Þjóðviljinn - 07.06.1985, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 07.06.1985, Blaðsíða 16
Aðalsími: 81333. Kvöldsími: 81348. Helgarsími: 81663. Föstudagur 7. júnf 1985 127. tólublað 50. árgangur DJÓÐVIUIWN Sjómenn Allt fast í kjaradeilunni Tómas Ólafsson: Höldumfast við okkar kröfur. Kristján Ragnarsson: Breytum ekki okkar stefnu. 400 starfsmenn fiskiðjuvera B ÚR og Isbjarnarins sagt upp kauptryggingufrá og með mánudeginum. að situr allt fast í þessari deilu, ég sé ekki ástæðu til að boða tii! samningafundar fyrr enn í fyrsta lagi eftir helgi, nema annar hvor aðilinn óski þess, sagði Guð- laugur Þorvaldsson ríkissátta- Asunnudag verður opnuð yfir- litwýning á sjávarmyndum Gunnlaugs Scheving listmálara í kjallara Norræna hússins. Mynd- semjari í gær þegar hann var spurður um gang samningamála í deilu Sjómannafélags Reykjavík- ur og útgerðarmanna. Sjómenn I Rcykjavík hafa nú staðið í þriggja vikna verkfalli til irnar eru ýmist í einkaeigu eða af söfnum og stofnunum. Eina stóra mynd lánar Þjóð- viljinn á sýninguna en hún hefur að leggja áherslu á kröfur sínar um sambærileg kjör og aðrir sjó- menn njóta víðsvegar um land. Áhrif verkfallsins er nú farið að gæta verulega, þannig hefur rúmlega 400 starfsmönnum fisk- hangið á heiðursstað á rit- stjórnarskrifstofum Þjóðviljans allt frá árinu 1955 en þá gaf lista- maðurinn þessa mynd til þess að iðjuvera BÚR og ísbjarnarins verið sagt upp kauptryggingu frá og með mánudegi. - Við munum halda fast við okkar kröfur um starfsaldurs- hækkanir og að uppsagnarfrestur Magnús Kjartansson, þáverandi ritstjóri blaðsins, yrði leystur úr tugthúsinu við Skólavörðustíg. Málavextir voru þeir að Magn- ús Kjartansson hafði verið dæmdur í meiðyrðasektir fyrir skrif Þjóðviljans árin á undan um nokkur svindlmál svo sem svo- kallað saltfiskhneyksli, faktúru- fölsunarmál o.fl. Magnús neitaði staðfastlega að greiða umræddar sektir enda taldi hann að um póli- tískarofsóknirværi að ræða. Þeg- ar dómarnir voru svo að því komnir að fyrnast fyrirskipaði Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra að Magnús yrði hneppt- ur í varðhald og látinn afplána meiðyrðadómana í 62 sólar- hringa. Þegar þetta spurðist út hófu verkamenn fjársöfnun og var brátt búið að safna fyrir sekt- arfénu sem var 7200 krónur. Og það var einmitt þegar þessi söfn- un stóð sem hæst að Gunnlaugur Scheving kom labbandi með mál- verkið góða. Magnús sat því ekki inni nema í rúma fjóra sólar- hringa. En nú getur fólk sem sagt virt fyrir sér þetta málverk og önnur á stórfallegri sýningu i Norræna húsinu. -GFr verði lengdur, einnig eru nokkrar aðrar leiðréttingar sem við förum fram á. Við erum tilbúnir í við- ræður við útgerðarmenn um leið og þeir vilja ræða málin af alvöru, sagði Tómas Ólafsson skrifstofu- stjóri Sjómannafélagsins í Reykjavík. Tómas sagði að ef deilan myndi dragast á langinn myndu þeir grípa til sinna ráða. - Sjómenn eru ekki bara á fisk- veiðiflotanum, sagði Tómas. - Við munum hvergi hvika frá okkar stefnu í þessu máli, við erum búnir að semja tvisvar við sjómenn í Reykjavík og ætlum okkur ekki að gera það í þriðja sinn, sagði Kristjan Ragnarsson hjá LÍÚ. -SG Stangarholt íhaldið hunsar úrskurð raðheira Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarstórn samþykktu í gær til- lögur frá byggingarnefnd borgar- innar um að veita bæri nýtt bygg- ingalcyfi fyrir fjölbýlishúsið við Stangarholt. Þar með hefur borg- arstjórn hunsað úrskurð félags- málaráðherra sem ákvað að nema úr gildi byggingarleyfi um- rædds hús. Við atkvæðagreiðsluna í gær greiddu fulltrúar minnihluta- flokkanna atkvæði gegn áfram- haldandi framkvæmdum við Stangarholt að undanskildum Kvennalistanum sem sat hjá. Félagsmálaráðherra sagði í Þjóðviljanum í síðustu viku að borgin yrði látin fara að lögum í þessu máli og verður spennandi að sjá hver viðbrögð hans verða við þessari samþykkt borgar- stjórnar. -SG Skákin Lein efstur í gær var tefld 9. umferð í al- þjóðlega skákmótinu í Vestmannaeyjum. Úrslit urðu þau að Plaskett vann Björn og Guðmundur vann Karl. Jafntefli gerðu Bragi og Ásgeir, Lein og Jón L, Helgi og Jóhann og Lomb- ardy og Tisdall. Short og Ingvar eiga jafnteflisbiðskák. Þremur öðrum biðskákum er lokið. Björn og Ingvar gerðu jafntefli og sömuleiðis Karl og Bragi en Lein vann Tisdall. Staðan eftir 9 umferðir er þessi: 1 Lein 7 v., 2 Jóhann 6 v., 3-4 Helgi og Lombardy 5*/2 v og biðskák, 5-7 Jón L, Karl og Guð- mundur 5Vi v., 8 Short 5v. og biðskák og 9 Tisdall 4'/2 v. og bið- skák. -GFr Húsnœðismálin 800 miljónir til að létta greiðshrityrði? Eyjólfur Konráð Jónsson og Valdiraar Indriðason hafa skrifað uppá stuðning við frum- varp stjómarandstöðunnar í efri deild um að minnka bindifé Seðlabankans strax um 800 miljónir og vcita því til að létta greiðslubyrði húsbyggjenda. Málið kemnr til atkvæðagreiðslu í deildinni f dag og er búist við að það verði samþykkt. Fyrr í vetur fluttu stjómar- andstöðuþingmennirnir Eiður Guðnason, KristínÁstgeirsdótt- ir, Ragnar Arnalds og —. Benediktsson frumvarp til laga um breytingu á lögum um Seðla- banka íslands þannig að bindi- skyldan verði lækkuð strax í 15%. Við það losna 800 miljón krónur, en bindiskyldan er nú 18% og heimilt að hafa hana allt að 38%. í frumvarpinu er ákvæði til bráðabirgða um að þessu fjár- magni skuli veitt til að létta greiðslubyrði húsbyggjenda. Þeir Eyjólfur Konráð og Valdi- mar Indriðason fluttu fyrr í vetur tillögu um að bindiskyldan yrði '-tj' f 10%, en það var fellt á jc:;?n • wgna iijásetu þeirra Árna Johnsen og Stefáns Benediktssonar. Stefán er einn flutningsmanna þessa frumvarps nú og er því nokkuð víst að frum- varpið verði samþykkt, því Árni Johnsen lýsti í vetur stuðningi sínum við lækkun bindiskyldu, en vildi bíða eftir nýju lagafrum- varpi viðskiptaráðherra um Seðlabanka. Telja menn því víst að hann muni ekki greiða at- kvæði gegn áðurnefndu frum- varpi. (5vissara er um afgreiðslu neðri deildar ef málið nær svo langt. -ÁI Steinþór Sigurðsson listmálari og Olafur Kvaran listfræðingur hafa séð um uppsetn ingu sýningarinnar. Hér eru þeir fyrir framan málverkið sem Gunnlaugur Scheving gaf til frelsunar Magnúsi Kjartanssyni 1955. Ljósm.: E.OI. Norræna húsið Sjávarniyndir Gunnlaugs Schevings Á sýningunni erm.a. myndin sem listamaðurgaf Þjóðviljanum árið 1955 til að Magnús Kjartansson yrði leystur úr varðhaldi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.