Þjóðviljinn - 14.03.1984, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.03.1984, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. mars 1984 Alþýðubandalagið á Egilsstöðum: Góðir félagar - Hreppsmálaráð Fundur hjá Hreppsmálaráði Alþýðubandalagsins á Egilsstöðum verða sem hér segir fram á vor: Mánudagur 19. mars. Umræðuefni: Staða mála, Dagheimili og Safna- stofnun. Mánudagur 2. apríl. Umræðuefni: Skipulagsmál. Mánudagur 16. apríl. Umræðuefni: Samstarf hreppa á Héraði og sameiningarmál. Fundirnirverða haldnirað Dynskógum 3 (kjallara), og hefjastkl. 20.30 stundvíslega. Hreppsmálaráð hvetur alla félagsmenn til að mæta og láta Ijós sitt skína. -Stjórnin. Hvar kreppir skórinn helst hjá konum? Ásdís Skúladóttir kemur á rabbfund kvennahóps Alþýðubandalags- ins í Kópavogi miðvikudaginn 14. mars. kl. 20. 30. í Þinghól. Allar konur velkomnar. -Hópurinn Almennur fundur á Djúpavogi Hjörleifur Guttormsson alþingismaður verður á stjórnmálafundi í skólanum á Djúpavogi laugar- daginn 17. mars kl. 13.30. Fundurinn er öllum opinn. - Alþýöubandalagið. Hjörleifur Alþýðubandalagið í Reykjavík Söfnum fyrir leikföngum Félagið okkar í Reykjavík er nú komið í nýja og glæsilega aðstöðu að Hverfisgötu 105. Stórátak meðal félaganna hefur gert drauminn um gott húsnæði að veruleika og skapað góða aðstöðu til starfs og leikja. En ennþá vantarfé. Meðal þess sem foreldr- ar hafa rekið sig á að sárlega vanhagar um er leikaðstaða barna. Leikföng eru fá til í flokksmiðstöðinni enn sem komið er. Nú er hafin söfnun meðal flokksfólks og vel- unnara Alþýðubandalagsins til að bæta úr þessu. Allt verður vel þegið hvort sem það eru fjárframlög eða gömul nothæf leikföng. Ef þið lúriö á einhverju vinsamlegast látið Kristján Valdimarsson vita í síma 17500 eða Auði Styrkársdóttur í síma 81333 (heimasími 79017). Framlög verða sótt heim ef óskað er. Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Fræðslufundur um Kúbu verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20. 30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Kúba - land og þjóð. Ingibjörg Haraldsdóttir hefur framsögu. 2) Sagt frá Kúbuferð í máli og myndum. 3) Fyrir- spurnir og umræður. Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga að birtast og talið við Einar Karl eða Álfheiði. - Ritstjórn. MÚÐVIUINN Breikkar sjóndeildarhringinn Rafmagnsbilun! Neyðar- þjónusta nótt sem nýtan dag 'RAFAFL SlMI: 85955 NEYTENDAPJÓNUSTA Þuríður Kvaran verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. mars kl. 10.30. Hjördís Kvaran Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir Hjördís Einarsdóttir. Úr ýmsum áttum Frá Bridgefélagi Akureyrar Minnt er á afmælismótið hjá B.A., vegna 40 ára afmælis félags- ins. Skráning para í afmælismótið er í fullum gangi, og eru þegar komin nokkur pör að sunnan, auk þeirra Boga og Antons Sigurbj. frá Siglufirði, Norðurlandsmeistar- anna. Skráningu lýkur að kvöldi 18. mars, en að öðru leyti vísast til fréttatilkynningar sem birst efur. Nú stendur yfir hraðsveita- keppni með þátttöku 18 sveita. Þegar keppni var hálfnuð, var stað- an þessi: stig 1. Sv. Páls Pálssonar 658 2. Sv.HarðarSteinbergss. 650 3. Sv. Jóns Stefánss. 646 4. Sv. StefánsRagnarss. 621 5. Sv. JúlíusarThorarensen 597 6. Sv. Stefáns Vilhjálmss. 596 Frá Bridgefélagi Hveragerðis Eftir 6 umferðir í sveitakeppni félagsins (9 sveitir taka þátt), er staða efstu sveita þessi: stig 1. Sv. Einars Sigurðssonar 112 2. Sv. Guðmundar Jakobss. 101 3. Sv. Hans Gústafss. 91 4. Sv. LarsNielsen 75 Frá Bridgefélagi Kópavogs Eftir tvær umferðir í barometer- tvímenningskeppni félagsins, er staða efstu para nú þessi: stig 1. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 91 2. Grímur Thorarensen - Guðmundur Pálsson 57 3. Helgi Lárusson - Hannes Lentz 46 4. Jón Andrésson - Guðrún Hinriksdóttir 28 Keppni lýkur á morgun. Annan fimmtudag hefst svo Board-a- match sveitakeppni. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Nýlega hófst hraðsveitakeppni hjá deildinni. Eftir 1. kvöldið af 5, er staða efstu sveita þessi: stig 1. Sv. Ingihjargar Halldórsd. 649 2. Sv. Guðlaugs Nielsen 648 3. Sv. Magnúsar Halldórss. 618 4. Sv. Hans Nielsen 613 5. Sv. Kristjáns Ólafss. 607 6. Sv. Estherar Jakobsd. 605 Sigurður og Valur tvímenningsmeistarar BR Aðaltvímenningskeppni Bridge- félags Reykjavík lauk s.l. miðviku- dag með yfirburðasigri Sigurðar Sverrissonar og Vals Sigurðssonar, en þeir tóku forustu um miðbik mótsins og héldu henni til loka. Baráttan um næstu sæti var mjög hörð, en Runólfur og Aðalsteinn náðu að vera einu stigi á undan Ásgeiri og Guðbrandi. Efstu pör á mótinu urðu þessi: Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson 600 Aðalsteinn Jörgensen - Runólfur Pálsson 431 Ásgeir Ásbjörnsson - Guðbrandur Sigurbergss. 430 Jón Ásbjörnsson - Símon Símonarson 409 Guðmundur Pétursson - Sigtryggur Sigurðsson 407 Jón Páll Sigurjónsson - Sigfús Órn Arnason 321 Valgarð Blöndai - Þórir Sigursteinsson 293 Guðmundur Páll Arnarson - Þórarinn Sigþórsson 261 Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson 233 Hörður Blöndal - Jón Baldursson 187 I næstu viku verður ekki spilað hjá félaginu, en board a match sveitakeppni hefst þriðjudaginn 20. mars og verður haldið áfram miðvikudaginn 21. mars. Keppnin stendur í fjögur kvöld. Keppt er um Stefánsbikarinn, sem Valur Fannar gaf. Núverandi handhafi bikarsins er sveit Jóns Hjaltasonar. Væntanlegir þátttak- endur eru minntir á að skrá sig sem Ólafur Lárusson skrifar um bricige fyrst hjá formanni í síma 72876 eða öðrum stjórnarmanni. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 6. mars hófst ný keppni Board & Match sveita- keppni, eftir þrjár umferðir eru þessar sveitir efstar: 1. sv. Sigmars Jónssonar 71 2. sv. Sigrúnar Pétursdóttur 63 3-4. sv. Guðrúnar Hinriksdóttur 57 3-4. sv. Guðna Kolbeinssonar 57 Næsta þriðjudag verður gert hlé á keppninni, í eina viku, en þess í stað spilað við Bridgedeild Hún- vetninga, í Drangey klukkan 19.30 stundvíslega. Frá Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Firmakeppni Bridgedeildar Barðstrendingafélagsins lauk mán- udaginn 5. febrúar. Sigurvegari varð Múrarafélag Reykjavíkur. Fyrir þeirra hönd spiluðu Sigur- björn Ármannsson og Ragnar Þor- steinsson. Bridgedeild Barðstrend- ingafélagsins vill þakka öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu keppni þessa. Fyrirtæki sem tóku þátt í keppninni voru: 1. Múrarafélag Reykjavíkur (Sigurbjörn Ármannsson-Ragnar Þorsteinsson) 417 st. 2. Apótek Vesturbæjar (ísak Sigurðsson-Árni Bjarnason) 3. Trésmiðja Reykjavíkurborgar (Ragnar Björnsson-Þórarinn Árna- son) 4. B.M. Vallá (Ragnar Jónsson-Úlfar Friðriksson) 5. Nathan & Olsen (Gunnlaugur Kristjánsson-Halldór Kristinsson) 6. Pétur O. Nikulásson (Sigurður Kristjánsson-Halldór Kristinsson) 7. Bifreiðakennsla Hannesar (Hannes Ingibergsson-Jónína Hall- dórsdóttir) 8. Múrarameistarafélag Reykjavíkur (Ingvaldur Gústafsson-Þröstur Ein- arsson) 9. Osta- og smjörsalan (Helgi Einarsson-Gunnlaugur Ósk- arsson) 10. ístek hf. (Björn Björnsson-Birgir Magnússon) 11. Faxi hf. (Hermann Samúelsson- Ari Vilbergsson) 12. Bifreiðabyggingar hf. (Sigurður Isaksson-Edda Thorlacíus) 13. Seglagerðin Ægir (Kristinn Óskarsson-Guðmundur Guðveigsson) 14. Björn og Halldór (Viðar Guðmundsson-Arnór Ólafs- son) 15. Smurstöðin Hafnarstræti 23 (Guðmundur Jóhannsson-Brynjar Björgvinsson) 16. Vatnsveitan í Reykjavík (Jóhannes Sigvaldason-Jónas Jó- hannsson) 17. Húsgagnaverslunin Skeifan (Jóhann Guðbjartsson-Kristján Hall- grímsson) 18. Nonni hf., (Þorsteinn Þorsteinsson-Sveinbjörn Axelsson) 19. Vatnsvirkinn hf. (Hallgrímur Kristjánsson-Hörður Hallgrímsson) 20. Slippfélagið í Reykjavík (Stefán Ólafsson-Kristján Ólafsson) Mánudaginn 12. mars hefst Bar- ometerkeppni félagsins og er þegar fullbókað. Keppni hefst stundvís- lega kl. 19:30 og spilað er í Síðu- múla 25. Keppnisstjóri er Sigurjón Tryggvason. Fyrirlestur á vegum Líffræðifélagsins: Frjósemi sauð- fjár og kynbætur I kvöld, miðvikudaginn 14. mars mun Jón Viðar Jónmundsson halda erindi um „Frjósemi sauðfjár og möguleika kynbóta" í stofu 101, Lögbergi. Fyrirlesturinn er fluttur á vegum Líffræðifélags íslands og hefst kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fyrir nokkrum árum staðfestu ástralskir vísindamenn tilvist mjög stórvirks erfðavísis hjá sérstökum fjárhóp af Meranófé. Á síðast liðnu ári staðfestu Jón Viðar og Stefán Aðalsteinsson að hjá sauðfé í Suðursveit fyndist fyrirbæri í frjó- semi sauðfjár sem skýra mætti sem áhrif stórvirks erfðavísis. Gerð verður grein fyrir niðurstöðum þessara rannsókna. Slík erfðaáhrif breyta á margan hátt möguleikum og viðhorfum til kynbóta og munu þær hugmyndir reyfaðar í erindinu. Fyrirlestur um Maríusögu A fimmtudagskvöld, 15. þessa mánaðar flytur Wilhelm Heizmann fyrirlestur um Maríusögu í Safnað- arheimili kaþólskra við Hávalla- götu 16. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og eru allir velkomnir að hlýða á hann, en hann verður flutt- ur á þýsku. Wilhelm Heinzmann leggur stund á norræn fræði við háskólann í Kaupmannahöfn og vinnur með- fram náminu við Stofnun Árna Magnússonar. Hann er mikill áhugamaður um norrænar bók- menntir fornar, ekki hvað síst þær kirkjulegu og þar sem hann á nú erindi hingað til lands bauð Félag kaþólskra leikmanna honum að flytja fyrrnefndan fyrirlestur. Myndakvöld um Norðurkolluna Landfræðifélagið gengst fyrir mynda- og fræðslukvöldi í stofu 102, Lögbergi á fimmtudagskvöldið 15. mars, kl. 20.30. Tryggvi Jakobsson sýnir myndir og segir frá ferð sinni og Úlfs Björnssonar um Norðurkolluna. Úlfur gerir á sama hátt grein fyrir ferð sinni í austurveg, til Sovétríkjanna og Mið-Asíu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.