Þjóðviljinn - 24.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.05.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. maí 1984 ^ítíama/ifeactu/i Kommatrimm. Hvítasunnuferð í Höfðabrekku- fjöll. Skráið ykkur hjá Vilborgu s. 20482, Gunnari s. 31820 og Helga s. 34402. Sumarvinna Kennari óskar eftir sumarvinnu í júní og júlí. Er vön bókhaldi og vélritun. Margt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 16328. Óska eftir ódýrum Trabant, má vera með bilaða vél. Sími 16256. Til sölu Túdor rafgeymir 12 V. Yfirfar- inn. Verð kr. 5000.- Sími 16256. Mjög fallegir kettlingar fást gefins á Hverfis- götu 58. Sími 20073. Skynsemin ræður Til sölu Trabant árgerð 79, raf- kerfi allt nýuppg'ert. Selst á kr. 12.000.-efsamiðerstrax. Upp- lýsingar í síma 79762 e.kl. 18. Óska eftlr bamakojum eða stökum svefn- bekkjum, fyrir íítið. Á sama stað eru ódýrir Labrador hvolpar til sölu. Upplýsingarísíma 66056. Tilsölu lítið notaður Ijósalampi frá Heklu, selst ódýrt, ca. hálfvirði. Upplýsingar í síma 75188 e.kl. 20. Tilsölu frystiskápur á kr. 12.000.- Upp- lýsingar í síma 14899 e.kl. 16. Óska eftir íbúð Róleg fullorðin kona óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða rúm- góðu herbergi með eldunarað- stöðu. Sími 20364. Ábyggilegar greiðslur. Tvítug stúlka (stúdent) vantar vinnu fyrir há- degi. Upplýsingar í síma 30917 milli kl. 18 og 19 næstu daga. 7 ára strákur Mig bráðvantar hjól. Hringið í mömmu, Rut. Sími 14215. Bjarni. Til sölu Volkswagen 1200 árgerð 72, í góðu standi og skoðunarfær. Sími 30Í06. Til sölu reiðhjól. Eska fjölskylduhjól. Nýlegt verð kr. 1700. Sími 52941. Til sölu Austin Mini, þarínast smávægi- legrarviðgerðar. Sími 99-2279. Húsnæði tvö pör sem eru í námi óska eftir Itilu húsi eða rúmgóðri íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 18114 e.kl. 17. Tvær ungar og reglusamar námsmeyjar óska eftir íbúð frá 1. sept. helst sem næst miðbænum, eh margt kemur til greina. Fyllstu reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 99-6071 e.kl. 19. 16ára strák vantar vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 42072. Fallegir og þrifnir kettlingar fást gefins, 8 vikna. Sími 52641. Herstöðvaandstæðingar! Samtök herstöðvaandstæð- inga vantar nokkra sjálfboða- liða í vinnu í dag, á morgun og á laugardag. Hafið samband við skrifstofuna, Frakkastíg 14, sími 17966. Herstöðvaandstæðingar! Almennur fundur verður hald- inn í Norræna húsinu á sunnu- dag kl. 14.00. Umræðuefni: 1) Staðan í herstöðvamálinu og starfiðframundan. Ámi Hjartar- son og Pétur Tyrfingsson. 2) Al- þjóðleg friðarráðstefna á ís- landi 24. - 26. ágúst. Vigfús Geirdal. Áríðandi að sem flestir mæti. Til leigu íbúð í vesturbænum í 2 mánuði, fullbúin húsgögnum. Upplýs- ingar í síma 16308 og 32344. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Upplýs- ingar í síma 75827 e.kl. 17. Óska eftir notuðum bakpoka með grind og mittisól. Jóna Ingibjörg í síma 26793. Fæst fyrir lítið Gömul eldhúsinnrétting ásamt vask og rafmagnshellu. Upp- lýsingar í síma 33766. Til herstöðvaandstæðinga Bestur þakkir til allra sem hafa styrkt SHA fjárhagslega. Við vonumst enn eftir viðbrögðum frá hinum - ekki mun af veita. Munið að skrá ykkur til sjálf- boðastarfa. Síminn er 17966. ísland úr Nató - Herinn burt. Samtök herstöðvaandstæð- inga. Áttu leikhús eða æfingahúsnæði? Er einhver sem lumar á stóru og góðu húsnæði, svo sem gam- alli verksrniðju, bragga, geymslurými eða einhverju í þeim dúr, má þarfnast viðgerð- ar? Við erum nef nlega að missa æfingahúsnæðið okkar líka. Þeir sem lunría á einhverju, hringi í Guðnýju í síma 19792 eða 15185. Baráttukveðjur frá Alþýðuleikhúsinu. Virgo Intacta (Til Maju) Mús að morsa S O S á milli veggja. Maja mjá hví vilt'ei fress, á milli leggja? Óskum eftlr ísskáp og þvottavél. Vinsam- lega hringið í síma 12269. Húsnæði óskast. Við erum þrjú í fjölskyldu, tón- listamemi, hjúkrunarfræðinemi og níu mánaða dóttir okkar og okkur bráðvantar 2ja herbergja íbúð. Reglusemi, mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Höfum með- mæli. Ef áhugi er fyrir hendi, vinsamlega hringið í síma 36035 e.kl. 18. Gummi og Tóta. Óska eftir reiðhjóli fyrir 5 ára dreng. Sími 32098. 22 ára stúlku bráðvantar sumarvinnu. Vélrit- un og nokkur tungumálakunn- átta fyrir hendi. Margt kemur til greina. Sími 82249, Okkur vantar ísskáp, þvottavél, tvíburakerru, búsáhöld, borð, stóla, og allt sem þarf til heimilis. Vinsam- lega hringið í síma 82249 eða í önnu e.kl. 19 í síma 38284. Til sölu tvíbreiður svefnsóffi á kr. 1500.- og óska eftir að kaupa eldavél. Upplýsingar í síma 52842. I leikhús • kvikmyndahús fjWÖÐLEIKHvSIB Gæjar og píur (Guys and dolls) í kvöld kl. 20 uppselt föstudag kl. 20 uppseit laugardag kl. 20 uppselt sunnudag kl. 20 uppselt þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Slmi11200. ! l.KIKKHIAr, RKYKIAVÍKUR u Fjöreggiö 8. sýning í kvöld kl. 20.30 appelsfnugul kort gilda. 9. sýning sunnudag kl. 20.30 brún kort gilda. 10. sýning miðvikudag kl. 20.30 bloik kort gilda. Bros úr djúpinu föstudagskvöld kl. 20.30 3 sýningar eftir. Strangloga bannað bðmum. Gísl laugardagskvöld kl. 20.30 þriðjudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30 sími 16620. OXSMÁ SÝNIR: Oxtor í svartholinu f Tjamarbíó fimmtudag 24. maí föstudag 25. maí sunnudag 27. maf Farmiðasafa opnar kl. 20 ferðin hefst kl. 21. ATH. Allra slðustu sýningar. SIMI: 1 15 44 Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuieik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina ðvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt da- samleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfúm af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fðlks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að likja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Ertend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- lck, Dabney Coloman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjórí: Jchn Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tðnlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýríd kl. 5, 7.15 og 9.15. Nú for sýningum fækkandi. LAUGARÁS B I O Scarface Ný bandarísk stórmynd som hlotið hefur fábæra aðsökn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins meðöríð. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 10.45. Sýningartimi með hléi 3 tímar og 5 mfnútur. Aðelns nokkur kvöld. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skðla stelpna, eftir prófstressið undanfarið? Það sannast i þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Syfvia Kristel sem kynlffskennarí stúlknanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^$$$r~ SIMI: 1 89 36 Salur A Öllu m& ofyt'ra. Jsfnvri ási, kítilifi, gleiud <>í> gamill. BIG CHILL Sýndkl.5,7,9og11.10. SalurB Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnofnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik i þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin i Bretiandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. TÓMABÍÓ SlMI 31182 Svarti folinn I (The Black Stalllon) Sýnd kl. 9.10. Svarti ffolinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela , Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjðri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 5og7.10. 'Sfmi 11384 Salur 1 Evropu-lrumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Nú fer „Breakdansinn" oins og eldur i sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd i Bandaríkj- unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsðknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk feika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo", „Boogaloo Shrimp" og margir tieiri. Nú breaka allir jafnt ungir sem gamllr. Dolby stereo. Isl. texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. _________Salur 2_________ 13. sýningarvlka. JjTOÐIN Gullfalleg og spennandi ný íslensk. stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjóifsson. - Fyi sta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátið heimsins. Sýndkl.5, 7, 9og11. % S19000V Ofsóknaræoi 'íÁ't«A.wmmm \ iiq;t.m«:«J«í'!,,; - rÁ!.phbhes ou~,AíMœts«:m líuíiiimm. Ti'CVÖRTiðv*R! KIKCK.1U0( ,„.-.™:,,.« Spennandi og dularfull ný ensk lit- mynd um hefnigjama konu og hörmulega atburði sem af gjörðum hennar leiðir, með Lana Turner, Ralph Bates og Trevor Howard. Leikstjóri: Don Chaffey. Islenskur texti. Bonnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Tortímið hradlestinni Afar spemandi og viðburöahröð bandarísk litmynd tjýggð á sögu efbr Coliri Forbes, með Robert Shaw - Lee Marvln - Unda Evans. Leik- stjóri: Itark Robson. ístenskur texti. Bormuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fey- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefurþeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. Hækkað verð „Gulskeggur" ' Drepfyndin með fullt af sjóræningj- um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bðnnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýndkl. 5.10, 9.10 og 11.10. Svarti guöfaöirinn Hörkuspennandi bandarísk lil- mynd, um harkalega baráttu milli mafiubófa, með Fred Wllliamson - Durville Martin. fslenskur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýndkl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15. Strfðsherrar Atiantis Spennandi og skemrntileg ævintýra- mynd umborgina unrjr hafinu og trjk- ið þar, með Doug McCkire - Peter Gttmore - Cyd Charisso. fstenskur textj. Endursýnd H. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9. Hækkað verð Siðasta sinn. s HASKÐLABIO " SIMI22140 Footloose mnf»ra«T pnt«r. PRESBITsn DMB ithwk pntxir'Wfi flnftiapi FÐSSnmFDOHODSt rfvw uhki l[lt s«jfii W*#C WtST HHO omuii«iW[xríinrvF PHHUtEH nPMi mnf*ttw,ii[N ín OERN «ir*unn pnonucfíi bv IfWF, I tntmi flNQ fm*. W0PW DBHTBJBVHBWHI Pfft'. 1*111 IKI'<,H«(MH<!|H<«IHM,I»','1-I«II*,« IKII««IMrilW Splunkuný og stðrskemmtileg mynd. Með þrumusándi i Dolby stereo. Mynd sem þú verður að. sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýndkl.5, 7.05 og 9.15. Hækkaðverð(110kr.). Sími 78900 Salur 1 Borð fyrir fimm (Table for Five) Jable forpive Ný og jafnframt frábær stórmynd rrieð úrvals leikurum. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn eru stórkost- legir i bessarí mynd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Ert. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkur enn einu sinni stórleik. XXXX Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Mlllie Perkins. Leikstjóri: Robert Liebermon. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur 2 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín.brögð og brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thundertjall. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn f dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzl. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leiksljóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjðri: Mike Nlchols. Sýndkl. 5, 7.30 og 10 , ^ Hækkað verö. _______Salur 4_______ Hei&urs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stðr- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirínn hafa fengið lofsamléga dóma fyrir túlk- un sina f þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gore, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30 næKKao verö. Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sina í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffnian, Laurence Olivier,.Roy Schoider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 10. Bðnnuð börnum innan 14 ára. jzÍSMlÍl blaðið semvitnaðerí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.