Þjóðviljinn - 12.01.1985, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 12.01.1985, Blaðsíða 6
FRETTIR Blaðamennska 35/ Fóstra Siglufjaröarkaupstaöur óskar eftir aö ráöa fóstru í fullt starf sem forstööumann á Barnadagheimili Siglufjarö- ar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar n.k. Umsóknir sendist til Félagsmálaráös Siglufjarðar, Gránugötu 24. Siglufirði, 7. jan. 1985. Bæjarstjórinn Siglufirði. (GIi -Frá G'9tarféla9' íslands, Vinningar í jólahappdrætti féllu þannig: Ferðavinningar eftir vali: Nr. 5877 Kr. 30.000,- Nr. 9033 Kr. 50.000,- Nr. 9054 Kr. 50.000.- Nr. 15303 Kr. 30.000.- Nr. 15406 Kr. 30.000,- Nr. 16835 Kr. 30.000,- Nr. 18003 Kr. 30.000,- Nr. 20869 Kr. 75.000,- Þökkum félagsmönnum og öðrum landsmönnum stuðning við Gigtlækningastöðina. Fóstrur Búðahreppur Fáskrúðsfirði auglýsireftirforstöðukonu aö leikskóla sveitarfélagsins. Kaup og kjör samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Búöa- hrepps, Skólavegi 53, Fáskrúösfiröi fyrir 15. febrúar. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-5220. Iðntæknistofnun íslands Námskeið í málmsuðu Málmsuðunámskeiö Iðntæknistofnunar íslands verða haldin sem hér segir: 1. Grunnnámskeið í rafsuðu 28. jan. 1985 - 1. febr. 1985 2. Stúfsuða/kverksuða á plötum 4. febr. 1985-8. febr. 1985 3. Rafsuða fyrir byrjendur 11. febr. 1985 - 15. febr. 1985 4. Stúfsuðaárörum.... 25. febr. 1985-1. mars 1985 5. Logsuðaoglogskurður.... 4. mars 1985-8. mars 1985 6. MIG-suða......... 11. mars 1985-15. mars 1985 7. TIG-suða......... 18. mars 1985 - 22. mars 1985 8. Málmsuða, fræðilegt námskeið fyrir verkstjóra o.fl. Auglýst síðar Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að tækniþróun og aukinni framleiðni í islenskum iðnaði með því að veita einstök- um greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða þjónustu á sviði tækni- og stjórnunarmála, og stuðla að hagkvæmri nýt- ingu íslenskra auðlinda til iðnaðar. IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS auglýsir lausar til umsóknar: R1 Útboð Tilboö óskast í gerð hábrautar í Kópavogi með til- heyrandi jarðvinnu og holræsagerð. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópa- vogs frá mánudeginum 14. jan. 1985 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 21. jan. 1985 kl. 11.00. Bæjarverkfræöingur. Þjóðviljinn beðinn afsökunar r Ibók sinni „Alfreðs saga og Loftleiða“ sem Iðunn gaf út fyrir síðustu jól biður Alfreð Elíasson blaðamenn Þjóðviljans afsökunar á að hafa neyðst til að fullyrða að blaðamaðurinn hafi haft rangt við: „Þann 15. júlí birti Þjóðviljinn við mig viðtal sem bar yfirskrift- ina: „Sigurður (Helgason Flug- leiðaforstjóri) vill ryðja burt öllu sem tengist Loftleiðum"... Fyrir utan nokkrar missagnir úr sögu Loftleiða og eina afleita prent- villu stend ég við hvert einasta orð sem ég sagði í þessu viðtali - og bið hinn unga blaðamann Þjóðviljans afsökunar á því að hafa látið liggja að því opinber- lega að hann hefði haft rangt eftir mér. Ég lét þar undan þrýstingi, var ekki orðinn meiri bógur en það.“ Augljóst er hvaðan þrýst var á Alfreð; úr minniskompu hans eftir stjórnarfund í Flugleiðum birtist þetta: „Stjórnarfundur. Mikil læti. Örn (Ó. Johnson Flugleiðaforstjóri) las yfir mér langan lista sem ávítur vegna Þjóðviljagreinarinnar.“ Á stjórn- arfundinum var svo samþykkt traustsyfirlýsing-á Sigurð. í DV í vikunni birtist grein eftir Sigurð Helgason þar sem hann ræðst að Alfreð á móti og talar um rangfærslur og tilbúning. í þeirri grein er þó ekki minnst á þetta Þjóðviljamál. Sá blaðamaður sem hér um ræðir er Þórður Ingvi Guð- mundsson stjórnmálafræðingur sem nú starfar hjá Marel hf. -m Afmœli Magnús Brynjólfsson 80 ára Magnús Brynjólfsson verkamaður er 80 ára á morgun, sunnudaginn 13. janúar. Hann er þekktur fyrir að hafa allra karla lengst unnið við byggingu Hallgrímskirkju í Reykjavík. Þjóðviljinn óskar Magnúsi allra heilla á þessum tímamótum. GREIÐENDUR Á bakhlið launamiðans eru prcntaðar leiðbeiningar um útíyllingu einstakra reita launamiðans. Þar kemur m.a. fram að í reit 02 á launamiða skuli telja fram allar tegundir launa eða þóknana sem launþegi fær, ásamt starfstengdum greiðslum svo sem: 1. verkfærapeninga eða verkfæra- gj a 1 d, 2. fatapeninga, 3. flutningspeninga og greiðslu far- gjalda milli heimilis og vinnu- staðar. Greidda fæðispeninga skal telja fram í reit 29 ásamt upplýsingum um vinnu- dagafjölda viðkomandi launþega. Frestur til aðskila launamiðum rennur út þann 21. janúar. Það eru tilmæli að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið lrágang þeirra. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.