita læknum. Brottför frá bensínsölu BSl. Fararstj. Jón Július Elíasson. Verð 200 kr. Helgarferð 16.-18. mars Þórsmörk í vetrarskrúða. Gönguferðir og kvöldvaka. Nú lætur enginn sig vanta. Far- arstjóri: Lovísa Christiansen. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, slmi/simsvari 14606. Ferftafélag íslands Öldugötu 3 Simi 11798 Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30 stundvíslega, á Hótel Hofi Rauðarárstíg 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa aö sýna ársskírteini 1983 við inn- ganginn. - Stjórnin Sunnudaginn 11. mars - Dagsferðir 1. kl. 10.30 - Skiðagönguferð um Kjósar- skarð. Farið frá Fellsenda og gengið niður I Kjós. 2. kl. 13.-GönguferðáMeðalfell(363m). Verð kr. 300.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn I fylgd fullorðinna. Helgarferð 16.-18. mars. Helgarferð í Borgarfjörð. Gist I Munaðar- nesi húsum BSRB. Skíðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notið snjó- inn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er ekki erfitt skíðaland. Farmiðasala og all- arupplýsingaráskrifstofunni, Öldugötu3- s. 19533 og s. 11798. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.