Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 1
HEIMURINN ÍÞRÓTTIR y Húsbyggjendur Urbætur fyrir þinglok! Alþýðubandalagið mun ekki gera samkomulag um lok þingstarfa nema tekið verði á húsnæðismálunum. Frumvarp ríkisstjórnarinnar dugirþar ekki til! Alþýðubandalagið mun ekki gera neitt samkomulag um vegar dygði það hvergi nærri til. Eftir stæði gífurlegur Ekkert væri tekið á vaxtamálunum og enn síður fjár- lok þingstarfa nema tekið verði skarpar á húsnæðis- vandi óleystur enda tæki frumvarpið aðeins á einum þætti mögnun húsnæðiskerfisins sem væri nánast hrunið til málunum. Alþingi getur ekki verið þekkt fyrir að fara heim af þeim 11 umræðupunktum sem ASÍ hefði lagt fram í grunna. „Ég hefði viljað að áhugafólk um úrbætur í hús- án þess að taka af alvöru á þeim málum, sagði Svavar viðræðum við ríkisstjórnina. næðismálum, verkalýðshreyfingin og við í Gestsson m.a. í umræðu á alþingi í gær. „Ef ekkert gerist frekar", sagði Svavar, „er fólki vísað á stjórnarandstöðunni tækjum höndum saman um að knýja í umræðunni var upplýst að nú væri að koma úr prentun nauðungaruppboðin og okurlánamarkaðinn í sumar! fram varanlegar úrbætur". - frumvarp ríkisstjórnarinnar um jöfnun á greiðslubyrði Vjð munum ekki líða þinglok nema á þessum málum húsnæðisstjórnarlánaog væntifélagsmálaráðherraþessað verði tekið“! sagði Svavar Gestsson. ________________________________________ það næði afgreiðslu fyrir þinglok. Steingrímur J. Sigfússon sagði á alþingi í gær að húsnæð- o •' rj 3 A S no SvavarGestssonsagðifrumvarpiðskrefíréttaáttenhins isfrumvarpríkisstjórnarinnarværialisendisófullnægjandi. >Jja OLS. J, H, J Og U. „Lukkudýr“ lúðrasveitar Þær heita Gyða Steinsdóttir og Bylgja Baldurs- í miðri hljómsveit þegar leikið væri. Lúðrasveit dóttir og eru í Lúðrasveit Stykkishólms. Bangs- Stykkishólms lék fyrir gesti þegar nýja flugstöðin í inn sem þær halda á milli sín er „lukkudýr“ hljóm- Stykkishólmi var opnuð á dögunum, en sveitin er sveitarinnar og heitir Víkingur Arne. Þær stöllur skipuð unglingum frá 8 ára aldri og uppí 17 ár. sögðu að hann væri alltaf hafður með og settur á stól (Ljósm. S.dór) Frystitogarar 67% af lans kastað Hver frystitogari kastar þremur miljónum árlegafyrirborð. Þráttfyrir það erhagnaður um rúm 4% á sl. ári. 12 togurum breyttífrystitogara. Veiða um 30% botnfiskafla togaraflotans innan tíðar. Ef sama þróun verður í fjölgun frystitogara hérlendis á næst- unni og nú liggur fyrir, má reikna með því að hiutdeild frystitogara í heildarbotnfiskafla togaraflotans á næstu árum verði um og yfir 30% eða um 100 þús. tonn. í fyrra veiddu fórir frystitogarar um 6000 lestir af botnfiskafla eða tæp 2% aflans, en nú er hafinn undirbúningur að breytingu 12 skuttogara til viðbótar yfir í frystitogara. Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu Olafs Gunnarssonar verkfræðings sem nýlega var lögð fyrir stjórn Framkvæmdastofn- unar. Geir Gunnarsson alþm. óskaði eftir þessari samantekt um fjölgun og veiðar frystitogara en nú liggja fyrir Byggðasjóði fjöl- margar umsóknir um lán til breytinga á skipum yfir í frysti- togara. „Það verður að skoða nánar hvað hægt er að hleypa þessari frystitogarafjölgun langt, bæði út frá markaðnum erlendis og eins hvaða áhrif þessi þróun mun hafa á vinnslu í landi. Það þarf einnig að skoða hvernig hægt er að nýta kosti tvífrystingar með þessum væntanlega flota“, sagði Ólafur Gunnarsson í samtali við Þjóð- viljann í gær. I skýrslunni kemur m.a. fram að allt að 67% af afla frystitogar- anna er hent í sjóinn aftur í formi beina, hausa og innyfla. Aðeins flökin eru hirt. Engin aðstaða er til fyrir mjöl- og slógvinnslu um borð og áætlar Ólafur að hvert meðalskip sem verkar aflann um borð kasti sem svari 3 miljónum fyrir borð á ári. Þrátt fyrir þessa lélegu nýtingu aflans skilaði meðalfrystitogari rúmlega 4% hagnaði á sl. ári á sama tíma og meðalskuttogarinn skilaði rúmlega 41% tapi. Það er því kannski ekki nema von að nær fimmtungur togaraflotans sé nú óðum að breytast yfir í frysti- togara. ->g- Grafarvogur Selur á sveimi w Iallan vetur hefur selur haldið sig að meira eða minna leyti í Grafar- vogi og unað sér dável, að sögn íbúa sem hafa fylgst með honum. Selurinn er furðu gæfur og virðist hafa jafnmikið gaman af því að skoða menn og aðra slíka furðuhluti og einn íbúi við voginn sem talaði við Þjóðviljann í gær kvaðst orðinn honum málkunnugur! Vafalítið er sæmilegt æti fyrir selinn í voginum. Um þessar mundir á hann jafnframt von á veislukosti því laxinn er búinn að ganga, og líklegt að hann sæki í einhverjum mæli í Grafarvoginn, heimkynni Kobba. f voginn rennur lækur sem er meðal annars notaður til fiskeld- is-tilrauna við rannsóknastöðina hjá Keldum, þannig að ekki vantar laxalyktina fyrir langt að komna laxa að renna á. í vor hefur einnig sést selur að spóka sig í ósum Elliðaáa og ef til vill er um sama dýr að ræða. í vetur hafa líka verið selir á reglubundnu sveimi við Reykjavíkurhöfn. _ös

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.