Þjóðviljinn - 18.04.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.04.1984, Blaðsíða 11
AUKABLAÐ Miðvikudagur 18. apríl 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 Austurland s Oánægja með orku- kostnað Á vinnustaðafundum Al- þýðubandalagsins á Austfjörðum kom berlega í ljós mikil óánægja með kostnað vegna húshitun- ar. Hjörleifur Guttorms- son upplýsti m.a. að eitt fyrsta verk Sverris iðnað- arráðherra hefði verið að hækka gjaldskrá Lands- virkjunar, sem aftur leiddi til 38.5% hækkunar á heimilistaxta rafmagns, og 17.4% hækkunar á taxta rafmagns til húshit- unar, þrátt fyrir auknar niðurgreiðslur. Janframt upplýsti Hjör- leifur að af þeim 150 milj- ónum sem ríkisstjórnin lofaði að verja sem „mild- andi“ aðgerð til lækkunar húshitunarkostnaðar, þá hefðu einungis 70 miljónir verið nýttar! _ÖS Austfírskar hnallþórur í sandkassanum utan við það var afmæli framundan barnaheimilið hittum við tvær sama dag og loftið þaraf- hnellnar hnátur sem stóðu í leiðandi þrungið viðeigandi ströngu við að baka voldugar spennu. hnallþorur úr norðfirskum „fetta eru þríhyrningakökur og sandi. Þær mattu i rauninni hringakökur“ tókst okkur lokst að ekkert vera að því að tala Við toga upp úr Ólíveru, en Rósa Mar- aðvífandi lið Úröðrum plássum, ía vinkona hennar og samstarfs- Naer á myndinni er Ólívera sem ætl- manneskja í hnallþórugerð lét sér aði að borða „tvö súkkulaðís" í af- fátt finnast um ógreindarlegar mæli seinna um daginn. Rósa María spurningar og harðneitaði með öllu var hins vegar fuil tortryggni og lét að láta draga sig inn í yfirheyrslur ettir ser hafa Þennan cl55Ínn’ af einu eða öðru tæi. ____________________Mósm. Ólof Þ „Það má enginn skemma kök- urnar, þær eiga að vera hér í allan arinnar þegar súkkulaðiísinn bar á dag og á morgun og aljtaf. Heyrðu, góma. veistu hann Omar á afmæli í dag?“ „Ég veit ekki“ svaraði Ólívera. Það voru fréttir fyrir okkur, „Heyrðu, hann Ómar fékk æðis- hvaða Ómar spurðum við. . iega flotta kórónu sem Guðrún bjó „Hann Ómar Magnússon. Hann til.“ er fjögra ára í dag. Eg er líka fjögra Verður sungið i afmælinu? ára og líka Rósa María. Svo verður Ekki hélt Ólívera það yrði mikið súkkulaðiís, ekki mikill, bara tvö.“ sungið en skipti svo skyndilega um Koma margir í afmælið? spurð- skoðun, „jú, það verður sungið, en um við og hugsuðum gott til glóð- bara dálítið". _ÖS Á fæðingardeildinni í Neskaupstað fá mæðurnar af hafa börnin hjá sér á daginn. Sjöfn Magnúsdóttur finnst það „voðalega notalegt". Ljósm. Ólöf Þ. Fáum að hafa börnin á - segir sængurkona á fœðingardeildinni í Neskaupstað A fæðingardeildinni líta um sjö- tíu börn heimsljósið á hverju ári en þar var ekki nema ein móðir þegar Þjóðviljinn hélt niðrí sér andanum og tiplaði inn á tánum. Á hlýlegri stofu lá Sjöfn Magnúsdóttir og horfði með stolti á nýfenginn fjár- sjóð sem lá eins og pínulítill fuglsungi í vöggu við rúmstokkinn, falinn í sæng svo rétt grillti í hár- hnoðra yflr örsmáum nebba. Fuglsunginn var telpa sem tók stökkið mikla yfir í þennan heim klukkan níu mínútur yfir fimm daginn daginn áður, hcilar sextán merkur og 56 sentímetra löng. „Við fáum að hafa börnin hjá okkur á daginn og það er voðalega notalegt“ sagði Sjöfn. „Ég er viss um að það skapar miklu betra sam- band milli barns og móður heldur en sumstaðar annars staðar, þar sem börnin eru höfð í sérstöku her- bergi og maður sér þau ekki nema eins og gesti. Flestar mæður hafa líka reynslu af því, hvað það getur verið óþægiiegt að heyra grátinn í þessum greyjum framan af gangi, mann langar að fara og gá hvort þetta sé manns eigið barn og reyna að hugga það, en getur það ekki. Nei þetta er miklu betra. Þau eru auðvitað tekin á nóttunni, svo við fáum svefn og góða hvíld“. _ÖS Huiöir og gluggar fráHöfóa setja serstakan svipa serhvert hús A trésrníðaverkstæði Byggingafélags- ins HÖFÐA hf. eru framleiddar allar gerðir glugga, útihurða, svalahurða og bflskúrshuróa. Gerum verðtilboð og veitum ráðgjöf um val á gluggum og hurðum án nokkurra skuldbindinga af kaupenda hálfu. HÖFÐASMÍÐ: sterk, stllhrein og stenst íslenskt veðurfar. Leitiö upplýsinga og hagstœöra tilboöa. Vagnhöfði 9,110 Raykjavík. sími 686015, nnr. 4452-2691

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.