Alþýðublaðið - 16.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1921, Blaðsíða 1
Geflð út aí ÆlþýOutHoJ^kmiKm igai Mánudagian 16 október. 239, töhibl. €jtirlit mei bátum. Til rnunu vera fyrirœæli um eftirlit með b íiukb og skipum og skeðuaarmeaa eru sennilega tii víðsvegar um laadið. En hvort þeir eru alstaðar er ekki gott að vita. Hitt er alkunna, að oft er hvartað undan því, aðslætrit sé eftirlttið og hafa spunnist út úr því blaðadeilur oft og tfðum. Þo sumsjiaðar megi kannske kenna skoðuaarmönnum að nokkru leyti am það, að ó*jófær skip eru send íil veiðá og lélegir bátar róa dag lega, án þess að sé fuadið, þá er það ekkí æfialega. Oft má keana tim skeytingarleysi skipstjéraas og aadvaraleysi hásettnna. Skipstjór- inn trúir því að þetta eða hítt drasli þessa ferðina, og þegar það svo dugar hana, lætur hann það eiga sig næstu ferð og svo áfram, vvz bÍMÚa skeður annaðhvort svo sjys blýst af, eða nærri liggur slysi. Og hásetarnir aanaðhvort þora ekki til við skipstjóraaa eða treysta honum og Iáta sér aægja að tala um trassaskapinn í sinn hóp, Við þetta situr alt ©f oft. , Skoðun fer pf sjaldan fram bæði á skipura og ekki sfzt á bátum, sem þola miklu minna hojask en skipin. Skoðunarmenairair hafa alt of lítið aðhald til þess að Ieysá verk sitt vel og dyggilega af hendi og þess eru dæmi, að skoðuaarmaður hefir verið látina dæma sfa eigin verk. Mí nærrí geta, að slikt er ekki trygt. Skeytingarleysi manna um, að hafa alt í lagí á móterbátum, þegar þeir fara f róður, er al- kunnugt. Og oft hefir verið af taætum möanum bent á ýmislegt, sem athuga þarf og sem hafa verður œaðferðis, jafnvel þó um skamœa útivist sé að ræða. Því ekki er lengi að skipast veðnr f lofti. Það eru, eins og áður er sagt, ekki sizt bátar með hreyfivélum, sem nauðsynlegt er að skoða oft og iðulega. Vétaraar ern mjög oft of aflmiklar fyrir bátana, bátarnir i of yeikbygðir. Þær elta þá til og liða þá sundur smátt og smátt og ef þeir svo lenda f hvassviðri og stórsjó liðast þeir kennske skyndi- lega svo mjög ( sundur, að við ekkert verður ráðið — og alt sekkur, Þegar slíkur atburður hefir orðið og nokkrir hraustir drengir hafa látið lifið, vekur það umtal f nokkra daga, en svo gleymist ait saman. Ættingjarnir einir harma horfna ástvini og kvarta- um harð- ýðgi Ægis. Vltin láta þeir, sem síðar fara á sjóinn sér ekki að varnaði verða. Þó þeir rumski rétt í svip dotta þeir aftur innan skamms unz annað slysið ber að höndum. Við þessu verður liklega ekki gert nessa með því, að fydrskipa strahgt eftirlit raeð útbúnaði og allri meðferð báta hvar sem er á landinu ©g til stórra bóta væri, ef gatniir sjómenn hefðu það ætíð hugfast, að kenna ungum og óreyndum fjómöanuni hverskonar hirðusemi og aðgæzlu. Vér megum ekki við þvf að tapa mannslffnm fyrir, hirðuleysi, nógu margir far ast samt. li iagins §§ vc|íik. óknyttir. Á suaaudagsnóttina höfðu einhverjir „kátir" unglingar verið á ferli um bæinn. Höfðu þeir gert ýmis spellvirki, svo sem tekið hliðið við tempiarahúsið og kastað öðrn inn í garð, en hitt hafði ekki fuadist í gær, tröppur rifu þeir frá húsi á Vesturgötuaai og fluttu.salerai frá öðru húsi ut á götuaa, ea veltu um salerni við þriðja búsið. Skal þess getið, að glaðatuaglsljós var, svo hér virðist Ijóst dæmi þess, að of Iftið lög- reglueftirlit er f bæaum á næturnar. Botnía fór til Siglufjarðar og útlaada í gærmorgun. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátrygglngaskrlfstöfu Elmskipafélagshúslnu, 2. íiæð. Tíxlar, seon eru lítils eða eitjkis virði munu allmargir vera i um- ferð manna á meðal hér í bæn- um, ganga hinar furðulegusta sögur um þáð, hvarfiig þessi pappirsblöð ganga mann frá manni, fyrir fáeinar krónur þús- ' unclaupphæðir. isgeir SignrdssOB, sem um laagt skeið hefir verið nmem- konsdli" Breta hér í bæ heir nýlega verið skipáðúr konsúll með konunglegri útnefoingu Breta- konungs, Hann hefir einnig verið sæmdur heiðursmerkiau „Officer of the British Eœpire." PöHÍugastaláarÍHii. Maðurina sem grunaður er um peningastuM - inn fejá. Tryggva Siggeirssyai, hefir enn ekkert játað á sig. Aiþýðamenn verzla að öðm |öfnu við þá sem augiýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt sð auglýsa í Alþyðuhlaðinu. fljálpar8tðð Hjúkruaaifélagsiiií Líkn er opin sem hér segir: -Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvlkudaga . . — 3—4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. - Laugardaga ... — $ — 4 e. h. Branaliðið var f morgun kallsð á kreik. Hafði kvikaað f Mec.ta- skólanum, en „ tókst að slökkva' áður én nokkur verulegur skaði varð að.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.