Þjóðviljinn - 19.12.1984, Page 7

Þjóðviljinn - 19.12.1984, Page 7
Þessir krakkar gáfu sér örskotsstund til að líta upp frá málverkinu á myndverk- stæðinu til að brosa framan í Ijósmyndarann. Ljósm. eik. Glatt á hjalla í flokksmiðstöð Myndasmiöur Þjóöviljans heimsækir Opið hús hjá Alþýðubandalaginu í Reykjavík Opið hús hjá Alþýðubandalaginu í Reykjavík sl. laugardag þótti takast afar vel. Fjöldi barna, einsömul ellegar í fylgd foreldra, kom til leiks og átti saman ánægjulega dagstund í miðjum jólaönnum. Margrét Pála Ólafsdóttir fóstra hafði veg og vanda af þessari skemmtan en auk hennar skemmtu þau Kristín Ólafsdóttir, Silja Aðalsteinsdóttirog ÞórhallurSigurðsson. Það var sungið og lesið, jólasveinninn kom í heimsókn og krakkarnir létu hendur standa f ram úr ermum og komu sér upp mynd- verkstæði þar sem mörg meistaraverk sáu dagsins Ijós. En við látum myndirnartala. Þegar maður er lítill og tekur sér pensil í hönd er vissara að bregða yfir sig plaststakk til að óhreinka ekki jólafötin. Ætli þau séu að hlusta á Tíu litlar Ijúflingsmeyjar eftir Theódóru Thoroddsen? Bók með þeirri ágætu þulu kom út fyrir jólin með frábærum myndskreytingum Katrínar Thoroddsen. Ljósm. eik Beðið eftir jólasveininum - og eftirvæntingin leynir sér ekki. Ljósm. eik UMSJÓN: JÓNA PÁLSDÓTTIR Miðvikudagur 19. desember 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.