Þjóðviljinn - 16.12.1984, Page 12

Þjóðviljinn - 16.12.1984, Page 12
Nyrst á Borgundarhólmi rísa miklar kastalarústir og setja dramatískan svip á um- hverfið. Hérsátu landstjórar og heimtu skatt af fólkinu og höfðu sér til fulltingis setu- lið : fékk hver byssuskytta átta potta öls á dag til að deyja ekki úr leiðindum. Yfir kastal- anum, sem Hamarshús heitir, Þegar Leonóra Kristín, dóttir Krist- jánsfjórða, en þau höfðu komið sér í landráðamakk við Svía. Nokkru áður en það gerðist, hafði þessi kastali orðið vitni að sérstæðum at- burðum: Uppreisn Borgund- arhólmaragegnSvíum. Það var 1658. Við kastalabrúna gömlu rís bautasteinn sem Folket bröd sit Fremmed- aag Her hvor Klippen bryder Sö... segir þar. Hér þar sem klettur- inn klýfursjóinn braustfólkið undan framandi oki. Frjáls- borin ætt varðveitti tungu feðranna og enn er Borgund- arhólmur dönsk eyja. höfðu Danir farið halloka fyrir Svíum í mörgum orustum. Vetur- inn 1658 var harður og Karl Gúst- af Svíakonungur gat farið á ís yfir sundin, sest um Kaupmannahöfn og þvingað Dani tii að láta af hendi Skán og Borgundarhólm. í lok apríl steig hinn nýi sænski landstjóri, Johan Printzenskjöld, á land með 120 byssuskyttur. Eyjarskeggjar tóku hernáminu Landstjórinn myrtur Printzenskjöld leitaði gistingar hjá borgarstjóranum í Rönne, Peder Laursen. Jens Kofoed safnaði liði og umkringdi hús borgarstjórans. Síðan ber mönnum ekki saman um það sem gerðist. Jens Kofoed segir að Jens Kýrfótur hrakti Svía á brott gnæfðimikillturn. íhonum setturvarárið 1912tilminn- Dan'lT í VOndO sátu stundum frægir fangar ingar um þessi tíðindi eins og Corfitz Ulfeldtog Um það leyti að þetta gerðist Sænski landstjórinn Printzenskjöld var skotinn til bana í Rönne ekki vel - þeim mun fremur sem Svíar, sem áttu víða í stríði um þetta leyti, vildu pressa út úr landsfólkinu þrisvar sinnum meiri álögur en nokkrum dönsk- um kóngi hefði dottið í hug - þar að auki vildu þeir smala ungum Bornhólmurum í sænska herinn. Pegar Karl Gústaf svo rauf ný- saminn frið í ágúst 1658, landaði í Korsör og ætlaði að afmá Dan- mörku af kortinu, tók Printzenskjöld að ugga um sinn hag. Að vísu var Danmörk öll í mikilli hættu - að minnsta kosti þar til Friðrik þriðji fengi aðstoð frá Hollendingum, sem höfðu tekið að sér að gæta „valda- jafnvægis“ á Eystrasalti. En landstjórinn sænski var um stund einangraður meðal fjandsam- legra eyjarskeggja. Þann áttunda desember reið Printzenskjöld frá Hamarshúskastala til Rönne og ætlaði að senda þaðan skútu til Svíþjóðar með beiðni um liðs- styrk. Þetta átti eftir að verða síð- asta reisa hins sænska foringja, því á leiðinni beið hans samsæri. Höfuðpaurarnir í því voru þeir Jens Kofoed, höfðingasonur frá Rönne, Poul Anker, sóknar- prestur í Hasle og Peder Olsen borgarstjóri í Hasle, sem er miðja vegu milli Hamarshúss og Rönne. landstjórinn sænski hafi verið skotinn þegar hann reyn'di að flýja frá Dönum, sem ætluðu að setja hann í varðhald í ráðhúsinu í Rönne. Förunautar Svíans segja hinsvegar að um morð af ásettu ráði hafi verið að ræða. Hitt er víst, að það var mágur Jens Kofo- ed sem hleypti af skotinu, en á eftir skutu Jens og einn félaga hans úr sínum pístólum á lík Sví- ans - að líkindum átti þetta að merkja að héðan af yrði ekki aft- ur snúið, bræðralag samsæris- mannanna væri órjúfanlegt. Með list og vél Strax um nóttina reið Jens Kof- oed norður eyna og safnaði liði. Hélt það að Hamarshúsi og krafðist þess af Per Lagman liðs- foringja að hann gæfi upp kastal- ann. Lagman hikaði við, en þá gripu Danir til bragða - þeir færðu einn sinna manna í föt Printzenskjölds og sýndu hann úti fyrir kastalamúrum og höfðu í hótunum um að senda höfuð hans afhöggvið inn til kastalafrú- arinnar ef setuliðið ekki gæfist upp. Gengu Svíar þá út og voru handteknir, en Jens Kofoed setti Skjaldamerki Kýrfótunga: var ekki Agnar Koefoed einn af þeim? 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN - JÓLABLAÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.