Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 08.05.1985, Blaðsíða 16
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsími: 81663. UOÐVIUINN Miðvikudagur 8. maí 1985 101. tölublað 50. örgangur Samrœmdu prófin Einkunn eftir skólaslit Síðasta samrœmda prófið ígœr. Óvíst að ráðuneytið Ijúki yfirferð fyrir mánaðamót. Ekkert klárt um nœsta skólaár. Frekar létt, sögðu þau um íslenskuprófið í gær. Ása Kristín Ragnarsdóttir, Sturla Sigurðsson, Ingunn Gísladóttir og Dýrleif Dögg Bjarnadóttir hress í bragði framanvið Álftamýrarskólann. Mynd. E.ÓI. Friðrik Sophusson: Enginn djúp- stæður ágreiningur, bara dálítill pirr- ingur. Friðrik Sophusson: Engin skilyrði fyrir framhaldi stjórnarsamstarfsins. Enn hafa engin skilyrSi verið sett fram af okkar hálfu fyrir framhaldi önnur en þau að við leggjum áherslu á að nokkur mál fái afgreiðslu á þessu þingi og við erum reiðubúnir til að sitja fram í júní ef þarf, sagði Friðrik Soph- usson varaformaður Sjálfstæðis- flokksins í viðtaii við Þjóðviljann í gær. Nokkuð hefur borið á því í fjöl- miðlum að ágreiningur innan stjórnarinnar gæti leitt til stjórn- arslita og kosninga í haust. Sam- kvæmt heimildum Þjóðviljans meðal áhrifamanna í stjórnar- flokkunum í gær, er einungis um „pirring og klúður" að ræða vegna blæbrigðamunar í afstöðu til ýmissa mála en allir voru á einu máli um að ekki myndu leiða til slita. í síðustu viku hittust þing- flokksformenn og formenn stjórnarflokkanna og báru saman bækur um hvaða mál ættu að fá afgreiðslu fyrir þingslit. Meðal þeirra er útvarpslagafrumvarpið þar sem varaformaður Sjálfstæð- isflokksins hefur lagt fram breytingartillögu, sem Fram- sóknarmenn telja brot á samkomulagi. Friðrik kvað menntamálaráð- herra og forsætisráðherra hafa komist að samkomulagi í vetur um þetta mál og hefðu stjórnar- þingmenn haft óbundnar hendur um atriði einsog það sem hann gerir breytingartillögu um. í sam- ræmi við niðurstöður landsfund- ar flokks síns héldi hann tillög- unni til streitu og í samræmi við samkomulag flokkanna. Þorsteinn Pálsson gagnrýndi Sverri Hermannsson í Morgun- blaðinu í gær fyrir yfirlýsingar um kosningar í haust en það mun enga þýðingu hafa samkvæmt heimildum Þjóðviljans fyrir and- rúmsloftið í ríkisstjórninni. -óg- Fundaherferð Sjálfstæðis- flokksins í helstu kaupstöðum landsins sem haldin var um sl. helgi fór að mestu út um þúfur. Mæting á fundina var mjög lítil og víða komu sárafáir til að hlýða á boðskap Sjálfstæðismanna. Mikil reiði er meðal þing- manna flokksins með útkomu Igær þreyttu um 3800 nemendur níunda bekkjar grunnskóla samræmt próf í íslensku, það síð- asta af fjórum. Eftir mikla óvissu í vetur gafst menntamálaráðu- neytið uppá að þrýsta kennurum til að fara yfir prófin sem hluta vinnuskyidu eða fyrir Iítinn pen- ing og hefur nú ráðið menn sjálft til yfirferðar einsog áður. Þetta er í fyrsta sinn sem prófin eru haldin í maí og eru líkur á að ekki takist að fara yfir prófin fyrir mánaða- mót þegar flestum skólum er slitið. Kveddu nemendur þá grunnskóla sína einkunnar- og skírteinislausir. Prófanefnd sem sá um yfirferð samræmdu prófanna var lögð niður í fyrra og þegar skólar hóf- ust í haust tilkynti menntamála- ráðuneytið að kennarar skyldu fara yfir prófin án sérstakrar aukaþóknunar. Þetta mætti and- stöðu í skólunum og eftir að reglugerð um námsmat barst frá ráðuneytinu á miðju skólaárinu, í janúar, hafnaði fundur kennara í „samræmdu" greinunum á höf- uðborgarsvæðinu tilmælum ráðu- neytisins um yfirferð. Þá átti að greiða kennurunum um það bil hálfa þá upphæð sem yfirferðar- menn fengu í fyrra. Að lokum varð ráðuneytið að taka að sér yfirferðina einsog fyrr og borgar nú fyrir sömu laun og áður. Að sögn Hrólfs Kjartanssonar deildarstjóra í ráðuneytinu tók yfirferð í fyrra fimm til sex vikur. Við vitum ekki nákvæmlega um tilgang bandaríska hersins með þessum mælingum, sagði Guðmundur Pálmason hjá Ork- ustofnun í gær, en þyngdarsvið jarðarinnar er breytilegt eftir gerð jarðskorpunnar og sá fundanna og kenna þeir fram- kvæmdastjóra flokksins Kjartani Gunnarssyni um lélegan undir- búning og að auglýsingar í Morg- unblaðinu hafi brugðist. Sem dæmi um fundarsóknina má nefna að á Akranesi mættu 20 á fund Sjálfstæðismanna, 12 á Egilsstöðum, um 30 í Keflavík en Nú eru þrjár vikur til skólashta og álls övíst að verkinu ljúki á þeim tíma. Raunar eru skólaslit víða á landsbyggðinni um miðjan maí- mánuð. Guðmundur Guðbrandsson skólastjóri í Vogaskóla í Reykja- vík sagði að skólanum yrði slitið breytileiki hefur mcðal annars áhrif á ferðir geimfara, gervi- tungla og eldflauga. Við höfum hins vegar áhuga á mælingum af þessu tagi vegna þeirra upplýs- inga sem þær veita um jarðlögin undir landinu, meðal annars flestir mættu á fund með Albert Guðmundssyni á Höfn í Horna- firði en þar voru fundarmenn um 50 talsins. Á ættarmót sem ráðherrann sat að loknum fund- inum á Höfn mættu hins vegar hátt í hundrað manns. ~lg- 31. maí, og væru einkunnir úr samræmdum prófum ekki komn- ar fyrir þann tíma kveddu nem- endur níunda bekkjar skírteinis- lausir. Samræmd próf eru tekin í ensku, dönsku, stærðfræði og ís- lensku. Þær breytingar taka nú gildi að hin fræga kúrfa sem vegna jarðhitarannsókna og rannsókna á öðrum hugsanlegum náttúruauðlindum. Guðmundur sagði að Orku- stofnun hefði hvorki fjárhagslegt né tæknilegt bolmagn til þessara rannsókna, og því yrðu rannsóknirnar kostaðar alfarið af bandaríska hernum og unnar með bandarískum tækjabúnaði. Hins vegar væri þetta kærkomiðj viðbótarverkefni fyrir Orku- stofnun vegna þess niðurskurðar sem orðið hefði á rannsóknar- verkefnum að undanförnu. Hannes Guðmundsson hjá Varnamáladeild sagði að mál þetta hefði ekki komið fyrir þá, þar sem það snerti ekki varnarlið- ið sérstaklega. Við lögðum þá spurningu fyrir Pál Theódórsson eðlisfræðing, hvort mælingar af þessu tagi væru mikilvægar við stjórnun eld- flauga og stýriflauga. Þyngdarsviðsmælingar eru eitt þeirra kerfa sem stýriflaugum er stýrt eftir, sagði Páll. Ekki náðist í fulltrúa utanríkis- ráðuneytisins vegna þessa máls í gær. dæmdi ákveðið hlutfall nemenda fyrirfram til ákveðinna einkunna er nú aðeins höfð til að leiðrétta veruleg frávik milli ára í dreifing- unni um einkunnastigann. Þá er nú gefið fyrir í heilum tölum frá 1 til 10 en í bókstafaeinkunnum áður. -m Borgin 60 miljónir fyrir jörð? Hitaveitan vill kaupa land við Nesjavelli af erfingjum Sveins Ben. í drögum að samningi um að Reykjavíkurborg kaupi Ölfus- vatnsland í Grafningi er kaup- verð mestallt áætlað um 60 milj- ónir. Núverandi eigendur eru ef- ingjar Sveins Benediktssonar. Landið liggur suðaustan Nesja- valla og eru kaupin ráðgerð í tengslum við jarðhitaver Hita- veitunnar þar. Samningsdrögin voru lögð fram til kynningar í borgarráði í gær. Borgarlögmaður og borgar- verkfræðingur hafa staðið í samn- ingsgerðinni en tilgangurinn er að sögn hitaveitustjóra að tryggja Hitaveitu Reykjavíkur jarðhita- og vinnsluréttindi á svæðinu. Landið sem um ræðir er um 1660 hektarar að stærð og kostar fer- metrinn um 3 krónur. í grennd við Ölfusvatn og Nesjavelli er þriðja landið á jarðhitasvæðinu, Hagavík, sem er í eigu erfingja Helga Tómassonar læknis á Kleppi. -m Sjálfstœðisflokkurinn Út um þúfur Engin mœting áfundi Sjálfstœðismanna. Flestáfundi fjármálaráðherra á Höfn um 50. Mikil reiði þingmanna Þyngdarsviðsmœlingar Nauðsynlejjar við stjómun stýriflauga Mœlingar á vegum Bandaríkjahers hjá Orkustofnun. Guðmundur Pálmason: gefa jafnframt upplýsingar um jarðlög og jarðhita.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.