Þjóðviljinn - 04.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.04.1984, Blaðsíða 14
14 -SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miavikudagur ,4- apríl, 1?$4 ,, Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu 1984. Skráö ökutæki skulu færö til almennrar skoðunar 1984 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1983 eða fyrr: a. Bifreiðar til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. að leyfðri heildarþyngd skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Aðalskoðun í Keflavík hefst 2. apríl. í apríl ökutæki nr. Ö-1 - Ö-1750 I maí ökutæki nr. Ö-1751 - Ö-3750. Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8 - 12 og 13 - 16 alla virka daga nema laugardaga. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á auglýs- ing þessi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og vottorði fyrir fullgildri ábyrgðartrygg- ingu. I skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. 19. mars 1984, Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindvík og Gullbringusýslu. KAFFIBOÐ fyrir iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 15. apríl kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins. Stjórn Iðju Heilsugæslustöð á Hólmavík - Innanhússfrágangur Heildartilboð óskast í innanhússfrágang heilsugæsl- ustöðvar á Hólmavík. Húsið er ein hæð án kjallara, alls um 375 m2 brúttó. Innifalið í verkinu er t.d. múrhúðun, vatns- og hita- lagnir, loftræstikerfi, raflagnir, dúkalögn, málun og innréttingasmíði. Verkinu skal að fullu lokið 1. febrúar 1985. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 27. apríl 1984 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Farmenn - Farmenn Munið fundinn um nýgerða kjarasamninga í Lindarbæ ídag kl. 17.30. Atkvæðagreiðsla hefst að loknum fundi. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur leikhús » kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Gæjar og píur Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýn. laugardag kl. 20. 3. sýn. sunnudag kl. 20. 4. sýn. þriðjudag kl. 20. Amma þó laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Litla sviðið Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum fimmtudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 l.KIKFKI AC> RKYKjAVÍKUR Guð gaf mér eyra í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Gísl fimmtudag uppselt föstudag uppselt sunnudag uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30. Sími 16620. j&P1 |SSIf rp Lul 7 il 3 1 L,Á lilu 111; 'W- lij wm«Mg""«u*ii tó P0|S íslenska óperan Rakarinn í Sevilla föstudag kl. 20 laugardaginn kl. 20 La Traviata sunnudag kl. 20 3 sýningar eftir Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19, nema sýningardaga kl. 20. Sfmi 11475. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu: Vegna ráðstefnu Hótels Loftleiða verðasýningará næstunni þannig: laugardaginn 7. apríl kl. 5.30 sunnudaginn 8. apríl kl. 5.30 fimmtudaginn 12. apríl kl. 21 laugardaginn 14. apríl kl. 21. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti í veitingabúð Hótels Loft- leiða. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhonns- son. Tónlist: Karl Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fréttímar sem fólk talarum D/OÐVHJM SIMI: 1 89 36 Salur A Ofviðri Ný bandarísk stómiynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazurky. i aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. DOLBY STEREO Salur B The Survivors Sprenghlægileg ný bandarísk gamanmynd með hinum sívinsæla Walter Matthau í aðalhlutverki. Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan í þjóf nokk- urn, sem í raun atvinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir faka því til sinna ráða. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sun/i- ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Pór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð I Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndínni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. STEFNÚLJÓS skal jafna gefa i iæka tíð. IUMFEROAR ’ RÁÐ ÍGNI Tt 19 000 Frances Stórbrotin, áhrifarikog afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig i fangelsi og á geð- veikrahæli. .Leikkonan Jessica Lange var til-- nefnd til Óskarsverðlauna 1983, fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik i annarri mynd, Tootsy. Önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið frægaj og Kim Stanl- ey. Leikstjóri: Graeme Clifford. Islenskur texti. 3, 6 og 9 sunnudag. Hækkað verð. Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Það gerist margt I Soho, borgarhluta rauðra pósa og djarfra leikja. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og 11,05. Skilningstréö Margföld verðlaunamynd, um skólakrakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lifsins. Umsagnir blaða: „Indæl mynd og notaleg". „Húmor sem hittir beint i mark". „Mynd sem allir hljóta að hafa gaman af að sjá". Aðalhlutverk: Eva Gram Schjoldager og Jan Johansen. Leikstjóri: Nils Malmros. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófn- aði af ýmsu tagi .i einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk. Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sigur að lokum Afar spennandi bahdarísk litmynd, um baráttu indíána fyrir rétti sinum, endanlegur sigur „Mannsins sem kallaður var hross”. Richard Harr- is - Michael Beck. Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 og 11,15. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á islensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 6 og 9.15. Siðustu sýningar. MU\ji3 efui- e 91 4h From a place you never heard ot.. a story you’ll never forget. Gailipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leik- stjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Mel Gibson og Mark Lee. Sýnd kl. 5 og 9 KARLAKÓR REYKJAVIKUR Tónleikar kl. 7. Sting II Ný frábær bandarísk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbíó á sin- um tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. íaðalhlutverki: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11. Miðaverð kr. 80,- SÍMI78900 Salur 1 STÓRMYNDIN Maraþon maðurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA i • StZZ/ES \uND£PJ Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y's sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grinmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 3 Goldfinger JAMES B0ND IS BAGK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann i höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR I TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shlrley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 10 Daginn eftir (The Day After) Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Sfðustu sýningar. Tron Frábær ný stórmynd um stríðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tötvustriðsleik og sýnir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bri- dges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leik- stjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.