Alþýðublaðið - 15.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1921, Blaðsíða 1
>* Gefið út at AlþýðufiokkHuu 1921 Laugardagínn 15 október. 238. tölnbl. ; yfivinunleystð i j'foregi. 13. mílj. kr. til atrinnnbóta. 9 mllj. í ntTinnnleysisstyrk. Atvinnuleysi mikið h-fir vertð í Noregi undanfaríð ekki síður ca annarsstaðar og valda þvi mjög iílar ástæður sjávarútvegsins, bæði flutningaskipaútvegsins og fiski- skipa. Þó cr atvinnuleysið ekki mest tihölulega meðal sjómartna, heldur hafa malmiðnað rmenn og húsagerðarmenn orðið verst úti. Nú upp á síðkastið h' fir urn r.ókkurt skeið verið verkbann í pappfrsverksmiðjunum og horfir þár til stórvandræða. Hefir það synt sig, að pappfrssalar græða beinlinis á þessu og hefir komið til tsh, að rikið tæki að sér rekstur verksmiðjanna, fremur en að láta þær standa ónotaðar, því æigendurnir vilja ekki heyra talað um neinar miðlanir. Um síðustu mánaðamót voru verklýðafélögum búin að greiða atvinnulausum mönnum um 9 miljónir króna í atvinnuleysisstyk. Leggur rfkið fram nokkurn hluta i atvinnuleysissjóðina, en þó verða verkamennirnir að bera þá uppi aðallega Ymsir sjóðirnir eru, sem vónlegt er farnir að minka við þessi sífeldu útgjöld og ekki íyrir sjáanlegt annað, en rlkið verði að taka við öllu saman, ef ekki raknar úr. Á fjárlögunum 1920—1921 voru áætl. 13 milj. kr. tii atvinnubóta og eru þer nú allar notaðar. Stór- þingið hefir þvi nýlega haft þetta mál til meðferðar og ætlað fé til atvinnubóta. l) A fjárhsgáætlun 1921—22 eru áætlaðar 6 milj. kr. til at- vlnnubóta. 2) Til þets að koma i veg fyrir atvinnuleysi á (járhags árinu 1921—22 skai stofna tii atvinnubóta á kosnað rikistns samkv. ákvörðun konungs ( hverju falli. Ríkissjóður greiðir kostnað aðinn sem fyrirframgreiðslu og Sjómannafél. Rvíkur Fundur Sunnudag 16 þ. m. kl. 2 e. m. í Bárusainum (niðri.) Til umræðu: Kaupgjaldsmálið og fleira. — Félagar sýni skýrteini sía við dyrnar. StjÖFUÍlI* * , I kemur það nlður á síðari Ijáriög- uíi, 3) Sveitir, seoj ekki geta á annan hátt komið af stað atvinnu bótum til þess að draga úr at vinnuleysinu, geta fengíð lán úr rtkisstjóði samkvæmt þeim fcjörum er kóngur ákveður, eða maður ti! þess kjörinn af honum. í þessu augnamíði má taka alt «ð 20 miljón kr. ríkislán innanlands Gn 40 miljónir er áætlað að þu;fi til iramkvæmda öðtum bð Norska ríkið hefir skilning á þvi, að atvinnuieysið er ekkert sjálfsk?parviti verkamanna og að það er til ógurlegs niðurdreps fyrir þjóðina. Auðvitað eiga verk- lýðssamtökin mikinn þátt i þvi, að bvo miklu hefir þó verið áorkað, og eiga þau skílið lof fyrir það. Hinsvegar eru norsku þingmenn imir flistir sæmiiega mentaðir menn sem skilja kröfur timans, skilja það, að verkamennirnir hafa sömu réttindi til að lifa og aðrir þegnar rikisins. Þeir ifta ekki á þá eins og þræla, sem kasta megi á sotphauginn hvenær, sem þeirra er ekki not tii að græða fé á þeim. Framkvæmdir frænda vora á þessu sviði æitu að kenna íslenzku stjórninni, að sofa ekki eins vært í þessu máli og hún gerir, og þær ættu að kenna íslcnzku al þýðunni að standa saman. Lofsvert. Enskur botnvörpungur bom hingað inn i gær með þrjá árabáta héðan, sem haen hafði tekið úti i Flóa til að hjálpa til lands, Kom hann eingöngu inn í þessu augnamiði og er lofsvert hve vel hann reyndist bátverjum, sem vafalaust voru i háska staddlr. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvargl ódýrari én hjá A. V. Tulínius vátrygglngaskrffatofu Elms klpaf öiags h ús I nu, 2. hœð. STikamylna anövalta. lírernig stóð á samska sam- gterlsmálinn. Seint f fyrravetur fluttu blöðict ’ hér skeyti frá fréttaritará sfnum í Danmörku um það, að vfðtæks ’ samsæri kommúnista hefði komisí upp í Sviþjóð. Þessi ,samsæris“ mál hafa í alt sumar verið undir rannsókn og voru ýmsir kommúniatar, einkucr 1 þó Finnar teknir fastir. Þeir vor,» þó flestir iátnir lausir aftur innasa skamms, þvi að ekkert óleyfilegt. sannaðist á þá. Sænska lögreglata hefir hloiið ámæii mikið fyrir framkomu sína f þessu máli, og ekki sist fyrir það, að hác fékk „hvff-fingkan snuðrara og morðvarg, Holmström, að nafni i' lið með sér. Holmström þessi cr kunnur fyrir grimd sina gagnvart „rauð* finnum (verkamönnum) eftir að^hvít* finaar (borgaraflokkarnir) náðu aftur völdum eftir finsku byltinguna. Ssensku kommúnistarnir vissvr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.