Þjóðviljinn - 15.05.1985, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.05.1985, Blaðsíða 2
FRETTTR_____________ Sjómannasamningar Sáttafundur í dag Verkfall hefst áföstudag hjá Sjómannafélagi Reykja- víkur efekki nást samningar fyrir þann tíma HVERNIG ENDAST LAUNIN? Magnús Guðmundsson. Meiri samstöðu „Mérgengur ágætlega að lifa af kaupinu, enda hef ég ekki nema fyrir sjálfum mér að sjá en ég veit að þetta gengur engan veginn hjá fjölskyldufólki, “ sagði Magnús Guðmundsson verkamaður. „Það hefur sýnt sig að það sem menn hafa verið að semja um hefur alls ekki gengið upp. Það vantar meiri samstöðu og barátt- uvilja í fólk til að tryggja það sem verið er að berjast fyrir. Ef menn geta staðið almennilega saman þá eigum við að geta náð árangri í baráttunni," sagði Magnús. -lg- Aðalheiður Sigurðardóttir. Maturinn agalega dýr „Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þetta gengur alls ekki vel. Maturinn er orðinn agalega dýr,“ sagði Aðalheiður Sigurðardóttir verslunarmaður. „Ég vinn úti hálfan daginn og er með ellilífeyri. Það gengur ekki upp nema ég vinni líka. Mér hefur sýnst í gegnum árin að eftir því sem farið er fram á meira því minna fá menn út úr samningum. Og þeir sem fá hækkanirnar eru þeir sem síst þurfa á þeim að halda. Það verður að vera ein- hver breyting hér á,“ sagði Aðal- heiður. - lg. Sjómannafélag Reykjavíkur hefur boðað verkfall á föstu- dag hjá sjómönnum á minnitog- urunum og bátasjómönnum hafi nýr kjarasamningur ekki verið undirritaður þá. Félagar í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur hafa tvívegis í vetur fellt samninga sem samninganefnd þeirra hefur undirritað með fyrirvara. Nú vilja sjómenn í Reykjavík fá inní sína samninga það sem sjómenn á Nú geisar yfir mikið verðstríð milli tóbaksinnflytjenda. Ro- yal er að yfirtaka markaðinn sem lang ódýrustu sígarctturnar, og sem andsvar við Royal kemur nú Rolf Johansen með nýja tegund Gold Coast á markaðinn. Þorvarður Örnólfsson fram- kvæmdastjóri Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur og einn af nefndarmönnum tóbaksvarnar- nefndar sagði að nefndin hefði sent alþingismönnum athuga- semd um frumvarpið sem felur í sér afnám einkasölu á tóbaki og er sú athugasemd í þingnefnd. „Nefndin telur verðlagningar- stríðið varhugavert, og raunar er Vestíjörðum og víðar hafa fengið og er umfram það sem sjómenn í Rcykjavík hafa. Sáttasemjari hefur boðað deiluaðila til fundar í dag, en þeir aðilar sem Þjóðviljinn hefur rætt við telja litla von til þess að sam- an dragi í samningum á næstunni. Guðmundur Hallvarðsson for- maður Sjómannafélagsins sagði í gær að hann væri ekki bjartsýnn á að samningar tækjust, ef miðað þetta einstakt fyrirbæri á Norður- löndum, en þar er hér um bil sama verð á tóbaki. Lægra verð á sígarettum stuðlar að aukinni sölu og neyslu en ella og fráleitt að lögfesta það. Það hefur komið í ljós við rannsóknir að lægra verð hafi einna mest áhrif á unga neytendur og um leið dregur væri við þau viðbrögð sem LÍÚ hefði sýnt í málinu. Hitt væri ann- að að mikill þrýstingur væri á LÍÚ að stöðva ekki togarana nú auk þess sem allir réttsýnir menn sæju að hér væri um réttlætismál að ræða þar sem sjómenn bæði á Austfjörðum og Vestfjörðum væru með betri samninga en sjó- menn í Reykjavík. verðlækkun úr tóbaksvarnar- starfinu," sagði Þorvarður. „Mér finnst sjálfum fáránlegt að innflytjendur geti lækkað söluverð á sígarettum í landinu, þegar það er viðurkennd stað- reynd að tóbaksneysla er skaðleg og að þetta mun auka neysluna.“ -sp. Bústaðir Snorri fyrir Hermann Borgarráð samþykkti í gær samhljóða að ráða Snorra Jóelsson til starfa forstöðumanns Bústaða, félagsmiðstöðvar unglinga í Bú- staðahverfi. Hann tekur við af Hermanni Ragnari Stefánssyni sem hverfur að málefnum aldraðra á vegum félagsmálastofnunar borgar- - S.dór Bæjarstjórinn í Kópavogi, Kristján Guðmundsson afhjúpar minnisvarða sem bæjarstjórnin færði kaupstaðnum að gjöf í tilefni þrítugsafmælisins um helgina. Myndin heitir „Abstraktion" og er eftir Gerði Helgadóttur. Mynd: Einar Öíason. Tóbaksvarnarnefnd Varað við verðstríði Auglýsingastríð tóbaksinnflytjenda kallar á viðbrögð. Þorvarður Örnólfsson: Fráleitt! Samband byggingarmanna ASÍ leiði samflot um samninga Kaupmáttartrygging, vaxandi kaupmáttur og lausn á húsnœðismálum forsenda samninga Qfrávíkjanlegar forsendur nýs kjarasamnings eru kaupmátt- artrygging, vaxandi kaupmáttur í áföngum og viðunandi lausn á húsnæðismálum segir í nýrri samþykkt stjórnar Sambands byggingarmanna. I samþykktinni segir að mótun kröfugerðar verkalýðshreyfing- arinnar sé nú á lokastigi og í hönd fari nýjar viðræður samtaka launamanna og atvinnurekenda. Hins vegar telur stjórnin litlar lík- ur á að samningur verði gerður í vor, því þurfi að undirbúa endan- lega kröfugerð og hefja viðræður um aðgerðir um miðjan septemb- er, náist ekki viðunandi samning- ur með öðrum hætti. Lögð er áhersla á að ASÍ hafi frumkvæði og leiði víðtækt sam- starf innan verkalýðshreyfingar- innar við væntanlega samninga- gerð. Auk ofangreindra atriða telur stjórn Sambands byggingar- manna að í komandi kjarasamn- ingum eigi að þrýsta á um að hinir lægst launuðu fái sérstakar leiðréttingar, að elli- og örorku- laun verði hækkuð sérstaklega, að samið verði um átak í bygg- ingu húsnæðis fyrir aldraða, að teknar verði upp viðræður um efnahagslegt lýðræði og launa- mannasjóði við mótun atvinnu- málastefnu og að gerðar verði ráðstafanir til þess að gera inn- heimtu á iðgjöldum sjúkra- og or- lofssjóða skilvirkari. - ólg. TORGIÐ' Það er ekki annað að gera en fara í verkfall fyrst kvótinn er búinn. Hestar Mót í júní Helgina 15.-16. júní heldur Hestamannafélagið Geysir í Rangárvallasýslu árlegt Islands- mót í hestaíþróttum. Skráning stendur til 1. júní í símum 99- 5572, 99-8411 og 99-5005. Þar fást og upplýsingar um þátttöku- gjald. Aðstaða verður til að hýsa aðkomuhesta. Búist er við fjöl- menni. - b Borgin Ölfusvatns- kaup til borgar- stjórnar Borgarráð afgreiddi í gær samninginn um Ólfusvatnskaup «1 borgarstjórnar án atkvæða- greiðslu. Sextíumilljónasamning- urinn verður ræddur á borgar- stjórnarfundi 6. júní eða á auka- fundi 30. maí. Á fundinum í gær kom fram að Hitaveitan vill eiga alla jörðina til að hafa frjálsari hendur við fram- kvæmdir. Jarðhitinn í landinu mun hinsvegar vera fyrst og fremst á litlum hluta Ölfusvatns- lands, langt fjarri sumarbústöð- unum. Davíð Oddsson borgarstjóri hefur í fjölmiðlum skýrt kaupverðið þannig að hitarétt- indin séu metin á 17 milljónir en landið á 43 milljónir. _ m Sjá síðu 5 SVR Tala við Scania- Vabis Eining um vagnakaup! í stjórn SVR og í borgarráði hefur verið ákveðið að heija könnunarviðræður við ísarn, ís- lenska fulltrúa Scania-Vabis, um að kaupa af þeim tuttugu nýja strætisvagna. Full samstaða er (ennþá) um vagnakaupin meðal fulltrúa borgarstjórnarflokka og heyrir slíkt til eindæma. Scania-Vabis átti lægsta tilboð- ið í nýlegu útboði um vagnana tuttugu og vilja fá rúmar fjórar milljónir. Volvo sem hingaðtil hefur verið samheiti við strætó í Reykjavík var fimmta fyrirtæki í röðinni neðanfrá. - m 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 15. maí 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.