Þjóðviljinn - 19.02.1985, Page 7

Þjóðviljinn - 19.02.1985, Page 7
Óli S. Runólfsson stjórnarmaður í Nemendasambandi Félagsmálaskólans, afhenti skólanum skóflu að gjöf frá nemendasambandinu. Gjöfinni fylgdu óskir um að ekki dragist um of að hún verði notuð til að taka fyrstu skóflustunguna að nýju skólahúsi. skólinn hljóti fulla viðurkenn- ingu á við aðra skóla sem kenna á framhaldsskólastigi. Nú stendur yfir 2. önn skólans, en annimar eru þrjár, sú níunda frá upphafi. Tvær fyrstu annir era fyrirhugaðar til vors, hefst sú fyrri þann 10. mars og hin síðari í apríl. Verður sú önn sérstaklega ætluð ungu fólki í verkalýðs- hreyfingunni (25 ára og yngri). í afmælishófi sem nemendur og starfsfólk skólans efndu til í Ölfusborgum færði Nemenda- samband skólans honum skóflu að gjöf. Afhenti Óli S. Runólfs- son stjórnarmaður í nemenda- sambandinu formanni skóla- stjórnarinnar skófluna með þeim ummælum að hún ætti að vera tiltæk til að taka fyrstu skóflust- unguna að hinu nýja húsi sem fyrst. -hágé. Þrlðjudagur 19, tebrúar 1985ÞJ6ÐVILJINN - SÍÐA 7 Á hverri önn í Félagsmálaskólanum eru u.þ.b. 20 nemendur að meðaltali. Á þeirri önn sem nú stendur yfir eru 19 nemendur. Sést hér hluti hópsins ræða málin. Talið frá vinstri, Sigurður V. Magnússon, Jóhannes Lange, Ásdís Petersen Kjeld Nielsen, Valdís Kristjánsdóttir, Vilborg Þorsteinsdóttir, Björk Jónsdóttir. MFA Félagsmálaskólinn tíu ára Fyrrverandi nemendur gáfu skóflu til að taka fyrstu skóflustunguna að nýju húsi fyrir skólann Fjölmargir listamenn hafa komið fram á kvöldvökum félagsmálaskólans. Félagsmálaskóli Alþýðu tók til starfa 16. febrúar 1975 og er því tíu ára um þessar mundir. Skólinn er ætlaður félags- mönnum stéttarfélaganna innan Alþýðusambandsins. Menning- ar- og fræðslusamband alþýðu rekur skólann og er stjóm MFA jafnfram stjórn skólans. Viðfangsefni skólans sem rek- inn er með annasniði, og stendur hver önn í 2 vikur, era m.a. fél- agsstörf ræðumennska, fram- sögn, samningar, hagfræði, fé- lagsfræði, launakerfi o.fl. Þrítugasta og fimmta þing Al- þýðusambandsins sem haldið var á sl. hausti fól stjórn MFA og miðstjórn ASÍ að undirbúa smíði húss fýrir skólann í Ölfusborgum og vinna jafnframt að því að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.