Þjóðviljinn - 14.03.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.03.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. mars 1984 Almennur fundur um kvótakerfið og stjórnun fiskveiða verður haldinn í Sigtúni Suðurlandsbraut 26 sunnu- daginn 18. mars kl. 14. Hagsmunaaðilar ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Byggingadeild Borgar- verkfræðings: 1. Áheyrendastúku við aðalleikvanginn í Laugardal. Ryðvörn á stálvirki í þaki. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 11 f.h. 2. Æskulýðsheimili, bókasöfn, heilsuverndarstöð og ýmsar fasteignir Reykjavíkurborgar. Málningar- vinna úti og inni. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 14 e.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík, gegn 800 kr. skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Félag ísl. rafvirkja Rafvirkjar - Rafvélavirkjar Félagsfundur verðurn haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20.30 í félagsmiðstöðinni Háaleitisbraut 68. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um framtalsfrest Framtalsfrestur manna, sem hafa með höndum atvinnu- rekstur eða sjálfstæða starfsemi, er hér með framlengdur til og með 29. mars 1984. Reykjavík 12. mars 1984. Ríklsskattstjóri. ^ Tilkynning til 9 söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúar-mánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir ásamt lögn dreifikerfis hitaveitu í Birtingakvísl. Út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 leikKús • kvikmyndahús #WÓÐLEIKHllSlfl Amma þó! í dag kl. 15 uppselt laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Skvaldur fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 fáar sýningar eftir. Sveyk í síðari heimsstyrj- öldinni fóstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Öskubuska 3. sýning þriðjudag kl. 20 Litla sviðið: Lokaæfing fimmtudag kl. 20.30 2 sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15 - 20. Simi 11200. i.kikfkiac; RKYKIAVÍKUR Hart í bak í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 6 sýningar effir. Gísl fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Guö gaf mér eyra föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14 til 20.30 Sími 16620. íslenska óperan Örkin hans Nóa I dag kl. 17.30 fimmtudag kl. 17.30 La Traviata föstudag kl. 20. fáar sýningar eftir. Rakarinn í Sevilla laugardag kl 16. sunnudag kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15- 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sfmi 11475. Andardráttur fimmtudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Á Hótel Loftleiðum fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 17. sýningar- daga. Sími 22322. Léttar veitingar ( hléi. Sýningardaga leikhússteik á kr. 194 í veitingabúð Hótels Loftleiða. Ný frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbíó á sín- um tíma. Þessi mynd er uppfull af plafi, svindli, gríni og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sannkölluð aamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. íaðalhlutverki: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11. Miðaverð kr. 80.- SÍMI: 1 89 36 Salur A Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Salur B Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat I frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardleu, Nathalie Baye. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05. fll ISTU R BÆJAR Rifl —Viimi 11 Sími 11384 kvikmyndafélagið óðinn Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Porsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Tónlist: Karl Sighvatsson. Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI: 2 21 40 Hrafninn flýgur „... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Beriinarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttlr, Egill Olafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolbystereo Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Siðustu sýningar í Háskólabíói. Verður flutt í Nýja bió á laugardag- íONBOGM Tt 19 OOO Svaðilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók ettir Jon Cleary, um glæfralega flugferö til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjarna bandarikjanna Tom Selleck, ásamf Bess Armstrong, Jack Weston, Robert Morleyo.fi. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um hrika- leg örtög götudrengja í Chicago, með Sean Penn - Reni Sentonl - Jlm Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Kafbáturinn Frábær stórmynd um kafbátahern- að Þjóðverja i siðasta stríði, með Jurgen Prochnow - Herbert Grö- nemeyer - Klaus Wennemann. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 - 6,10 og 9,10. Gefið í trukkana Hörkuspennandi bandarisk lit- mynd, um harðsvíraða trukkabil- stjóra í baráttu við glæpamenn með Peter Fonda - Jerry Reed. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýndkl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. TÓNABfd SlMI 31182 Tónabíó frumsýnir Óskarsveri- launamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull“ hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaóadómar: „Besta bandariska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin" - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bráðsmellín ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancinl. Aðalhlutverk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Askriftarsími 81333 wl&Ém SÍMI 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Porky’s II FF Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y's sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5-7-9-11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann i höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkerl nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR I TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Flemlng. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3 Tron Frábær ný stórmynd um stríðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik og sýndir þér inn i undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 9 Cujo Splunkuný og jafnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings sýnd kl. 7, og 11. Hækkað verð. _________Salur 4___________ NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segftu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 5 og 10. Daginn eftir (The Day After) Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð bórnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartíma. Salur 5 Fjórir vinir Sýnd kl. 5.05 og 9.05.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.