Þjóðviljinn - 07.03.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.03.1985, Blaðsíða 11
Guðrún Helgadóttir. Guðrún Helgadóttir er þriðji maðurinn Þeir HP-ritstjórar, fyrrverandi og núverandi, Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson, hleyptu af stokkunum í síðustu viku nýjum útvarpsþætti á Rás 2. Nefndist hann Þriðji maðurinn og var gestur í fyrsta þætti Davíð Oddsson. Sá þáttur hleypti miklu fjöri í pólitískar speglasjónir um Sjálfstæðisflokkinn. í kvöld er annar þátturinn á dagskrá og að þessu sinni er Guðrún Helgadóttir þingmaður Alþýðu- bandalagsins þriðji maðurinn. Þættir þessir byggjast á spjalli um líf og tilveru þriðja mannsins, rætt svona laust og fast um störf og áhugamál milli þess sem leikin eru létt lög af plötum. Rás 2 kl. 21. Jass|)áttur í jassþætti Vernharðar Linnets í kvöld verður útvarpað frá tón- leikum Chet Bakers í Gamla bíói á dögunum. Rás 2 kl. 23.00. Útivist Tunglskinsganga á fimmtudagskvöldið 7. mars kl. 20. Þórsmörk í vetrarskrúða 8.- 10. mars. Árleg góuferð og gó- ugleði. Góð gisting í Útivistar- skálanum í Básum. Gönguferðir, skíðagöngur, kvöldvaka. Farar- stjórar: Kristján M. Baldursson og Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími: 14606. _______\___________________ Ferðafélag íslands Helgarferðir í Þórsmörk 8.-10. mars. Helgarferðir í Þórsmörk er skemmtileg tilbreyting þegar dag fer að lengja og veturinn setur sinn svip á umhverfið. Ferðafé- lagið býður upp á frábæra að- stöðu í Skagfjörðsskála, þar er svefnpláss stúkað niður (4 í herb.), miðstöðvarhitun og rúm- góð setustofa. Fararstjóri í göng- uferðir um Mörkina og einnig er farþegum ráðlagt að hafa með sér gönguskíði. Upplýsingar á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Skátablað Skátablaðið, 1. tbl. 1985 er komið út og er það aö miklu leyti tileinkað Æskulýðsári. Birtar eru hugmyndir að starfi tengdu ári æskunnar og kjörorðum þess: - þátttaka - þróun - friður. Fjallað er um atvinnuleysi ungs fólks, en atvinnumál eru eitt af málefnum Æskulýðsárs. Skinfaxi Skinfaxi 1. tölublað 1985 er komið út. Skinfaxi er gefinn út af Ungmennafélagi íslands og að þessu sinni helgaður alþjóðaári æskunnar. Meðal efnis í blaðinu rha nefna greinar um ungt afreks- fólk, greinar um mót og keppni í ýmsum íþróttagreinum og skák- og bridgeþætti. ÚTVAR^JÓNWRfT RÁS I Fimmtudagur 7. mars 7.00Veðurlregnir. Fréttir. Bœn. Á virkum degi. 7.25Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veðurfregnir. Morgunroð - Sigurveig Guðmundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: „Agnar- ögn“ eftir Pái H. Jóns- son Flytjendur: Páll H. Jónsson, Heimir Páls- son og Hildur Heimis- dóttir (2). 9.20 Lelkfiml. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 11.00 „Ég man þá tfð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Fyrrverandi þing- menn Vesturlands segjafrá. Eðvarð Ing- ólfsson ræðir við Jónas Árnason. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Um- sjón:AnnaRingsted (RÚVAK). 14.00„Blessuð skepnan“ eftlr James Herriot. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina(21). 14.30 Á f rfvaktinni. Sig- njn Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. a) Fiðlusónata i A-dúr op. 100 eftir Johannes Brahms. PinchasZuk- erman og Daníel Baren- txiim leika. b) Strengja- kvartett nr. 16 í F-dúr op. 135eftirLudwig van Beethoven. Budapest- kvartettinn leikur. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG.Tómasson flyturþáttinn. 20.00 Hvfskur. Umsjón: HörðurSigurðarson. 20.30 KvöldfMývatns- svelt. Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 21.25Frátónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í Áskirkju 4. des. sl. Strengjasext- ettíB-dúrop. 18 eftir Johannes Brahms. Rut Ingólfsdóttir og Szymon Kuran leikaáfiðlur, Helga Þórarinsdóttir og Robert Gibbons á víól- ur, Inga Rós Ingólfsdótt- ir og Arnþór Jónsson leikaáselló. 22.00 Lestur Passfu- sálma (28). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Flmmtudagsum- raaðan- Um nýsklpan útvarpsmála. Umsjón: Helgi Pétursson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RÁS 2 Fimmtudagur 7. mars 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnendur: Kristján Sigurjónsson og SigurðurSverrisson. 14:00-15:00 Dægurflug- ur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15:00-16:00 ígegnum tíðinaStjórnandi: Ragnheiður Davíðsdótt- ir. 16:00-17:00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson. 17:00-18:00 Einusinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokk- timabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. HLÉ 20:00-21:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar2 10vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21:00-22:00 Þriðjimað- urinn Stjórnendur: Ing- ólfur Margeirsson og Árni Þórarinsson. 22:00-23:00 Rökkurtón- ar Stjórnandi: Svavar Gests. 23:00-00:00 Óákveðið. Föstudagur 8. mars 10:00-12:00 Morgun- þátturStjórnendur: Páll Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. HLÉ 23:00-03:00 Næturvakt- inStjórnendur:Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdarað lokinni dagskrárásarl. Laugardagur 9. mars 14:00-16:00 Léttur laugardagur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson. 16:00-18:00 Millimála Stjórnandi:Heigi Már Barðason. HLÉ 24:00-24:45 Listapopp Endurtekinn þátturfrá rás 1. Stjórnandi: Gunn- arSalvarsson. 24:00-03:00 Næturvakt- in Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnarsam- tengdar að lokinni dag- skrá rásar 1. Sunnudagur 10. mars 13:30-15:00 Kryddítil- veruna Stjórnandi: Ásta RagnheiðurJóhannes- dóttir. 15:00-16:00 Tónlistar- krossgátan Hlustend- um er gef inn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda rásar2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Ás- geirTómasson. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 1 .-7. mars er í Ingólfs Apótekiog Laugarnesapó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Sfðarnef nda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opiö alla virkadagatil kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10- 13,ogsunnudagakl. 10-12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apötek Keflavíkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og14. Apótek Garðabæjar. Ápótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudagalj.9- 19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartimi laugardag og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16 og 19-20. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingarumopnunartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladaga kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali f Haf narfirði: Heimsóknartími alla dagavik- unnarkl. 15-16og19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. Borgarspftatlnn: Vakt frákl. 8til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í síma511oo. Garðabær: Heilsugæslan Ganöafiöt 16-18, sími 45066. Upptýsingar um vakthafandi laSni eftir kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu f sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst i hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......simi 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökviiið og sjúkrabflar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- daga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.isíma 15004. Sundlaug Hafnarf jarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opié kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- ‘ dögumkl.8-16. Sunnudögum kl. 8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl. 17tilkl.8. Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. FerðtrAkraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrif stofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum i Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga í febrúar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og27. mars. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjöl og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um “vonnaathvarf er að Hallveib. -éöðum, sími 23720,opiðtic. ‘•| 40-12 alla virkadaga. Pósthólf 405-121 Reykjavfk. Gírónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Muniðfótsnyrtingunaí SafnaðarheimiliArbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir í Siðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrif stof a Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45-20.30 dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardagaog sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðað ervið GMT-tíma. Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.