Þjóðviljinn - 06.06.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.06.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Akureyri Aöalfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 laugardaginn 8. júníkl 13.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar, 2. Reikningar og tillaga stjórnar um félags- og flokksgjöld, 3. Stjórnarkjör 4. Önnur mál. Kaffi á könnunni. Félagar fjölmennið! Stjórnin Alþýdubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráösfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur bæjarmálaráðsfund mánu- daginn 10. júní n.k. kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Rætt um ákvörðun meirihlutans um sölu á BÚH og undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Allir félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin Kvennafylkingin - AB konur Áríðandi fundur verður haldinn nk. laugardag, 8. júní að Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 11.00. Til umræðu: 1) Kjaramálin. 2) Undirskriftasöfnun friðarhópsins. Miðstöð kvenna AB Kópavogi Bæjarmálaráð heldur fund i dag, miðvikudaginn 5. júní kl. 17.30 í Þinghóli. Fundarefni: 1) Kosning í nefndir 2) Ónnur mál. Stjórnin. ÆSKULYÐSFYLKINGIN Stjórnarfundur ÆFR Fundur verður haldinn í stjórn ÆFR sunnudaginn 9. júní kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir. 1. Starfið framundan. 2. Fjármál ÆFR. 3. Virkni félaga. 4. Staða ÆFR á vinstrikantinum. 5. Málefni nefnda. 6. Önnur mál. Þeir sem enn hafa rukkanir frá ABR hjá sér eru beðnir að skila þeim á fundinum. Fundurinn er opinn öllum félögum Æskulýðsfylkingar- innar. Stjórnin. Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar í sumar mun ÆFAB starfrækja skrifstofu að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Hún verður opin alla virka daga milli klukkan 15-18. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega vel- komnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að starfa á skrifstofunni e-n tíma eru beðnir um að hafa samband við okkur. Síminn er 17 500. Stjórnin STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. IUMFERÐAR RÁÐ Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. RÁO yUMFERÐAR F ' SKÚMUR ÁSTARB1RNIR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 41 Lárétt: 1 gangur 4 uröa 6 kraftar 7 þykkildi 9 árna 12 vesalan 14 dans 15 ónæöi 16 gaufar 19 endaði 20 kind 21 risar Lóðrétt: 2 leiði 3 vísu 4 Ijóma 5 tré 7 flysja 8 seiður 10 fljótar 11 ilmaði 13 kanna 17 keyrðu 18 flýti Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 ofan 4 usli 6 íss 7 ansa 9 strá 12 knáir 14 svo 15 úði 16 trauð 19 atti 20 nagi 21 aðrar Lóðrétt: 2 fen 3 nían 4 ussi 5 lár 7 afsvar 8 skotta 10 trúðar 11 áliðið 13 ála 17 rið 18 una 12 SÍÐA - ÞJÓÐVí JINN Flmmtudagur 6. júní 1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.