Þjóðviljinn - 01.08.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.08.1984, Blaðsíða 14
RÚV RÁS 1 Miðvikudagur 1. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bœn. I bítlð. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikunum. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö- Máltriöur Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarœvlntýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason byrjar lesturinn(l). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Pulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. RÁS 2 Miðvikudagur 1. ágúst 10.00- 12.00 Morgunþáttur. Róleg tónlist. Fréttir úr íslensku poppi. Viötal. Gestaplötusnúöur. Ný oggömultónlist. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Útum hvippinnog hvappinn. Létt lög leikin úr ýmsum áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 1500-16.00 Ótroðnar slóðlr. Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárusson. 16.00- 17.00 Nálaraugað. Gömul úrvalslög. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Tapað fundið. Leikin verður létt soul-tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Strandarútan. Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Nicolesyngurog Anthony Ventura og Ady Zehnpf ennig og hljómsveitir leika. 14.00 „Lilli“ettirP.C. Jersild. JakobS. Jónsson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Victoria de los Angeles syngurlögúr spænskum óperettum meöfélögumúr spænsku Ríkishljómsveitinni; Rafael Fruhbeck de Burgosstj. 14.45 Popphólfið-Jón Gústafsson. 15.30 Embættistaka forseta íslands. Útvarpaöveröurfrá athöfn í Dómkirkjunni og síöan í Alþingishúsinu. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá. Fréttir áensku (Athugið afbrigöilegantímaá öllum þessum atriðum). Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viðstokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Varog verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthíasson. 20.40 Kvöldvaka. a. Af Jóni Svarfdælingi SigríðurSchiöth les frásögn úrGrímuhinni nýju. b. Stúdentakórinn syngur Stjórnandi: Jón Þórarinsson. c. Úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar Ragnar Ingi Aöalsteinsson les. 21.10 Einsöngur: Hákan Hagegárd syngur lög eftir Franz Schubert, Johannes Brahms, Wolfgang Amadeus Mozart, Hugo Wolfog RichardStrauss. Thomas Schuback leikurá pfanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur.vlndur I minn“eftirGuðlaug Arason Höfundur les O). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Konungskoman 1907. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari meöhonum:Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensktónlist. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Stefán Sigurkarlsson og Ólaf Þorgrímsson viðljóð eftirýmsahöfunda. Guðrún A. Kristinsdóttir leikurmeðáplanó/ Sinfóníuhljómsveit Islands leikur lagasyrpu eftir Bjarna Þorsteinsson f hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar; PállP. Pálssonstj./ Guðrún Á. Simonar syngur lög eftir íslensk tónskáld.GuðrúnA. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 23.45 Fróttlrfrá Ólympfuleikunum. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 1. ágúst 18.00 Ólympiuleikarnirf Los Angeles. Iþróttafróttirfrá ólympíuleikunum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABC viaDR). 19.35 Söguhornið. Sigrfður Eyþórsdóttir segirsögu Líneyjar Jóhannesdóttur: Lækjarlontan. Myndir eru eftir Herdísi Hubner. 19.45 Fréttaágripá táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Friðardómarinn. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, byggður á sögum eftir Somerville & Ross. Aðahlutverk: Peter Bowles og Bryan Murry. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Ólympfuleikarf Los Angeles Iþróttafréttir frá ólympíuleikunum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision- ABC viaDR) 22.55 Berlfn Alexanderplatz. Tólfti þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í fjórtán þáttum, gerður eftirsögu Alfreds Döblins. Leikstjóri RainerWerner Fassbinder. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.55 Fréttir í dagskráriok. KÆRLEIKSHEIMILSÐ Þú getur allavega opnað augun. Ekki heyrir þú með þeim. SKÚMUR ASTARBIRNIR GARPURINN Veistu hvað þú skal gera, Ella? Senda Mikka I sveit I BLIÐU OG STRIÐU Hann er of ungur til að fara eitthvert einn. Þú setur hann upp í flugvól á þessum enda... og mamma þín tekur við honum á hinum endanum. Þú hlýtur að hafa gert eitthvað hræðilegt af þér, Mikki. Þær eru að tala um að senda þig I burt. FOLDA Stjarna sem ekki hefur ^ fallið niður af himninum? Hvað meinarðu? Ertu viss? j'f Q Pottþéttur. ) V T f SVÍNHARÐUR SMÁSÁL HOH! svinsperlur Hws sn'iNharps eeo 'neœknjEG-mi eG gzt mp 5wft -OGr gg-ruie. eN MANN/ 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 1. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.