Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 20
.20 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Föstudagur Í8. maí Í984 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð ABH heldur fund í Skálanum Strandgötu 41, mánudag- inn 21. maí nk. kl. 20.30. Allir nefndarmenn og aðrir flokksmenn hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Vorhappdrætti - Drætti frestað Alþýðubandalagið í Reykjavík gengst fyrir glæsilegu vorhappdrætti. Vinningar eru 6 ferðavinningar í leiguflugi með Samvinnuferðum- Landsýn, að heildarve'rðmæti 105.000 krónur. Drætti frestað Þar sem enn vantar nokkuð á að skil hafi borist frá öllum, og vegna tilmæla frá félagsmönnum, hefur drætti í happdrættinu verið frestað um óákveðinn tíma. Gerið skil Þess er vænst að félagar og stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem enn hafa ekki gert skil, bregði skjótt við og greiði heimsenda miða hið fyrsta í næsta banka/pósthúsi, eða á skrifstofu Alþýðubandalags- ins að Hverfisgötu 105. Sláum saman! Stöndum saman í slagnum! Styrkjum baráttu Alþýðubandalagsins! Stjórn ABR Alþýðubandalagið í Kópavogi - Bæjarmálaráð heldur fund miðvikudaginn 23. maí kl. 20.30 í Þinghóli. Fundarefni: 1) Skipulagsmái. 2) Önnur mál. Allir nefndarmenn og aörir félagar hvattir til að mæta. Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfundur Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík boðar til aðalfundar í félaginu laugardaginn 19. maí að Hverfisgötu 105. Fundurinn hefst kl. 10.00árdeg- is og er áætlað að aðalfundarstörfum Ijúki upp úr hádeginu. Að loknum aðalfundarstörfum verður vinnuráðstefna um flokksstarfið og verkefnin framundan. Stefnt er að því að henni Ijúki um kl. 17. Dagskrá aðalfundarins verður sem hér segir: 1. Skýrsla stjórnar um starfsárið 1983-1984. Art- húr Morthens formaður ABR. 2. Reikningar ársins 1983 og tillaga um árgjöld. Erlingur Viggósson gjaldkeri ABR. 3. Umræður um skýrslu, afgreiðsla reikninga og árgjalda. 4. Tillaga laganefndar ABR um breytingar á lögum ABR til samræmis við nýsamþykkt lög Alþýðubandalagsins. 5. Tillögur kjörnefndar um stjórn og endurskoð- endur fyrir starfsárið 1984-1985. 6. Kosning formanns og stjórnar. 7. Önnur mál. Tillaga kjörnefndar um stjórn félagsins fyrir starfsárið 1984-1985 og reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni frá og með hádegi fimmtudaginn 17. maí. Tillögur um félagsgjöld og lagabreytingar berast félagsmönnum í félagsbréfi. Félagsmenn ABR eru hvattir til að fjölmenna á aðalfund félagsins. - Stjórn ABR. Umhverfismál - Nýr umræðuhópur Nýr umræðuhópur um umhverfismál fer af stað á vegum Alþýðu- bandalagsins í salnum á Hverfisgötu 105 sunnudaginn 20. maí kl. 16.00. Hjörleifur Guttormsson segir frá Náttúruverndarþingi og umhverfis- málum á alþingi. Ákvörðun tekin um framhald hópstarfsins. Allt áhugafólk velkomið. - Umhverfismálahópur AB. Alþýðubandalagið í Keflavík Félaqsfundur verður haldinn mánudaginn 28. maí í húsi verslunar- mannafélagsins Hafnargötu 28,. kl. 20.30. 1. Umræða um storf og stefnu Alþýðubandalagsins. 2. Önnur félagsmál. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð heldur fund mánudaginn 21. maí kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Dagskrá: 1) Dagvistarmál á Akureyri. Framsögu hefur Sigríður Stefánsdóttir. 2) Fundur bæjarstjórnar 22. maí. 3) Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum félögum og stuðningsfólki Alþýðubanda- lagsins. Akureyri og nágrenni Kvennahópur Kvennahópur Alþýðubandalagsins hittist í Lárusarhúsi sunnudaginn 20. maí kl. 20.30. Svanfríður Jónasdóttir segir frá 2ja vikna setu á Alþingi. Sveinborg Sveinsdóttir greinir frá undirbúningi að opnun kvennaathvarfs á Akureyri. Einnig verður rætt um áframhald á starfi hópsins næsta vetur þar sem þetta verður síðasti fundur fyrir sumar- hlé. Allar áhugasamar konur velkomnar. Þessi mynd er tekin við það tilefni þegar styrkir úr mennlngarsjóði Pamelu Sanders Brement voru afhentir þann 4. maí síðastliðinn. Sjóðurinn var stofnaður á þessu ári og er hlutverk hans að styðja við bakið á efnilegu íslensku námsfólki í listiðnaðarnámi í Bandaríkjunum. Frá vlnstri: Sigurður Helgason, Þóra Kristjánsdóttir, Hulda Kristín Magnúsdóttir, Kolbrún Björgúlfsdóttir, Pamela Sanders Brement. Sumarstarf að hefjast Nú fer sumarstarf í hönd hjá Skátunum að Úifljótsvatni. Sumarstarfið hefst 8. júní og stendur til 21. ágúst. Aidur barna í sumarbúðirnar er 8 - 12 ára. Sumarbúðarstarf á Úlfljótsvatni byggist á miklu og fjölbreytilegu útilífi svo sem: Tjaldbúð, vatnaferðum, auk íþróttamóta. Skráning í sumarbúðirnar er alla virka daga frá kl. 13.00 - 17.00 í síma: 1 54 84 Snorrabraut 60. (Ath.: Örfá pláss laus). Málmur kominn út Fjölbreytt efni Málmur, tímarit Málm- og skip- asmiðasambands íslands er komið út. í blaðinu er fjöldi greina og við- tala og má nefna grein eftir Guðjón Jónsson um verkefnaskort í skipas- míði, grein eftir Örn Friðriksson um samningana í Straumsvík og reynsluna af þeim, grein um iðn- rótóta, viðtal við Helga Arnlaugs- son síðasta formann Sveinafélags skipasmiða og grein eftir Eyjólf Sæmundsson forstjóra Vinnueftir- lits ríkisins. Þá er í blaðinu viðtal við Sigurjón Jónsson járnsmið, litið er inn á sýningu í Listasafni alþýðu og málmiðnaðarbraut Fjöl- brautaskólans í Breiðholti er heim- sótt. Gylfi Ingvarsson skrifar um Torfi Jónsson útgáfumál verkalýðshreyfingarinn- ar og margt fleira efni er í Málmi að þessu sinni. Blaðið er 20 síður aðm stærð og er Helgi Arnlaugsson ábyrgðarmaður. - v. Dregið í happdrætti ferðasjóðs Bændaskólinn á Hvanneyri: Þann 30. apríl síðastliðinn var dregið í happdrætti ferðasjóðs Bændaskólans á Hvanneyri. Komu eftirfarandi númer upp: 1. Svefnbekkur nr. 35 2. Skrifborðstóll nr. 1860 3. Tjaldborgartjald nr. 176 4. Djúpsteikingarpottur nr. 995 5. Kommóða nr. 1114 6. Borðlampi nr. 949 7. Sjáifvirk kaffikanna nr. 1432 8. Svefnpoki 9. Solon fslandus eftir nr. 1470 Davíð Stefánsson nr. 254 10. Ferðataska á hjólum nr. 1122 Vinningá skal vitjað fyrir 1. október 1984. Ágóða af happdrætti þessu verður varið í ferð sem brautskráðir búfræð- ingar fara í vor til Danmerkur. Frekari upplýsingar í síma: 93-7000 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.