Þjóðviljinn - 15.05.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1985, Blaðsíða 11
Úrvalslög í dag ætlar Gunnar Salvarsson sem endranær að matreiða úr gömlum og nýjum lagahráefnum og bera á borð úrvalslög a la casa, eða á ástkæra ylhýra, að hætti hússins. Lagaunnendur geri sér að góðu. Rás 2 kl. 15.00 Skagfirðingar Skagfiröingafélagið í Reykja- vík verður með boð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Síðu- múla 35 á uppstigningardag 16. maí kl. 14. Þar mun Björn Jóns- son í Bæ flytja ávarp, söngflokk- urinn Norðanbörn syngja og Hanna Hauksdóttir leikur á harm- oníku. Þeir sem óska eftir að verða sóttir geta hringt í síma 68 55 40 sama dag eftir kl. 11. Ferðafélag íslands Dagsferðir fimmtudag 16. maí: 1. Kl. 9.00. Ökuferð um sögu- slóðir Njálu. í þessari ferð gefst gott tækifæri til þess að öðlast þekkingu á atburðum í Njálssögu á einum degi. Far- arstjóri: Dr. Haraldur Matt- híasson. Verk kr. 400.- 2. Kl. 13.00. Gönguferð á Vífils- fell. Verð kr. 250.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd full- orðinna. Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5til lOmínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bilveiki. FERÐAR I DAG Þórhallur og Sigrún Edda Gætt'aö þér Gætt’að hvað þú gerir maður er nafnið á skemmtiþætti sem sjón- varpið endursýnir í kvöld. Þátturinn er tekinn upp hér og þar í Reykja- vík og eru Bjarni Dagur Jónsson, Guðný Halldórsdóttir og Þórhallur Sigurðsson, heimsfrægir húmoristar, höfundar hans. Sá síðastnefndi er jafnframt einn af leikendum ásamt Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Erni Árnasyni. Góðan hlátur. Sjónvarp kl. 23.10. 1001 nótt Undir heitinu útvarpssaga barnanna heldur Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir áfram lestri arabískra sagna um ráðsnjalar gyðjur og slóttuga sjeika í landi þúsund og einnar nætur þar sem allt getur gerst. Rás 1 kl. 20.00 APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 10.-16. maíeríLyfja- búö Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnef nda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frldögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Siðarnafnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirka dagatilkl. 19. laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld- nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingarenj gefnarísíma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudaga kl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dagfrákl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í simsvara Hafnar- fjarðarApótekssími 51600. Fæðlngardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild. Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdefld Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardagaogsunnu- ■ dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30.-Einnigeftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladaga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirðl: Heimsóknartimi alla dagavik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Akureyri: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítallnn: Göngudeild Landspltalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktirlæknaeru í slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftír kl. 17 og um helgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sfma 22445. Kefiavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 ; Garðabær......sími 5 11 66 . Slökvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 V / UTVARP - SJONVARP T-n RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tóm- assonar f rá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15Veður- fregnir. Morgunorð- Úlfhildur Grímsdóttir tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barn- ið“ eftir Bente Lohne. Sigrún Björnsdóttir les þýðingusina (8). 9.20 Leikflml. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl.(útdr.). 10.45 Islensklr einsöngv- arar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starf i is- lenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.45 Popphólfið- Bryndís Jónsdóttir. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.00 Fróttlr a ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Baldur Jónsson formað- ur Islenskrar málnefnd- arflytur. 19.50 Horft f strauminn með Auði Guðjónsdótt- ur(RÚVAK). 20.00 Útvarpssaga barn- anna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les ar- abískar sögur úr Þús- und og einni nótt í þýð- ingu Steingríms Thor- steinssonar (2). 20.20 Hvaðviltu verða? Starfskynningarþáttur í umsjá Ernu Arnardóttur og Sigrúnar Halldórs- dóttur. 21.00 Fró útvarpinu f Tor- ontó. 21.30 „Svarti hundur- inn“,smásagaeftir Ásgeir hvítaskáld. Höfundurles. 21.55 Kammertónllst. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 StaldraðviðóÁr- skógsströnd. Jónas Jónasson talar við fólk. 1. þáttur(RÚVAK). 23.15Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SJONVARPIÐ 18.00 Evrópukeppni blkarhafa í knatt- spyrnu. Bein útsend- ing frá Rotterdam þar sem ensku meistararnir Everton og Rapid frá Vínarborgleikatilúr- slita 20.10 Fróttaógripótókn- máli. 20.15 Fréttirogveður. 20.45 Auglýsingarog dagskrá. 21.00 Hættum að reykja. Þriðji þáttur. Námskeið tiluppörvunarog leiðbeiningar þeim sem vilja hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Lifandi heimur. 11.Margt býrisjón- um. Breskur heimilda- myndaflokkur í tólf þátt- um. I þessum hætti lýsir David Attenborough heimi hafdjúpanna sem næryfir 70% afyfirborði jarðar. Hann skýrir m.a. fæðukeðjuna í hafinu og sýnir ýmsa kynlega sæ- búa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.20 Alltfram streymir... (All the Ri- versRun). Annarþáttur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur í átta þátt- um.gerðureftirsam- nefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Leikstjórn: George Miller og Pino Amenta. Leikendur: Sigrid Thornton, John Waters, Charles Ting- well, WilliamUpjohn, Diane Craig, Dinah Shearing og fleiri. Efni fyrsta þáttar: Ung stúlka, Philadelphia Gordon.bjargastúr sjávarháska við Ástraliu árið1890. Húnfertil vistar hjá móðursystur sinni og fjölskyldu henn- ar i bæ ekki alllangt frá Melbourne. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.10 „Gætt’að hvað þú gerir rnaður”. Endur- sýning. Skemmtiþáttur sem tekinn var upp hér og þar í Reykjavík. Höf- undar: Bjarni Dagur Jónsson, Guðný Hall- dórsdóttirog Þórhallur Sigurðsson (Laddi). Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórhallur SigurðssonogÖrn Arnason. Stjórn upp- töku: Viðar Víkingsson. Áðursýnt í Sjónvarpinu í mars 1984. 23.45 Fróttlr i dagskrár- lok. RÁS 2 10.00-12.00 Morgunþótt- ur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 14.00-15.00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Ól- afsson. 15.00-16.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Sal- varsson. 16.00-17.00 Voröldin Þátturumtómstundirog útivist. Stjórnandi: Júli- us Einarsson. 17.00-18.00 Úr kvenna- búrinu. Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi Andrea Jónsdóttir. SUNDSTAÐIR Sundhöllln er opin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Brelðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opiö mánudaga til föstudaga 7.00-20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. A sunnudögum er opið 8.00-17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. ( síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudagakl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- daga kl.9-13. Varmórlaug i Mosfellssvelt er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana áveitukerfi vatns- og hitaveltu, sími 27311,kl. 17tilkl.8.Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveltan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga fró kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtök um kvennaath varf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarstöðum, simi 23720,optðfrá kl. 10-12 alla virka daga. Pósthólf405-121 Reykjavik. < Girónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingarhjáSvövu Bjarna- dótturisíma 84002. Kvennaróðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sólfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl.9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfúndir í Síðumúia 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga - föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tíma.Sentá 13,797 MHZeða 21,74 metrar. Mlðvikudagur 15. maí 1985 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.