Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 18.05.1984, Blaðsíða 23
Föstudagur 18. maí 1984 i ÞJÓÐVI/JINN - SÍÐA 23 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Á vlrkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Marðar Ámasonar frá kvðld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gyða Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jakob“ smásaga eftir Þröst Karlsson; seinni hluti Höfundur les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Wngfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fontstugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fomu minnln kær“ Einar Kríst- jánsson frá Hermundaríelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Tónleikar. 11.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminnlngar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (27). 14.30 Miðdegistónleikar. Adelaide- sinfóníuhljómsveitin og kórinn flytja atriði úr þriðja þætti óperettunnar „Káta ekkjan" eftir Franz Lehar; John Lanchbery stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Heinz Holliger og Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leika Óbókonsert í C-dúr eftir Joseph Ha- ydn; David Zinman stj. / Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika Sellókons- ert í G-dúr eftir Nicolo Porpora; Paul Anger- er stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkínn Stjómendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir.' ■ 20.00 Lög unga fólksins. Póra Björg Thorodd- sen kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Það var hann Eggert Ólafsson. Björn Dúason tekur saman frá- söguþátt og flytur. b. Kammerkórinn syng- ur Stjómandi: Rut L. Magnússon. c) Lrfið i Reykjavík. Eggert Þór Bemharðsson les hluta úr grein eftir Jökul Jakobsson, er birtist (tímaritinu „Líf og list" 1953. 21.10 Frá samsöng Karlakórsins Fóst- bræðra í Háskólabíói 26. apríl sl. Stjórn- andi: Ragnar Bjömsson. Píanóleikari: Jón- as Ingimundarson. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur" eftir Grahan Greene. Endurtek- inn II. þáttur: „Perci ral læknir telur sig hafa fest í fisk“. Leikgsrð: Bernd Lau. Þýð- andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Ámi Ibsen. Leikendur: h )lgi Skúlason, Gísli Guðmundsson, AmarJó 'sson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinr, Gunnarsson, Sig- urjóna Sverrisdóttir, Jóiann Sigurðarson, Steindór Hjörleifsson, Gis/ Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, ErlingL- Gislason og Benedikt Ámason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dabskrá morgun- dagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. ruvo Föstudagur 18. maí 19.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. 2. þátt- ur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Börn i bfl. Fræðslumynd frá Umferðar- ráði um notkun bilbelta og öryggisstóla. 20.50 Á döfinni. Umsjónamiaður Karf Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 21.05 Ikjðlfar Sindbaðs. Fyrsti hluti. Bresk kvikmynd í þremur hlutum um óvenjulega sjóferð frá Óman við Arabíuflóa til India- landa og Kina. Farkosturinn var arabiskt seglskip og tilgangur leiðangursins að kanna sagnimar um ferðir Sindbaðs sæfara sem segir frá í Þúsund og einni nótt. Leiðangursstjóri var Tim Severin. Þýðandi Gyffi Pálsson. 22.00 Viskiffóð. (Whisky Galore). Bresk gam- anmynd frá 1948 gerð eftir sögu eftir Comt- on Mackenzie. Leikstjóri Alexander Mac- Kendrick. Aðalhlutverk: Basil Radford, Joan Greenwood, Jean Cadell, Gordon Jackson og James Robertson Justice. Þegar heimsstyrjöldin siðari skellur á sjá eyjar- skeggjar á einni Suðureyja vestur af Skot- landi fram á að verða að sitja uppi þurr- brjósta. Það léttist því á þeim brúnin þegar skip strandar með viskifamn. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.15 Fréttir I dagskrárlok. Alexander og Mangósopinn „Sandari“ sendi okkur eftirfar- andi vísu og segir hana orta í til- efni af framgöngu Ólafsvíkings- ins Alexanders Stefánssonar í húsnæðismálum: Fyrir nokkur mjólkurmál og Mangósopann góða, Alexander sinni sál sópaði fyrir róða. SkrifiÖ eða hringið Lesendaþjónusta Þjóðvilj- ans stendur öllum landsins konum og mönnum til boða, er vilja tjá sig í stuttu máli um ; hvaðeina sem liggur á hjarta. 'j Nöfri þurfa að fylgja bréfi, en nafnleyndar er gætt sé þess óskað. Utanáskriftin er: Les- . endaþjónusta Þjóðviljans, Síðumúla 6, 105 Reykjavík. Þá geta lesendur einnig hringt í síma 81333 alla virka daga milli klukkan 10 og 6. Á hinu borðinu hjá Skotum sagði Short 4 hjörtu viö 4 tíglum hjá Vestri. Vestur sagði 4 spaða við því og þá passaði Short, vit- andi að 4 spaðar væri fyrir- stöðusögn. (Tók „sjensinn" að 4 spaðar væri eina úttektin sem gæti staðið í spilinu?). Viskíflóð Myndin, sem sjónvarpið sýnir í kvöld, er komin til ára sinna, en hún var gerð árið 1948 og er breskrar ættar. Hún heitir „Viskíflóð“ og er gerð eftir sögu Comton Mack- enzie. Kvikmyndahandbækur okkar bera mikið lof á mynd- ina, þannig að það ætti að vera þess virði að kíkja á hana. Söguþráður er á þá leið, að þegar heimsstyrjöldin síðari skellur á sjá eyjaskeggjar á einni Suðureyja vestur af Skotlandi fram á að verða uppiskroppa með viskí og þykja það heldur raunaleg tíð- indi á þeim slóðum. Þá strand- ar skip úti fyrir eyjunum með fullan farm af viskí og léttist þá brúnin á eyjarskeggjum (þ.e. körlunum). En þeir þurfa að leika á tollgæslu- manninn og sýslumanninn til þess að komast að fengnum og er það ekki auðsótt verk. bridge England hefur góða forystu Camrose keppninni í Bretlandi, sem er eins konar landskeppni þarlendra milli rikjanna á Bret- landi. í enska iiðinu eru góð- kunningjar okkar Forrester og I Calderwood, sem komu hingað I í vetur á Bridgehátíð 1984. Eftirfarandi spil I þeirra við Skota: ;om fyrir i leik ÁD10 984 ... Á952 ÁKD986 4 D986 ÁG542 Bæði pörin í leiknum opnuðu á sterku laufi í Vestur, báðir andstæðingarnir í Norður komu inná á 3 hjörtu og bæði pörin í Austur (Forrester í þessu tilviki) dobluðu. Suður sagöi pass á báðum borðum og bæöi pörin I Vestur sögðu 4 tígla. En nú skildu leiöir. Forrester kaus að segja 5 lauf (meinti það sem eðlilegt, en Calderwood tók það sem fyrirstöðusögn), Vest- ur sagöi 5 hjörtu og Forrester sagði 6 lauf (enn eðlilegt að mati hans) og makker sagði 6 tígla. Þá var Forrester nóg boð- ið og sagði pass. Brandarinn í spilinu var sá, að 6 tíalar stóðu þegar gosi og tía í tígli komu niður sem tvíspil, meðan 4 spaðar voru óvinn- andi, fóru raunar tvo niður. Bæði pörin lenda í „misskiln-' ingi“ þó þannig, að Short „vissi“ af misskilningnum, én Forrest- er laut ákvörðun félaga síns, sem tók sagnir félaga sem samþykkt á tígli. Nokkuð skondið það. Er nauðgun smámál? Vigdís hringdi: og sagðist vijja koma á fram- færi harðorðum mótmælum við þa yfirmenn dómsmála hér' á lándi, sem telja nauðgun kvenná eifis . og hvert annað lítilræði. „Byssuinaðurinn á Vesturgöt- unni hefði getað valdið einhverj- urh skaða og því var honum stungið strax inn. En nauðgarinn olli tveimur stúlkum skaða - en honum er sleppt strax. Hvers konar dómskerfi er þetta sem við búum eiginlega við? Ekki veit ég hvers vegna þetta sérstaka máí hefur vakið meiri athygli en önnur nauðgunarmál. sem upp hafa komist. en af þeim er nóg til og oft sagt frá slíkú í blöðuhum. Það er alltaf eins að verki staðið: manninum er strax sleppt. En í þetta sinn rís almenningsálitið upp og hvað sem veldur ber að fagn því. Ég vona bara, að þetta verði til þess að karlarnir í þess- um stofnunum neyðist til að hugsa sinn gang - hjálparlaust gera þeir það svo sannarlega ekki“. Lesendasíða Þjóðviljans vill taka það fram, að þettá er ekki eina upphringingin , sém hún hef- , ur fengið vegna máls þessa. Við- i hörðum orðuni um þá ákvörðun Sakadóms að sleppa manninum strax og sömuleiðis um þá stað- reynd, að dómum virðist einstak- lega illa fylgt eftir í málum af þessu tagi. Rúmsins vegna verð- um við þó að láta nægja að birta aðeins sýnishorn úr þessum sam- tölum. Myndsln „Vlskíflóð" sem sjónvarplð sýnir í kvöld fær afbragðsdóma í kvikmyndahandbókum. Sjónvarp kl. 22.00:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.