Þjóðviljinn - 08.03.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.03.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA— ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. mars 1984 ^ióawatikaduti Herbergi strax Óska eftir að leigja herbergi helst meö aðgang að baði, eld- húsi og þvottavél, í Reykjavík. Ég er tekjulítill nemandi, þægi- leg og reglusöm í umgengni. Æskilegt væri að um enga fyrir- framgreiðslu væri að ræða. Hugsanleg aðstoð við húshald og barnapössun. Sími 14662 e.kl. 21. Til sölu Sharp peningakassi 1 árs. Sími 21784 e. kl. 6 og um helgar. Til sölu antik baðkar á skrautfótum, vel stórt. Sími 21784 e.kl. 6. Dúlla er með notuð og ný f öt fy ri r 0-10 ára. Opið frá 13 til 18, Snorra- braut22. Sími 21784. Vantar litla íbúð í tvo mánuði, frá 1. apríl til 1. júni. Upplýsingar í síma 81333 á skrifstofutíma. Sigríður. Til sölu 6 ára gömul Philko þvottavél yerð 1.500.- sími 86228. Til sölu Lada 1500 árgerð 77, ekin 81 þús. km. Verð 25.000.- Upplýs- ingar í síma 45706. Til sölu brúnn Marmet kerruvagn. Selst ódýrt. Einnig óskast páfa- gaukapar á sama stað. Upplýs- ingar í síma 92-8029. Svefnsófasett til sölu ódýr. Einnig óskast svefnsófi. Sími 13768. Félagskonur takið þátt í aðgerðunum við Kvennahúsið kl. 5 í dag og bar- áttufundinum í Félagsstofnun Stúdenta í kvöld. Menningar og friðarsamtök íslenskra kvenna. Citroen GS 1220 árgerð 1974 óskar eftir nýjum eiganda. Er í góðu formi. Verð 40 þús. Upplýsingar í síma 22439 e.kl. 14. Til sölu svefnsófi með 2 skúffum og 3 pullum, mjög vel með farinn. Verð 4.500.- Sími 42882 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu er hringlaga reyrborð með glerplötu og Duosófi frá Pétri Snæland. Upplýsingar í síma 27981 og 85007. Til sölu Rafha eldavél (kubbur). Á sama stað óskast 4 dökkir bar- stólar. Upplýsingar í síma 28403 e.kl. 19. Til sölu vel meðfarinn barnavagn, sími 38745. Á sama stað fæst gefins ísskápur. Hugmynda- samkeppni um aukna hagsýni í opinberum rekstri Ríkið og Samband islenskra sveitaríélaga vilja auka hagsýni í opinberum rekstri. Markmiðið er að bæta þjónustu hins opinbera við borgarana en lækka kostnað við hana. Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna hefur verið ákveðið að efna til hugmynda- samkeppni, þar sem öllum er heimil þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni berast. Verðlaunin verða að fjárhæð 10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr. SkilafresturertiM.júnínk. Hagræðingartillögurnar skal senda: Samstarísnefnd um hagræöingu í opinberum rekstri pósthólf 10015130 Reykjavík eöa í Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun Amarhvoli 101 Reykjavík. HAGSÝ I® Betri biónusta — Lægri kostnaöur v ^O^ Betri þjónusta — Læg f leikhús • kvikmyndahús "t: ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Öskubuska 2. sýn. í kvöld kl. 20. Grá aðgangskort gilda. Skvaldur föstudag kl. 20 fáar sýningar eftir. Amma þó laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Sveyk í síöari heimsstyrjöldinni laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Litla sviðið: Lokaæfing í kvöld kl. 20.30 fimm æfingar eftír. Miðasala frá 13.15-20. Sími 11200. .KIKFKIAG KKYK|AVÍKUR *0 Gísl í kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 þriðjudag Uppselt Hartíbak fðstudag kl. 20.30 miðvikudag uppselt fáar sýningar efiir. Guð gaf mér eyra 30. sýn. /augardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30, simi 16620. Forseta- heimsóknin miðnætursýning i Austurbæjarbíó laugardag kl. 23.30. Allra síðasta sýning. Miðasala í Austurbæjarbíó frá W. 16-21. Sími 11384. Islenska óperan Örkin hans Nóa Idagkl. 17.30 La Traviata föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Rakarinn f Sevilla laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Brecht-söngvar og Ijóð aukasýning föstudaginn 9. mars kl. 23. Ath. sýningartímann í Félags- stofnun Stúdenta. Veitingar. Sími 17017. SIMI: 2 21 40 Hrafninn flýgur „... outstanding eflort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátiðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhiutverk: Edda Björgvins- dottlr, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð i Dolbystereo Sýndkl. 5, 7og9.15 Sfmi11384 KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsogu Halldðrs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Bjðrnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Islenskur texti. _____ Salur B_______ Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli viða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hðfst f þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithðfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Joan de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Danlel Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardleu, Nathalie Baye. Islenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hermenn í hetjuför Ný bresk gamanmynd. Sýndkl. 5og 11.05. Bráðsmellin ný bandarfsk gaman- mynd frá MGM eflir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margarfleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. sGNBOGNÍ a 19 ooo Svaðiiför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjama bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, RobertMorleyo.fi. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Chicago, með Sean Penn - Reni Santonl - Jim Moody. Leikstjðri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti. Bónnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Kvennamál Richards Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk litmynd, um sérstætt samband tveggja kvenna, með Liv Ull- mann, Amanda Redman. Leikstjóri: Antony Harvey. Islenskur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 oq 11.10. Uppvakningin Spennandi og dularfull litmynd, með Charlton Heston, Susann- ah York. Leikstjóri: Mike Newell. fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15pg 11.15. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýndkl. 9.15. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. TÓMABfÓ SlMI 31182 Tónabió frumsýnir Óskarsverð- launamyndina „Raging Bull" „Raging Bull" hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandaríska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjðri: Martln Scorsese. Bðnnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUGAR Ókindin í þrívídd Nýjasta myndin í þessum vinsæla ' myndaflokki. Myndin er sýnd í þrí- vidd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess- ari er þrivíddin notuð til hins ýtr- asta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Bönnuðinnan 14ára. Hækkað verð, gleraugu innifalin í verði. Andardráttur i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga Sími 22322. Léttar veitingar í hléi Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194.- i Veitingabúð Hðtel Loftleiða. ¦SrOÍilé SfMI 78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Tron Frábær ný stórmynd um striðs- og video-lefki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig i tölvustríðsleik og sýndir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleítner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Goldfinger JAMES B0ND IS BACKINAGTION! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn afturíheimsókn. Héráhanníhöggi við hinn kolbnálaða Gotdfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saftz- man. JAMES BOND ER HÉR i' TOPP- FORMI Aðalhlutvork: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggö á sögu oftir lan Flemlng. Leikstjðri: Guy Hamilton. Sýnd ki: 5,' 7.05, 9.10 og 11.15. n.15. _______Salur 3 Cujo Splunkuný og jafnframt stðrkost- leg mynd gerð oftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út i miljðnum eintaka viðs vegar um heim og er mest selda bok Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem unna goðum og vel gerð- um spennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Danlel Hugh-Kolly, Danny Plntauro. Leikstjðri: Lewis Teague. Bönnuö bömum innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7,9og11. Hækkað verð. _______Salur 4_______ NÝJASTAJAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er' mætturaflurtilleiksíhinnisplunku- nýju mynd Neversay neveragain. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkiðvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur siegið eins rækilega í gegn við opnun i Bandai ikjunum eins og Neversay never again. Aðaihlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M". Byggð á sögu: Kevln McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjðri: Irvln Kershner. Myndln er tekin í Dolby stereo. Sýndkl. 5og10. Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjölluri í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.