Alþýðublaðið - 16.10.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 16.10.1921, Page 1
 Geflð út al AlþýðuflokkBuiR *j{'. ' 1921 Mánudaginn 16 október. 239. tölubi, €jtirlit mei bátnm. Til niuíiu vera fyrirœæli um eftirlit með b ííuras og skipum og skoðuÐarmenn eru senniiega til vfðsvegar um landið En hvort þeir eru alstaðar er ekki gott að víta. Hitt er alkunna, a@ oft er hvartað undan því, að -slsenit sé eftirlitið og hafa spunnist út úr því blaðadeilur oft og tíðum. Þó sumstaðar megi kannske kenna skoðunarmönnum að nokkru leyti um það, að ósjófær skip eru send tii veiðá og lélegir bátar róa dag iega, án þess að sé fuadið þá er það ekki æfinlega. O/t má kenna um skeytingarleysi skipstjórans og andvaraleysi hásetanna. Skipstjór- inn trúir því að þetta eða hitt drasli þessa ferðina, og þegar það svo dugar hana, lætur harn það eiga sig næstu ferð og svo áfram, unz bftMM* skeður annaðhvort svo siys hlýst af, eða næiri liggur sjysi. Og hásetarnir annaðhvort þora ekki til við skipstjórann eða treysta honum og láta sér nægja að tala um trassaskapinn í sinn ftóp. Við þetta situr alt ef oft. Skoðun fer of sjaldan fram bæði á skiputn og ekki sfzt á bátum, sem þola rniklu minna hnjask en skipin. Skoðunarmennirnir hafa alt of lítið aðhald til þess að lcysa verk sitt vel og dyggilega af hetsdi og þess eru dæmi, að skoðunarmaður hefir verið látinn dæma sín eigin verk. Má nærri geta, að slíbt er ekki trygt. Skeytingarleysi manna um, að tiafa alt í lagi á mótorbátum, þegar þeir fara í róður, er al- kunnugt. Og oft hefir verið af mætunu mönnum bent á ýmislegt, sem athuga þarf og sem hafa verður roeðfcrðis, jafuvel þó um skamroa útivist sé að ræða. Því ekki erlengi að skipast veðnr f Iofti. Það eru, eins og áður er sagt, ekki sfzt bátar með hreyfivélum, sem nauðsyulegt er að skoða oft <og iðuiega. Vélarnar eru mjög oft of aflmikiar fyrir bátana, bátarnir of veikbygðir. Þær elta þá til og liða þá sundur smátt og smátt og ef þeir svo lenda f hvassviðri og stórsjó liðast þeir kennske skyndi- lega svo mjög f sundur, að við ekkert verður ráðið — og alt sekkur, Þegar slíkur atburður hefir orðið og nekkrir hraustir drengir hafa látið ltfið, vekur það umtal f nokkra daga, en svo gfeymist a|t saman. Ættingjarnir einir harma horfna ástvini og kvarta um harð- ýðgi Ægis. Vitin láta þeir, sem síðar fara á sjóínn sér ekki að varnaði verða. Þó þeir rumski rétt f svip dotta þeir aftur innan skaroms unz annað stysið ber að höndum. Við þessu verður líklega ekki gert neraa með því, að fydrskipa strafagt eftirlit með útbúnaði og allri meðferð báta hvar sem er á landinu Qg til stórra bóta væri, ef garnlir sjómenn hefðu það ætfð hugfast, að kenna ungum og óreyndum rjómöanum hverskonar hirðusemi og aðgæzlu. Vér megum ekki við þvf að tapa mannslffum fyrir hirðuleysi, nógu margir far ast samt. ■ iafiaa m vtgini ókayttir. Á sunnudagsnóttina höfðu einhverjir „kátir* unglingar verið á /erii um bæinn. Höfðu þeir gert ýmis spellvirki, svo sem tekið hliðið við tempiarahúsið og kastað öðru inn í garð, en hitt hafði ekki fuadist í gær, tröppur rifu þeir frá húsi á Vesturgötunni og fluttu salerni frá öðru húsi út á götuaa, en veltu um salerni við þriðja búsið. Skal þess getið, að glaðatunglsljós var, svo hér virðist Ijóst dæmi þess, að of Iftið lög- reglueftixlit er f bænum á næturnar. Botníft fór til Siglufjarðar og útlanda f gærmorgun. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarf en hjá A. V. Tulinius vátryggingaskrlfstofu « Elms klpaf é lags h ús I nu, 2. hæð. Víxlar, secn eru IftiSs eða eialps virði munu aílmargir vera f um- ferð roanna á meðal hér í bæn- um, ganga fainar furðulegustn sögur um þáð, hvarnig þessl pappfrsblöð ganga xnann írá m- nni, fyrir íáeinar krónur þús- undaupphæðir. Isgeir Slgurðssos, sem unt laugt skeið hefir verið „vice- konsúll* Breta hér í bæ hefi? nýlega verið sklpáður konsúll með konunglegri útnefningu Breta- konungs Hanu hefir einnig veríð sæmdur heiðursmerkinu „Officer of the British Empire.* PðoiugastaldirinD. Maðurina sem grunaður er um peningastuM- inn hjá Tryggva Siggeirssyai, hefir enn ekkerí játað á sig. Álpýðumerm verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt sð auglýsa f Alþýðubiaðinu. Hjálparstoð Hjúkrunarfélagsim Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. n—12 f. 3, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. b. Miðvikudaga . . — 3—4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6e. L Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Bnmaliðid var f morgun kallað á kreik. Hafði kvikaað í Menta- skólanum, en tókst að slökkva. áður en nokkur verulegur skaði varð að.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.