Þjóðviljinn - 07.03.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.03.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDAIAGIÐ Þingmannafundir Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi Lyftum lífskjörum á ný Keflavík - Kópavogur - Grindavík - Mosfellssveit. Þingmenn og varaþingmenn Alþýðubandalagsins halda opna fundi í Kefla- vík, Kópavogi, Mosfellssveit og Grindavík dagana 5.-7. mars og heimsækja vinnustaði á áðurgreindum stöðum og víðar í Reykjaneskjördæmi. Fimmtudagurinn 7. mars: Hlégarður, Mos- fellssveit. Þingmenn Alþýðubandalagsins halda opinn fund í Hlégarði Mosfellssveit kl. 20.30 fimmtudaginn 7. mars. Fundarstjóri: Kristbjörn Árnason húsgagnasmiður. Þingmennirnir og varaþingmennirnir Elsa Kristjánsdóttir, Helgi Seljan, Ragnar Arnalds og Steingrímur J. Sigfússon sitja fyrir svörum. Verkalýðsmálaráð ABR Fundi frestað Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta 2. fundi Verkalýðs- málaráðs ABR um Launakerfi og launastefnu, sem vera átti fimmtudaginn 7. mars. ABR Mývetningar - Þingeyingar „Hvemig er hægt að bæta lífskjörin?" Almennur stjórnmálafundur meö Svavari Gestssyni og Steingrími J. Sigfússyni alþingsmönnum verður haldinn í Skjólbrekku föstu- daginn 8. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Alþyðubandalagið Alþýðubandalagið Svavar Steingrímur Ólafsfirðingar „Hvernig er hægt að bæta lífskjörin?" Almennur stjórnmálafundur með Svavari Gestssyni og Steingrími J. Sigfússyni alþingismönnum verður haldinn í félagsheimilinu Tjarnarborg laugardaginn 9. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Borgarnesi Opið hús verður í Röðli, föstudaginn 8. mars nk. kl. 20.30. Umræðuefni: atvinnumál í héraði og þróun þeirra í framtíðinni. Forvalsreglur kjördæmisráðs. Kaffi og meðlæti. í ráði er að hafa opið hús í Röðli á föstudagskvöldum framvegis. Félagar og stuðn- ingsmenn eru hvattir til að líta inn, taka þátt í umræðu og fá sér sopa. AB, Borgarnesi og nærsveitum. Alþýðubandalagið í Kópavogi íslenskt kvöld verður haldiðí Þinghóli Hamra- borg 11 laugardagskvöldið 9. mars nk. og hefst það kl. 20.00 með íslenskum mat (þorramat). Hákarl og tilheyrandi fæst fyrir þá sem vilja. Maturinn kostar250 kr. en annar aögangseyrir er ekki. Dagskrá: 1) Gils Guðmundsson les upp. 2) MKkvartettinnsyngur. 3) Páll Bergþórsson les kvæði eftirGuðmund Böðvarsson 4) GunnarGuttormssonog Sigrún Jóhannsdóttir flytja nokkrarsöngvísur. 5) Sveinbjörn Beinteinsson spjallar um ásatrú og kveð- urrímur. Matargestir þurfa að panta í sím- um 45306 (Friðgeir) 40163 (Sig- urður) eða 43294 (Sigurður Hjartarson) fyrir f immtudags- kvöldið 7. mars. Hittumst hress og eflum þjóðern- ið! Allir velkomnir! Páll Sveinbjörn SKUMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Af hverju ertu alltaf aö rífast við Emmanúel? Er<p" það svona skemmtilegt? J XHugsaðu þér ef '-----J 'Hannes Hafstein hefði aldrei rifist. Hver hefði þá kannast við hann. ENGINN, ALLS^ Ekki vissi ég að , frelsishetjurnar yrðu að rífast til að verða frægar. ___' í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 70 Lárétt: 1 kró 4 krakkar 6 þreyta 7 fáleikar 9 málmur 12 greinar 14 klaka 15 svar 16 mauk 19 svel- gurinn 20 hinu 21 trufla Lóðrétt: 2 spil 3 lengdarmál 4 erfiða 5 fitla 7 hrædd 8 skemmir 10 lata 11 sólgin 13 fugl 17 fljótið 18 sekt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stig4egna6ull7form9 tápi 12 ostur 14 átt 15 æra 16 námið 19 iðar 20 snúa 21 rausi Lóðrétt: 2 tvo 3 gums 4 eltu 5 nöp 7 frávik 8 rotnar 10 áræðni 11 iðaðir 13 tóm 17 ára 18 iss 12 StoA - ÞJÓÐVILJINN, Fimmtudagur 7. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.