Þjóðviljinn - 24.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.05.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturvarsla i Heykjavík vik- una 18. - 24. maí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það síöarnefnda er þó aöeins opiö kl. 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjaröarápótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartímí laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einníg eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15- 16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19- 19.30. læknar_________ Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvíliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimílis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimilið Copyrighf 1982 Th» RtQÍiter ond Tribui Syndkat*. Inc „Vindurinn er loft aö flýta sér" lögreglan gengiö Kaup Sala Bandarikjadollar.......29.700 29.780 Sterlingspund..........41.380 41.491 Kanadadollar...........22.937 22.999 Dönskkróna............ 2.9276 2.9355 Norskkróna............. 3.7751 3.7853 Sænskkróna........... 3.6608 3.6707 Finnsktmark............ 5.0952 5.1089 Franskurfranki......... 3.4896 3.4990 Belgískurfranki........ 0.5280 0.5294 Svissn.franki...........13.0687 13.1039 Holl.gyllini............... 9.5333 9.5590 Vestur-þýsktmark.... 10.7172 10.7461 (tölsklíra.................. 0.01740 0.01745 Austurr.Sch............. 1.5250 1.5291 Portug. Escudo........ 0.2110 0.2116 Spánskurpeseti....... 0.1922 0.1927 Japansktyen........... 0.12728 0.12762 Irsktpund.................32.952 33.041 Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. i ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. krossgátan_____ Lórett: 1 bók 4 ídýfa 8 staðfesting 9 fengur 11 geislabaugurinn 12 stafurinn 14 óreiða 15 æðir 17 skel 19 málmur 21 þrengsli 22 fætt 24 kviður 25 fyrirhöfn Lóðrótt: 1 elgur 2 styrki 3 ráfar 4 fyrirleit 5 hræðist 6 sljótur 7 annmarkar 10 díll 13 spyrja 16 ól 17 eins 18 hræðslu 20 hreyfast 3 kusk Lausn á þriðjudagskrossgatu Lárétt: 1 gikk 4 hóla 8 úlfúðin 9 lóga 11 fang 12 flauta 14 aa 15 fúna 17 bakið 19 nóa 21 æði 22 andi 24 riða 25 karm Lóðrétt: 1 golf 2 kúga 3 klaufi 4 húfan 5 óða 6 lina 7 angana 10 ólgaði 13 túða 16 anda 17 bær 18 kið 20 óir 23 nk siindstaoir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opiðfrá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- dagalrá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum ev opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Siminn er 41299. 12 17 21 10 24 18 16 13 22 11 23 25 h4 16 19 20 LJ folda QVX& T" ^X fljj í| ju^ ,, CX&R> l Því miður náði hún að / sýna hug sinn til þessa \ heims okkar. svínharöur smásál eftir Kjartan Arnórsson 4& tilkynningar cS) JSSi) Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga., Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími11798 Mánudaginn 28. maí efnir Ferðafélagið til kynningar á ferðaútbúnaði í sam- vlnnu við Islenska Alpaklúbbinn, sem hefst kl. 20.30. Kynning verður á fatnaði, skóm o.fl. Hvít- asunnuferðir Ferðafélagsins verða kynntar og fararstjórar svara spurningum um sumarleyfisferðimar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, fólagar og aðrir. Kjör- ið tækifæri til þess að fá upplýsingar um ferðir og ferðaundirbúning. Göngudagar Ferðafólags fslands: Sunnudaginn 27. maí efnir Ferðafélag ís- lands til göngudags í sjötta skipti. Göngu- leiðin er umhverfis Helgafell, Brotfarartímar eru kl. 10.30 og kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og eru farmiðar seldir við bílana. Frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. Fararstjórar verða margir I ferðinni. Notið tækifærið og gangið með Ferðafélaginu það svíkur engan. Áleiðinni verður áð til þess að borða nesti. Munið eftir regnfötum og góðum skóm. Helgarferð f Þórsmörk 25. maí-27. mai: Brottför kl. 20.00. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir með fararstjóra um Mörkina. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Hvftasunnuferðir Forðafólagsins, 8.-11. júni (4 dagar): 1. Gengið á Oræfajökul (2119 m). Gist í tjóldum í Skaftafelli. 2. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra um þjoðgarðinn. Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls (dagsferð). Gist f Skagfjörðsskála. 4. Þórsmörk. Gönguferðir daglega við allra hæfi. 5. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á jökulinn og farnar skoðunarferðir skoðun- arferðir um nesið. Gist í Arnarfelli á Arnart- apa. Þessar ferðir verða kynntar á Hótel Hofi, 28. mai n.k. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, öldugotu 3. Ferðafélag íslands JtfJÍ i «5 || UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27. maí Kl. 10.30 Fræöslu- og náttúruskoðunar- ferð milli Þjórsar og Ölfusárósa: Þetta er alhliða náttúrufræðiferð fyrir allan almenning. Einstakt tækifæri til að kynnast þessri strandlengju i tylgd froðra leiðbeinenda: Karl Gunnarsson fræðir um þörunga ofl. Jón Bogason fræðir um skeldýr, krabbadýr og önnur fjörudýr. Ámi Waag frasðir um fuglalíf. Verð 350 kr. Kl. 10.30 Klóarvegur-Katlatjornir Verð 300 kr. Kl. 13 Grensdalur-Roykjadalur. Litrík svæði í nágr. Hveragerðis. Létt ganga f. alla. Verð 300 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum í allar ferðimar. Brottför frá BSl, bensin- sölu. Helgarferðir 25.-27. maí: 1. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Gist í Útivistarskalanum Básum. 2. Tindfjöll. Gist í Tindfjallaseli. - Breiðafjaroareyjar 31. maí-3. Júní. Upp- lýslngar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi/ simsvarl: 14606. Hvftasunnuferðir 8.-11. júní 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. Olkeldusundlaug og heitur pott- ur. Fjölbreyttar skoðunar- og gönguferðir. Fararstjórar: Ingibjörg S. Asgeirsdóttir og Steingrímur Gautur. 2. Breioafjarðareyj- ar-Purkoy. Nýr spennandi ferðamöguleiki. 3. Þórsmörk. Gist i Útivistarskálanum góða í Básum. Gönguferðir f. alla. Fararstj. Oli og Lovísa. 4. Oræfajökull. Tjaldað í Skattalelli. Fararstj. J6n Gunnar Hilmars- son og Egill Einarsson. 6. Öræfi-Skafta- fell. Gönguferðirf. alla. Möguleiki á snjó- bflaferð í Mávabyggðir i Vatnajökli. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðlr: 20.30 22.00 Á sunnudögum í apríl, mai, september og október. Á föstudögum og sunnudogum í júni, júlí og ágúst. 'Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðtna nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrimur: Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sfmi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.