Þjóðviljinn - 12.01.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.01.1985, Blaðsíða 10
RUV UM HELGINA TÓNUST Kennslumiðstöö Á mánudag hetst samfelld dagskrá f Kennslumiðstöð á vegum Námsgagna- stofnunar er nefnist Syngj- andi skóli. Þann dag flytur Jón Ásgeirsson erindi er hann nefnir Kynslóðirnar sem gleymdu. Gerðuberg I dag, laugardag, kl. 17 halda þeir Einar Jóhannes- son klarinettleikari og Phil- ip Jenkins píanóleikari tón- leika í Gerðubergi. Á efnis- skrá eru verk eftir Nielsen, Saint-Saéns, Þorkei Sigur- björnsson, Árthur Honeg- ger, Alan Hovannes og Brahms. Norræna húsið Á sunnudag kl. 17 verða tónleikarnir sem getið er um hér að ofan í Gerðu- bergi endurteknir í Nor- ræna húsinu. Háteigskirkja Tónlistarskólinn í Reykja- vík heldur tónleika í Há- teigskirkju á sunnudag kl. 17. Kór skólans syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar Sjá grein á aldarmeið eftir Distler og nemendur úr tónmennta- kennaradeild og söngdeild syngja nokkur lög. Að- gangur ókeypis. MYNDLIST Nýlistasafnið Nú stendur yfir í Nýlista- safninu við Vatnsstíg sýn- ing á verkum Halldórs Ás- geirssonar sem býr og starfar í París um þessar mundir. Þau eru unnin í ýmis efni svo sem á léreft, pappír, í tré, Ijósmyndir og hluti. Opið daglega kl. 15- 20 og um helgar frá kl. 14- 20. Galleri Borg Fanney Jónsdóttir, áttræð listakona, sýnir um þessar mundir verk sín i Gallerí Borg og hefur Björn Th. Björnsson valið myndir á sýninguna. Ásmundarsafn (Ásmundarsafni við Sigtún stendur nú yfir sýning sem nefnist Vinnan í líst Ás- mundar Sveinssonar. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og um helgar kl. 14-17. Myndllstarskólinn I dag kl. 15 heldur Björg Árnadóttir myndmennta- kennari fyrirlestur á vegum Félags íslenskra mynd- menntakennara í Myndlist- arskólanum í Reykjavík. Fyrirlesturinn er fluttur með litskyggnum og fjallar um efnið: Hvers vegna þarf ég að læra að teikna?, ég ætla ekki að verða listamaður. Akureyri Myndir eftir Ragnar Lár og Iðunni Ágústsdóttur eru nú sýndar á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri og myndir Valgarðs Stefáns- sonar í Alþýðubankanum. Gallerí Langbrók ( dag verður opnuð sýning 5 Langbróka á vefnaði og textil. Opið daglega kl. 12- 18 og um helgar kl. 14-18. Norræna húsið Á sunnudag verður opnuð sýning sem ber heitið Hol- bergshefðin í listum og Ijósmyndum. Opið daglega kl. 14-19. Listasafn islands Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum safnsins. Einnig stendur yfir sýning á vatnslita- myndum Gunnlaugs Scheving og glerverkum Leifs Breiðfjörð. Opið þriðjudaga, fimmtudag og um helgar kl. 13.30-16. Mokka Á sunnudag opnar T ryggvi Hansson sýningu á Mokka. Á henni verða smámyndir unnar með blandaðri tækni. Ásmundarsalur ( Ásmundarsal við Freyju- götu eru sýndar teikningar af þremur stórhýsum í Reykjavik sem nú eru í smíðum. Það eru hugvís- indahús H(, Borgarleikhús og Listasafn ríkisins. Opið virka daga kl. 9-17. ÝMISLEGT Neskirkja Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar á þriðjudag kl. 12-17. Handavinna og myndasýning. Þeir sem vilja fá heitan mat í hádegi geri viðvart í síma 13726 mánudag kl. 11-12. Kennslumiðstöðin Á mánudag kl. 20.30 flytur Hope Knútsson fyrirlestur er hann nefnir Ofbeldi í skólum - orsakir og lausnir. Siðan verða pall- borðsumræður. Iðja ( tilefni af 50 ára afmæli Iðju, félags verksmiðju- fólks, býður stjórn félags- ins til kaffisamsætis öllum Iðjufélögum og velunnur- um félagsins. Kaffisam- sætið verður i Súlnasal Hótel Sögu á sunnudag kl. 15-18. LEIKLIST Alþýðuleikhúsið Aukasýningar á Beiskum tárum Petru von Kant eftir Fassbinder verða i dag og á morgun kl. 16 og á mánu- dag kl. 20.30. Gestaleikur- inn Orð í auga með Nigel Watson verður á sama staða í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar Ég er gull og gersemi eftir Svein Einarsson verður sýnt í kvöld kl 20.30 og á morgun kl. 15. Þjóðleikhúsiö Kardimommubærinn verð- ur sýndur í dag og á morg- un kl. 14, Skugga-Sveinn í kvöld kl. 20 og Gæjar og píur á sunnudagskvöld kl. 20. Revíuleikhúsið Revíuleikhúsið sýnir barnaleikritið um Litla Kláus og Stóra Kláus i Bæjarbíói Hafnarfirði í dag kl. 14ogámorgunkl. 14og 17. Sérstök athygli skal vakin á því að leikhúsiö veitir 50% afslátt á miða- verði á sýningunum kl. 14 í tilefni af ári æskunnar. Hitt leikhúsið Frumsýning á Litlu hryll- ingsbúðinni á sunnudags- kvöld kl. 20.30 í Gamla bíói. Leikfélag Reykjavíkur ( kvöld verður Dagbók Önnu Frank á sviðinu i Iðnó en Félegt fés á miö- nætursýningu í Austurbæj- arbiói. Ánnað kvöld verður sýning á Gísl en það leikrit hefur nú verið sýnt 60 sinn- um og fer sýningum að fækka. Kvennahúsið (dag kl. 1 eftir hádegi verð- uropið hús í Kvennahúsinu við Vallarstræti og verða þar umræður um tímaritið Veru. Ritnefnd mun sitja fyrir svörum. Sumar í öðru landi Hefur þú áhuga? AFS býður ungu fólki 2 mán. sumardvöl í: ☆Danmörku, Finnlandi, Portúgal, Spáni, Frakklandi, ☆Þýskaiandi: Dvöl hjá fjölskyldu: 15-18 ára. ☆Bretlandi, írlandi: Sjálfboðavinna: 16-21 árs. ☆Noregi: Dvöl hjá fjölskyldu, sveitastörf: 15-19 ára. ☆Hollandi: menningar- og listadagskrá: 16-? ára. ☆Bandaríkjunum: enskunám og dvöl hjá fjölskyldu: 15-30 ára. Umsóknartími er frá 14 janúar til 8 febrúar. Skrifstofan er opin frá kl. 14-17 virka daga. á íslandi alþjóðleg fræðsla og samskipti - Hverfisgata 39. P.O. Box 753 IS 121 Reykjavík. Auglýsið í Þjóðviljanum RÁS 1 Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð-Guð- mundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvaðfyriralla SigurðurHelgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur 14.00 HérognúFrétta- þátturívikulokin. 15.15 Úrblöndukútnum -Sverrir Páll Erlends- son. (RÚVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.1_5Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál Guð- rún Kvaran flytur þátt- inn. 16.30 Bökaþáttur Um- sjón: Njörður P. Njarð- vík. 17.10 OktettíF-dúreftir Franz Schubert „En- semble13"leikur. (Hljóðritun frá tónleikum Tónlistarfólagsinsí Austurbæjarbíói 4. nóv. sl.). 18.10 Tónleikar.Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum“ eftir Jón Sveinsson 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón:Högni Jóns- son. 20.50 Blárfugl, rautttré Þátturumskáld og myndlistarmenn. Um- sjón: Hrafnhildur SchramogGeirlaug Þorvaldsdóttir. 21.30 Tónlistarþáttur Þættir úr sígildum tón- verkum. 22.15 Veðurlregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins. 22.35 „Skýjaðmeð köflum" Jón S. Gunn- arsson les Ijóð eftir Pét- ur Önund Andrésson. 22.45 LoftárásáSelfoss Jón R. Hjálmarsson ræðirviðGuðmund Kristinsson á Selfossi. 23.15 Óperettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 00.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Næturútvarpfrá RÁS2tilkl. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Sóra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Léttmorgunlög 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumótvið Sturlunga Einar Karl Haraldsson sér um þátt- inn. 11.00 Messa i Hallgrims- kirkju Prestur: Ragnar Fjalar Lárusson. Organ- isti: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Hinirdásamlegu Essenar Ævar R. Kvar- an tók saman dag- skrána og flytur ásamt Jónu Rúnu Kvaran. 14.30 FrátónleikumSin- fóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabfói 10. þ.m. (Fyrri hluti). 15.10 Meðbrosávör Svavar Gests velur og kynnirefniúrgömlum 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN spurninga-og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Umvísindiog fræði BitmýíLaxá, Suður-Þingeyjarsýslu. Dr. GísliMárGíslason dósent flytursunnu- dagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen í fy rra 18.00 Á tvist og bast Jón Hjartarsonrabbarvið hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 „Maður lifandi" Guðrún Guðlaugsdóttir ræðirvið Þórð Runólfs- son í Haga. 20.00 UmokkurJón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Tónlist 21.45 Útvarpssagan: Grettis saga Óskar Halldórsson lýkur lestr- inum (21). (Hljóðritun frá 1981). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orðkvölds- ins 22.35 KotraUmsjón: Signý Pálsdóttir. (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunorð-Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriða- son lessögusína(6). 9.20 Leikfimi.9.30Til- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson búnað- armálastjóri talarum landbúnaðinn 1984. Seinni hluti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. lands- málabl. (útdr.).Tón- leikar. 11.00 „Égmanþátíð'* Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þátturSignýjarPáls- dóttur I rá kvöldinu áður. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 BarnagamanUm- sjón:ÓlafurHaukur Símonarson. (RÚVAK). 13.30 „Listapopp" Lög leikin af vinsældalistum. 14.00 „Þættiraf kristniboðum um víða veröld" eftir Clarence Hall Barátta við fáfræði og hjátrú. Starf Williams Townsend. (Annar hluti).ÁstráðurSigur- steindórsson les þýð- ingusína(9). 14.30 Miðdeqistónleikar 14.45 Popphólfið Sig- urður Kristinsson. (RÚ- VAK). 15.30 Tilkynningar.Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. „Myndirásýningu", tónverk eftir Modest Mussorgský. Victor Yer- esko leikur á pianó. b. Sónatína eftir Maurice Ravel. Pascal Rogé leikurápianó. 17.10 Síðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og EinarKristjánsson.- 18.Snerting.Umsjón: Gísli og Arnþór Helga- synir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegtmál. Vald- imar Gunnarsson fiytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginnSigurðurE. Guðmundsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Lögungafólks- ins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvakáa. Spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson tekursaman og flytur. b. Vetrarferð Frumsaminn frásögu- þáttureftir Ingólf Þor- steinsson. Ragnheiður GyðaJónsdóttirles. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunverður meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýðing- una gerði BirgirSvan Símonarson. Gísli Rún- ar Jónsson byrjar flutn- inginn. 22.05 Tónlist 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvölds- Ins. 22.35 Skyggnstumá skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 FrátónleikumSin- fóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 10. þ.m. (Síðari hluti). 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 12. janúar 16.30 íþróttir Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 18.30 Enska knattspyrn- an Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Kærastan kemur í höfn Sjötti þáttur. Danskur myndaflokkur í sjö þáttum ætlaður börnum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision- Danska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.30 GestirhjáBrynd- ísi Bryndís Schram spjallarviðfólkísjón- varpssal. Upptöku stjórnar Tage Ammend- rup. 21.10 Gulloggrænir skógar(Royal Flash). Bresk gamanmynd frá 1975. Leikstjóri Richard Lester. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Oli- ver Reed, Alan Bates, Florinda Bolkan, Britt Ekland. Ævintýramaður tekuraðsérhlutverk þýsks þjóðhöfðingja að undirlagi Bismarks sem vinnur að sameiningu Þýskalands. Stöðunni fylgir bæði ríkidæmi og fögureiginkonaen framtíöinerótrygg. Þýð- andiJóhannaÞráins- dóttir. 22.50 Franskifíkniefna- salinn (French Conn- ection) Bandarísk bíó- myndfrá 1971. Leik- stjóri William Friedkin. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ron Schneider Fernando Rey.TonyLoBianco. T veir ötulir rannsóknar- menn í fíkniefnadeild lögreglunnar í New York komastásnoðirum gifurlegt heróínsmygl frá Frakklandi. Þeir hefja þegar leit að eitur- efninuogeigendum þess. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnbogason. Mynd- in er ekki við hæf i barna. 00.40 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Sunnudagshug- vekja 16.10 Húsiðásléttunni 9. Sá betri sigrar. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listræntaugaog höndinhög6. Afeldi og sandi sprettur gler. Kanadískur mynda- flokkur í sjö þáttum um listiðnaðog handverk. Þýðandi Þorsteinn Helgason. Þulurlngi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundinokkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttirog Þor- steinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdim- ar Leifsson. Laugardagur 12. janúar 1985 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Úmsjónarmaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál ogfleira. Umsjónar- maðurSveinbjörnl. Baldvinsson. Stjórn upptöku Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 21.30 Dýrasta djásnið Niundi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur ífjórtán þáttum, gerður eftirsögum Pauls Scotts frá síðustu vald- aránumBretaálnd- landi. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Spekingarspjalla Sex nóbelsverðlauna- hafarílæknisfræði, efna- og eðlisfræðideild ræðavísindiog heimsmál. Umræðum stýrir Bengt Feldreich. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Aftanstund. Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurnar henn- ar Siggu, Bósi, Sigga og skessan. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kasmírhjörturinn. Breskdýralífsmynd um fágæta hjartartegund á Norður-lndiandi. Þýð- andiogþulurJónO. Edwald. 21.05 Hljómsveitaræf- ingin. (Provad'orche- stra). (tölsk kvikmynd frá 1979 eftir Federico Fellinisem einnig er leikstjóri. Leikendur: Baldwin Baas, Clara Colosimo, Elisabeth, Labi. Ronaldo Bonacchi o.fl. („Hljómsveitaræf- ingunni“segistFellini hafa reynt að túlka það undur þegar stjórnand- inn skapar samhijóm úr sundrung og óreiðu á hverju sem dynur. Einn- ig megi þjóðfélagið draga nokkurn lærdóm af myndinni. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 22.15 íþróttir. Umsjónar- maður Ingólfur Hannes- son. 22.45 Fréttir í dagskrár- lok. r\ n k RÁS 2 Laugardagur 14:00-16:00 Léttur laug- ardagur 16:00-18:00 Millimala Stjórnandi: Helgi Már Bárðason. Hlé 24:00-03:00 Næturvaktin Stjórnandi: Margrét Blöndal. Sunnudagur 13:30-15:00 Kryddítil- veruna Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- listi rásar 2 20 vinsæl- ustu lögin leikin. Mánudagur 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. 14:00-15:00 Útumhvipp- inn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15:00-16:00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Ein- ar Gunnar Einarsson. 16:00-17:00 Nálaraugað. Reggítónlist. Stjórn- andi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Takatvö.Lög úr þekktum kvikmynd- um. Stjórnandi: Þor- steinn G. Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.