Þjóðviljinn - 19.12.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.12.1984, Blaðsíða 14
ÚTVARP—SJONVARP RÁS 1 Miðvikudagur 19. desember 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur SigurðarG.Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Hjálmfríö- ur Nikulásdóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Bráðumkoma blessuð jólin „Huröa- skellirálitlu jólum"eftir Iðunni Steinsdóttur. Arnar Jónsson les. Um- sjón: Hildur Hermóðs- dóttir. 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskirein- söngvararog kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi is- lenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 Islensktmál. Endurtekinn þáttur Jörgens Pind frá laugar- degi. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Jólalög 14.00 Á bókamarkaðin- um Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónieikar a. Forleikuraðóperunni „Fidelio“eftirLudwig Beethoven. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Kór Langholtskirkju syngur trúarljóð eftir Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigurbjörnsson; Jón Stefánssonstj. b. Rut L. Magnússon syngur „Fjögursönglög" eftir Atla Heimi Sveinsson. EinarJóhannesson, Helga Hauksdóttir, Helga Þórarinsdóttir og Lovísa Fjeldsted leika með. c. „ÁValhúsa- hæð“,tónverkeftir Gunnar Reyni Sveins- son. Kammerdjass- kvintettinn leiku. 17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Si- gurðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjón: GunnvörBraga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 21.00 Passíukórinná Akureyri syngurand- leg lög Stjórnandi: Roar Kvam. Pianóleikari: Soffia Guðmundsdóttir. (Hljóðritað á tónleikum kórsins í Akureyrarkirkju 1981ý. 21.30 Utvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórssonles(16). 22.00 Horftístrauminn með Úlfi Ragnarssyni. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orðkvöld- sins. 22.35 TímamótÞátturí taliogtónum. Umsjón: Árni Gunnarsson. 23.15 Nútimatónlist Um- sjón:ÞorkellSigur- björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni:Sögu- hornið:Ævintýriðum úlfaldann og kryþpuna hans eftir Rudyard Kip- ling. Sögumaður Helga Einarsdóttir. Litli sjó- ræninginn, Tobba og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Heilsaðuppáfólk 4. Sigfinnur í Stóru- Lág Ihaustheilsuðu sjónvarpsmenn upp á landskunnan hesta- mann, Sigfinn Pálsson á Stóru-Lág í Hornafirði, og ræddu við hann um æskuár hans eystra, hestaogjöklaferðir hans með Sigurði Þór- arinssynijarðfræðingi. Umsjónarmaður Rafn Jónsson. 21.25 Nýjastatækniog vísindi Umsjónarmað- ur Sigurður H. Richter. 22.00 Þyrnifuglarnir9. og 10. þáttur- sögulok. Framhaldsmyndaflokk- uritfuþáttum.gerður eftirsamnefndri skáld- sögueftirColleen McCullough. I síðasta þætti slitu þau Lukeog Meggiesamvistum. Hún snýr heim til Drog- heda með dóttur þeirra og elur þar Ralph son en heldurfaðernihans leyndu. Árin líða og dótt- iringeristleikkonaen sonurinn ákvéður að verða prestur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.30 Fréttir í dagskrár- lok RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Ól- afsson. 14.00-15.00 Eftirtvö.Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Núarlag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi:Gunnar Salvarsson. 16.00-17.00 Vetrar- brautin.Stjórnandi: Július Einarsson. 17.00-18.00 Tapað fund- Ið. Sögukorn um soul- tónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Ég má fá hvað sem er, segir pabbi, bara ef það þarf ekki að skrúfa það saman! UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa /rrr^. í tæka tíð. yUMFERÐAR F 'RAO SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA SVÍNHARÐUR SMÁSÁL 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mi&vikudagur 19. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.