Þjóðviljinn - 28.04.1984, Page 24

Þjóðviljinn - 28.04.1984, Page 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 28. - 29. aprfl 1984 $ OOO p» VW- x>>° AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahús- um verður haldinn á Hótel Borg þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofu félagsins. Stjórnin Félag starfsfólks í veitingahúsum auglýsir eftir umsóknum um dvöl í sumarhúsum fé- lagsins að Húsafelli og Svignaskarði. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu F.S.V. frá 2. til 15. maí, á eyðublöðum sem þar liggja frammi. F.h. stjórnar orlofsheimilasjóðs F.S.V. Sigurður Guðmundsson form. Kennarar athugið Kennara vantar að Þelamerkurskóla í Hörg- árdal næsta skólaár. Meðal kennslugreina, byrjendakennsla. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 96-21772 og hjá formanni skólanefndar í síma 96- 21923. HOTELREKSTUR Húseignin Höfðagata 1 Hólmavík ásamt búnaði til hótelreksturs er til leigu til hótel- reksturs. Lágmarksleigutími er 1 ár. Nánari upplýsingar veita kaupfélagsstjóri Kaupfé- lags Steingrímsfjarðar og sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps. Umsóknum skal skilaðtil Kaupfélags Steingrímsfjarðar eða skrifstofu Hólmavíkurhrepps fyrir 15. maí 1984. Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Elliðavatni, Vatnsenda og Gunnarshólma. Á sömu stöð- um geta unglingar (12-16 ára) og ellilífeyris- þegar úr Reykjavík og Kópavogi fengið af- hent veiðileyfi án greiðslna. Veiðifélag Eiliðavatns Stýrimannafélag íslands heldur aðalfund í Borgartúni 18, miðvikudag- inn 2. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Samkvæmt félagslögum 2. Stjórnarkjöri lýst 3. Tillaga um breytingu á 39. grein félags- laga. 4. Onnur mál Stjórnin leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gæjar og píur (Guys and Dolls) i kvðld kl. 20 uppselt. sunnudag kl. 20 uppsalt. þriðjudag kl. 20. Amma þó! sunnudag kl. 15. fáar sýningar eftir. Sveykí sí&ari heims- styrjöldinni miðvikudag kl. 20 fáar sýningar ettir. Litla sviðið: Tómasarkvöld með Ijóöum og söngvum sunnudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. I.HIKFKIAC KFYKIAVÍKUK <mi<3 Hp Guð gaf mér eyra i kvöld kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Bros úr djúpinu 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 graen kort gilda. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30 hvit kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísi þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnð frá kl. 14 - 20.30. Sími 16620. íslenska óperan Örkin hans Nóa I dag kl. 15. Allra siðasta sinn. La Traviata I kvöld kl. 20. Allra srðasta sinn. Miðasala frá kl. 15 til 19 nema sýn- ingardaga til kl. 20. Sími 11475. Alþýðulelkhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu sunnudag 29. ápríl kl. 17.30. Miðasala frá 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og hálfum tima og þaðan á Hlemm og svo á Hótel Loftleiðir. SIMI: 1 15 44 Strí&sleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur' áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd I Dolby Sterio og Panavlsi- on. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.15. Sunnudag kl. 2.30,5,7.15 og 9.15. SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aöalhlutverkin eru I höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik I þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Salur B „Hanký Panký“ Bráðskemmtileg gamanmynd með Gene Wilder. Sýndkl. 3, 5, 7,9og11. HASKOLABIO SÍM! 2 214U Staying alive Myndin sem beðið hefur verið ettir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. „Tarsan og stórfljótið" BARNASÝNING KL. 3. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 Scarface Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var hðfnin f Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að faratil Bandarikjanna. Þeirvoru að lelta að hinum Ameríska draumi.. Einn þeirra fann hann i sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með ööru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 timar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Sýnd kl. 5 og 9 Hefur áfSk Þaö KM jjargaðájjjœSW þér tr 19 ooo. FRUMSÝNIR Laus f résinni Skemmtileg, fjðrug og mjög djörf ný ensk litmynd, um hana Fíonu sem elskar hið Ijúfa líf, og er sífellt I leit að nýjum ævintýrum. Aðalhlut- verk leikur hin fræga enska kyn- bomba Fiona Richmond, ásamt Anthony Steel - Victor Spinetti. Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Heimkoma hermannsins Hrifandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu eftir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur striðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Christle, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjóri: Alan Brldges. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Jardýtan" Spennandi og hressileg mynd með Bud Spencer. Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10. „Shógun“ Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggö á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti I Bandaríkjun- um síðustu ára. Mynd sem beðið hetur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell's. Aðalhlutverk: Richard Chamber- laln og Toshiro Mlfune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10. Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir í báli, -borgir í rúst, öaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem' út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9.15. Fáar sýningar ettir. Hækkað verð. i Frances Stórbrotin, áhrifarlk og atbragðsvel gerð ný ensk-bandarfsk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Ðroadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. Atómstö&in Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjóltsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýnd laugardag kl, 5 og 7. Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9. ið>uiw SÍMI78900 Salur 1 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe veró- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Hei&urs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína I þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Mlchael Calne, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrlllo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuö bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 -11. Hækkað verð. Salur 3 Maraþon ma&urinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína I einni mynd getur útkoman ekki orðiö önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Gowbov). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES BOND IS BACK IN AGTI0N3 Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann I höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 9. Porky’s II Sýnd kl. 5, 7 og 11. TÓNABlÓ SlMI 31182 Svarti foiinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ■ ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd 14ra rása Starescope Stereo. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3, 5.05, 7.10 og 9.10.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.